Helgarpósturinn - 16.01.1986, Side 19
Eb i ns og fram kemur í opnuvið-
tali blaðsins við Jón Böðvarsson,
fyrrv. skólameistara á Suðurnesjum,
ritstýrir hann nú Iðnsögu íslend-
inga. Honum var falið það verkefni
1984 af Sverri Hennannssyni, þá-
verandi iðnaðarmálaráðherra, sem
ýtti því úr vör af talsverðum skör-
ungsskap; hann taldi að nú væru
síðustu forvöð að safna heimildum
um atvinnuhætti og verkmenningu
íslendinga sem tölvuvæðingin er
þegar tekin til við að útrýma. Gert
er ráð fyrir að verkefnið taki nokkur
ár. Kostnaður verður að sjálfsögðu
umtalsverður og var ætlun iðnaðar-
ráðuneytisins sem forystuaðila að
standa myndarlega að verki, jafn-
framt því sem það treysti á að sam-
vinnuaðilar á borð við iðnaðar-
mannafélög, samtök atvinnurek-
enda og sveitarstjórnir legðu af
mörkum nokkurn skerf. Af fjárlög-
um síðasta árs var veitt 2 milljónum
króna til þessa verkefnis.
Sverrir hafði svo lagt til að sam-
kvæmt fjárlögum þessa árs fengjust
3 milijónir til starfans. En svo urðu
stólaskiptin frægu á síðasta ári:
Sverri var skákað í embætti
menntamálaráðherra, en Albert
Guömundssyni í gamla stólinn
hans svo Þorsteinn Pálsson fengi
fjármálin. Og er skemmst frá því að
segja að Albert vildi ekkert með
þetta þjóðþrifaverkefni hafa; fannst
fjárveitingin þar að auki alltof há og
talaði við Þorstein sem lækkaði
hana niður í 2 milljónir.
Síðan stakk Albert upp á því að
verkefnið fylgdi Sverri og varð úr að
það var fært milli ráðuneyta með
óbeinni alþingissamþykkt og nú
heyrir Iðnsaga íslendinga undir
menntamálaráðuneytið. Sverri
tókst að kría út 250 þús. kr. hækkun
á fjárlögum umfram niðurskornu
milljónirnar tvær og nú er að sjá
hvort honum tekst ekki að kría út
eigi lægri upphæð í aukafjárveit-
ingu svo að Jón Böðvarsson ritstjóri
geti staðið við þá samninga sem
hann hefur þegar gert við höfunda
einstakra þátta verksins. ..
OPIÐ:
VIRKA DAGA 9-18
LAUGARD. 9-12
HÁRGREIÐSLUSTOFA
VITASTI'G 18 A
SÍMI147Ó0
A
NÁMSFLOKKAR KÓPAVOGS
Sími 44391
Aðalinnritun á vorönn stendur yfir þessa
viku í síma 44391 kl. 16.00-19.00.
Helstu kennslugreinar: erlend tungumál, vélritun,
tölvuritvinnsla, skrúðgarðyrkja, myndlist, skraut-
skrift, Ijósmyndun, trésmíði kvenna, leirmótun,
myndvefnaður, saumur (örfá pláss), táknmál, fram-
sögn, leðurvinna og tágavinna.
Ath. Stundatafla með verðskrá fæst afhent í bókav.
Vedu og á skólaskrifstofu Kópavogs.
Forstöðumaður.
FREE
STYLE
FORMSKi JM
lOreal
PAttis ; >’vv-.:
r , i n^a ^gningarskúmið
SKUM í hánð ? frá l'oréal
UIVUIVI l IJUI lU', og hárgreiðslan verður
leikur einn.
iuunfix) naglabyssa
30 skota
Magasín
Leigjum út
naglabyssur.
Naglar og skot fyrir
liggjandi.
Heildsölubirgðir.
Hverfisgötu 105
Sími 621640.
Þessar frábæru
eldvarnahurðir eru
smíðaðar eftir sænskri
fyrirmynd og eru eins
vandaðar að efni og
tæknilegri gerð og
þekking framast leyfir.
Eldvarnahurðirnar eru
sjálfsagðar fyrir
miðstöðvarklefa, skjalaskápa,
herbergi þar sem geymd eru
verðmæti og skjöl, milli ganga í
stórhýsum, sjúkrahúsum og
samkomuhúsum, þar sem
björgun mannslífa getur oltið á
slíkri vörn gegn útbreiðslu elds.
Eldvarnahurðir GLÓFAXA eru
viðurkenndar af
Brunamálastofnun ríkisins.
Glófaxi h.f.
Ármúla 42 Sími 34236
HELGARPÓSTURINN 19