Helgarpósturinn - 06.02.1986, Blaðsíða 5
VEIÐinVINMUM
OQ 5EUUM
l/eiðifloti Granda hf. er vel búinn og shipaður
úrvals sjómönnum.
Reykvískar fjölskyldur hafa haft afkomu sína af
fiskveiðum í marga ættliði og vöxtur Reykjavíkur
stafar ekki síst af þróun þilskipaútgerðar og
síðar togaraútgerðar frá borginni.
lins og fram kom í fréttum
snemma í janúar var Sverrir
Hermannsson menntamálaráð-
herra á Englandi til þess að kynna
sér hið svokallaða „Open Univer-
sity“ þar í landi. Nú hefur ráðherr-
ann áhuga á, að koma einhverju
viðlíka á hérlendis „til þess að
mennta ómenntaða kennara", eins
og hann orðaði það. . .
Vinnslustöðvar Granda hf. eru í fremstu röð. Þar
vinna hæfir starfsmenn að því að skapa vöru, sem
stenst ströngustu gæðakröfur. Raupendur, jafnt
innanlands sem í fjarlægum heimsálfum, mega
treysta gæðum framleiðslunnar frá Granda hf.
Tæknideild Granda hf. starfar að viðhaldi og
sífelldri þróun tækjakosts fyrirtækisins. Hún á
sinn þátt í góðri nýtingu aflans og lækkun
kostnaðar á framleiðslueiningu.
Yfirstjóm fyrirtækisins nýtir fullkomnasta
tölvubúnað, sem völ er á til þess að fylgjast með
rekstrinum. Hún leggur áherslu á að auka
vinnsluvirði framleiðslunnar með vöruþróun og
aukinni markaðsstarfsemi. Hefur það borið
góðan árangur td. í sölu á ferskum fiski
innanlands og á erlendum mörkuðum.
GRANEH HF
MATSEÐILL
FYRIR
MARSBÚA?
Neþ ekki alveg, en matseðill Krókunnar er alveg sérstakur.
Þar er að finna rétti víðsvegar að úr heiminum og
þessa dagana matreiðir Krákan mexíkanskan
og indverskan mat. Fullt af girnilegum
réttum, mildum, sterkum, sterkari
og enn sterkari. Hvernig væri
að brenna bragðlaukana
FJÖLRÉTTA
ÁTVEISLA
hjá Krákunni.
VÍNBAR
í REYKJAVÍK
Jú, einmitt það sem hefur alltaf
vantað. Að geta bragðað á 10—12
réttum hverjum á fætur öðrum í góðri
stemningu og veigarnar renna
Ijúflega. Fjölrétta átveislan
takmarkast við minnst 4 manns og
borðið verður að panta með tveggja
daga fyrirvara.
Já, Krákan breytist í „vínbar" eftir
klukkan 22 og þá bjóðum við uppá
sérlega gómsæta smárótti. Tortillas
de Mole, heimabakað brauð með
chili og hnetusósu, Tzatziki, Tarra-
masalada, nýstárlegar ídýfur, frábær
salöt, ýmisskonar paté og margt
fleira forvitnilegt.
Náðirðu þessu öllu? Lestu það bara aftur. Nú, eða komdu.
*Krákon
veitingahús Laugavegi 22 sími 13628
*
Frá og með þriðjudeginum 4. febrúar annast Eimskip
vikuleaar siglingartil og frá FREDRIKSTAD í Noregi.
1 förum verða skipin M/S SKÓGAFOSS
og M/S REYKJAFOSS.
Frá og meo sama tíma verður viðkomum
til og frá Moss hætt.
Flutningur er okkar fag
EIMSKIP
Sfmi 27100
Nýjung í Noregssiglingum
\
HELGARPÓSJURINN 5