Helgarpósturinn - 20.02.1986, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 20.02.1986, Blaðsíða 30
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR SÝNINGAR ÁSGRÍMSSAFN Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. GALLERÍ LANGBRÓK Torfunni Opið virka daga kl. 12—18. GALLERÍ LANGBRÓK, TEXTÍLL Bókhlöðustíg Opið 12—18 virka daga. HÁHOLT Hafnarfirði Kjarvalssýning daglega kl. 14—19. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún Kínversk myndlist og Kjarvalssýning. Opið kl. 14-22. LISTASAFN ASÍ Gunnar örn sýnir 40 málverk og 5 skúlpt- úra. Opið kl. 16—20 virka daga, 14—22 um helgar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 10—17. LISTASAFN (SLANDS Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Lista- safns Islands. Opið laugardag, sunnu- dag, þriðjudag og fimmtudag kl. 13.30-16. MOKKA v/Skólavörðustíg Helgi örn Helgason sýnir smámyndir og málverk. NORRÆNA HÚSIÐ Tónlistarsýning: islensk tónlistarsaga rak- in með ýmsu móti. Fyrirlestraröð verður í tengslum við sýninguna. NÝLISTASAFN Birgir Andrésson sýnir kl. 16—20 virka daga og 14—20 um helgar. VERKSTÆÐIÐ V Þinghoitsstræti 28 Opið alla virka daga frá kl. 10—18 og laugardaga 14—16. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS I Bogasal stendur yfir sýningin Með silf- urbjarta nál, íslenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Á sýningunni eru hann- yrðir íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opið kl. 13.30—16 daglega. iSAFJÖRÐUR Erlendir listamenn, starfandi í Hollandi, sýna hver sína vikuna í Slunkariki. Um helgina byrjar sá 6. (af 9). Opið kl. 15—18. LEIKLiST ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Kjarvalsstöðum Tom og Viv Eftir Michael Hastings. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikendur: Viðar Eggerts- son, Sigurjóna Sverrisdóttir, Arnór Ben- ónýsson, Margrét Ákadóttir, María Sig- urðardóttir, Sverrir Hólmarsson. Lýsing: Árni Baldvinsson. Leikmynd og búning- ar: Guðrún Erla Geirsdóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Flautuleikur: Kolbeinn Bjarnason. Leikstjórn: Inga Bjarnason. Sýning í kvöld (fimmtud.) kl. 20.30, laugard. og sunnud. kl. 16. HITT LEIKHÚSIÐ Rauðhóla-Rannsý fimmtud., föstud., laugard. og sunnud. (uppselt) kl. 20.30 í Gamla bíói. Sími 11475. KJALLARALEIKHÚSIÐ Vesturgötu 3 Reykjavfkursögur Ástu Sigurðardóttur f leikgerð Helgu Bachmann. Fáar sýningar eftir. Sfmi 19560. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Silfurtunglið Leikstjórn og búningar: Haukur J. Gunn- arsson. Leikarar: Árni Tryggvason, Erla B. Skúladóttir, Sunna Borg, Theódór Júlí- usson, Vilborg Halldórsdóttir, Þórey Aðal- steinsdóttir, Þráinn Karlsson o.fl. Sýning laugard. kl. 20.30, sunnud. kl. 20.20. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Bæjarbfói Fúsi froskagleypir aftur á fjalirnar vegna fjölda áskorana. Olga Guðrún þýddi Fúsa og Ölafur Haukur orti söngtextana við músík Jóhanns Morávek. Sýnt verður laugard. og sunnud. kl. 15. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sex í sama rúmi Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laug- ardag kl. 23.30. Land míns föður I kvöld (fimmtud.), svo uppselt þar til á sunnudag. REVÍULEIKHÚSIÐ Breiðholtsskóla Skotturnar eru í sfma 46600. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Upphitun eftir Birgi Engilberts. Leikmyndir og bún- ingar: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Gunnar Þórðarson. Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir. Lýsing: Ráll Ragnars- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Bryndís Pétursdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Guðrún Þórðardóttir, Helga E. Jónsdóttir, Katrín Hall, Kristbjörg Kjeld, Sigurveig Jónsdóttir, Tinna Gunn- laugsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Ennfrem- ur: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Björg Ölafsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Klara Gfsla- dóttir, Kristjana Brynjólfsdóttir, Kristjana Guðbrandsdóttir, Lára Stefánsdóttir, Sig- rún Guðmundsdóttir, Vilborg Daníels- dóttir. Sýning föstud. og sunnud. kl. 20. Með vffið í lúkunum I kvöld (fimmtud.) kl. 20, laugardag kl. 20 og 23.30. Kardimommubærinn Sunnudag kl. 14. TÓNLIST BROADWAY Sungið úr söngbók Gunnars Þórðarsonar í Broadway á laugardagskvöld. Sagt er að svo verði enn um langa hríð. HÁSKÓLABÍÖ Tónleikar Sinfóníunnar f kvöld (fimmtu- dag), eins og venjulega. Helgartónleikar á laugard. kl. 14.30. BÚSTAÐAKIRKJA Kammermúsíkklúbburinn með tónlistar-' kvöld á föstud. kl. 20.30. Laufey Sigurðardóttir, fiðla, Helga Þórar- insdóttir, lágfiðla, Nora Kornblueh, kné- fiðla, Kristjan Þ. Stephensen, óbó, flytja verk eftir Beethoven og Mozart. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg AUSTURBÆJARBlÓ Salur 1 Námur Salómons konungs ★ Sjá Listapóst. Richard Chamberlain í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Lögregluskólinn 2 (Rolice Academy 2) ★ Leikstjóri Jerry Paris. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg og Bubba Smith. Slakt fram- hald af Lögguskólanum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Æsileg eftirför (Shaker Run) ★★ Nýsjálensk, árgerð 1985. Leikstjóri: Bruce Morrison. Aðalleikarar: Cliff Robertson, Lisa Harrow, Leif Garrett, Shane Briant, Peter Rowell, Bruce Phil- lips, Peter Hayden. Bflaeltingaleikur — einlæg spenna og til- finning fyrir stígandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýningar kl. 3 f öllum sölum um helgar. BfÓHÖLLIN Salur 1 Rauði skórinn (The Man With One Red Shoe) Grínmynd gerð af þeim sömu og The Woman in Red og Mr. Mom . Aðalhlutverk: Tom Hanks, Dabney Cole- man, Lori Singer, Charles Durning, Jim Belushi. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Pétur Pan Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 2 Rocky IV ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri Syl- vester Stallone. Aðalhlutverk Sylvester Stallone, Talla Shire, Carl Weathérs, Brigitte Nilsen og Dolph Lundgren. 4. Rocky-myndin og ekkert frábrugðin hinum, nema hvað hér berst Rocky f hringnum fyrir hönd vestursins, við rússneskt hormónatröll. Hræðilega ban- alt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (Ifka 3 um helgina). Salur 3 Buckaroo Banzai ★★ Leikstjórn: W.D. Richter. Aðalhlutverk: Peter Weller, John Lithgow, Jeff Gold- blum, Ellen Barkin, Christopher Lloyd o.fl. Vísindaskáldsaga — stórskemmtileg kvik- mynd, ærsl, gáski og gálgahúmor. Sýnd kl. 7 og 11. Heiða Sýnd kl. 3 um helgina. HÁSKÓLABÍÓ Kaírórósin (The Purple Rose of Cairo) ★★★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Jeff Daniels, Danny Aiello, Irving Metzman, Ed Herrmann og fl. Kaírórósin er leikur snillings á hljóðfæri kvikmyndarinnar. Missið ekki af þessari risarós f hnappagati Woodys Allen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Salur A Læknaplágan (Stitches) Gamanmynd með Párker Stevenson, Jeffrey Lewis og Eddie Albert. Leikstjóri Allan Smithee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (líka kl. 3 um helg- ina). Salur B Aftur til framtfðar (Back to the Future) ★★★ Framleiðendur: Bob Gale og Neil Canton á vegum Stevens Spielberga Leikstjórn: Robert Zermeskis. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thomp- son, Crispin Glover o.fl. Hér er um að ræða fyrsta flokks afþrey- ingarmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10 laugardaga og sunnudaga. Salur C Klikkuð tækni (Weird Science) ★ Svolftið fyndið samansafn sætra atriða. Boðskapur f núlli. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mit- chell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 3,9 og 11 laugardaga og sunnu- daga. Biddu þér dauða (Pray for death) Karate-mynd með japönsku kempunni Shokosugi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ Löggulíf ★★ íslensk, árgerð 1985. Framleiðandi: Þrá- inn Bertelsson. Leikstjóri: Þráinn Bertels- son. Aðalleikarar: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson, Lilja Þórisdóttir, Flosi Ólafsson, Guðrún Þ. Stephensen. Löggulíf er ótvfrætt fyndnasta lífið sem Þráinn Bertelsson hefur skapað á síðustu árum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (3 um helgina). Síðustu sýningar. Undrasteinninn (Cocoon) ★★★ Leikstj. Ron Howard. Aðalhlutv. Don Ameche, Steve Guttenberg og Brian Dennely. Góður vísindaskáldskapur, gott handrit, hugljúf kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 4 Grallararnir (The Goonies) ★★ Leikstjóri: Richard Donner. Handrit: Chris Columbus, eftir sögu Stevens Spiel- bergs. Aðalleikarar: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Corey Feldman og margir fleiri. Svaka gamni er þjappað á allt of stuttan tíma til að gaman sé af því. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 10 ára — hækkað verð. Heiður Prizzis (Prizzi's Honor) ★★★ Sýnd kl. 9 Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 5 ökuskólinn (Moving Violations) ★★ Leikstjórn: Neil Israel. Aðalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Lisa Hart Caroll, Sally Kellerman o.fl. Myndin er þokkalega vel gerð á köflum og flestir farsaunnendur ættu að geta haft af henni nokkra skemmtan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. REGNBOGINN Kúrekar í klfpu (Rustler's Rhapsody) ★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Morrhár og artor (Veiðihár og baunir) ★★ Sænsk. Árgerð 1986. Leikstjórn: Gösta Ekman. Aðalhlutverk: Gösta Ekman, Margaretha Krook, Lena Nyman, Kent Anderson, Sten Ljunggren o.fl. Miðlungs gamanmynd, en leikur með afbrigðum góður, sérstaklega Gösta Ekmans sjálfs, sem vegur upp vankant- ana. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.05 og 11.05 Ágústlok (The End of August) ★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 7.05. Bylting (Revolution) ★★ Ensk/bandarísk 1985. Aðalhlutverk: Al Racino, Nastassja Kinski, Donald Suther- land. Leikstjóri: Hugh Hudson. Ruglingsleg bylting og fullmargar tilvilj- anir í samskiptum aðalpersóna. Þau Kinski og Pacino leika þó með ágætum og bjarga myndinni frá niðurrifi gagnrýn- enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Footloose Dansmyndin ágæta og fjöruga endur- sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Indiana Jones Ævintýramynd. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Bolero ★★★ Leikstjórn/handrit: Claude Lelouch. Aðal- hlutverk: Robert Hossein, Nicole Garcia, Geraldine Chaplin, James Caan. Ættarkróníka 4 fjölskyldna í 4 löndum. Myndmál þessa franska leikstjóra er stór- brotið og hnitmiðað. Sýnd kl. 9.15. STJÖRNUBlÓ Salur A Alvörusnillingur (Real genius) Um tvo drengi á gagnfræðaskólaaldri sem sýna harla óvenjulega kunnáttu í gerð Laser-geisla og annarra ámóta verk- færa framtíðarinnar. Leikstjóri Martha Coolidge (Valley Girl og The Joy of Sex). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (líka kl. 3 um helg- ina). Salur B D.A.R.Y.L. ★★ Mynd um undrastrákinn Daryl. Leikstjóri Simon Vincer. Aðalhlutverk Barret Oliver (Never ending story og The Goonies). Amerfsk formúlumynd, þrátt fyrir ástr- alskan leikstjóra, umgjörðin inntakinu yf- irsterkari — sagan hjartnæm, en teygð. Sýnd kl. 5 og 7 (líka kl. 3 um helgina). St. Elmos Fire ★★★ Kvikmynd um 7 manna bandaríska ungl- ingaklíku: Emilio Estevez, Rob Lowe, Demy Moore, Judd Nelson, Ally Sheedy, Andrew McCarthy, Mare Winningham. Tónlist eftir David Forster „St. Elmo's Fire". Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd kl. 9 og 11. TÓNABÍÓ I trylltum dansi (Dance with a stranger) ★★★ Sjá Listapóst. Kvikmynd um slðustu konuna sem dæmd var til lífláts og hengd í Bretlandi. Handrit: Shelagh Delaney; leikstjóri: Mike Newell; aðalhlutverk: Miranda Ric- hardson, sem fengið hefur mikið lof fyrir þetta hlutverk, og Rupert Everett. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11. VIÐBURÐIR FÉLAGSHEIMILIÐ VESTMANNAEYJUM Brúðubíllinn á laugardag kl. 14 og 16, sunnudag kl. 15. Miðasala hefst kl. 12 báða daga. 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.