Helgarpósturinn - 20.02.1986, Page 35

Helgarpósturinn - 20.02.1986, Page 35
uppistand er á Þjóð- viljanum þessa dagana. ÁLfheiður Ingadóttir, einn elsti blaðamaður blaðsins, sagði skriflega upp störf- um þ. 31. janúar og bað um að vera leyst frá störfum hið fyrsta. Bréfið var sent framkvæmdastjóra Þjóð- viljans og afrit sent formanni út- gáfustjórnar, Svavari Gestssyni, sem er ennfremur formaður flokks- ins. Ástæðuna fyrir uppsögninni segir Álfheiður í bréfi sínu vera mannaráðningarstefnu ritstjóra Þjóðviljans, að ráða einungis karla á ritstjórn en hafna öllum konum al- farið. Álfheiður bendir á í bréfi sínu, að nú þegar Þórunn Sigurðardóttir sé á förum frá blaðinu, verði hún eini kvenmaðurinn eftir á 16 manna ritstjórn. Þessu vilji hún mótmæla með uppsögn. Svavar tók þegar af- rit af bréfi Álfheiðar, boðsendi öllum stjórnarmönnum útgáfunefndar og boðaði þegar til fundar um þetta alvarlega mál. Átti fundurinn að vera sl. fimmtudag, en varð að fresta honum þar eð fimmtudagur- inn var baráttudagur gegn ríkis- stjórninni (hefur það farið framhjá einhverjum?). Málið var hins vegar tekið upp á síðasta framkvæmda- stjórnarfundi flokksins og verður aftur tekið upp hjá framkvæmda- stjórn á næstu dögum. Menn BILALEIGA REYKJAVÍK: AKUREYRl: BORGARNES: VÍDIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRDUR: SEYÐISFJÖRDUR: FÁSKRÚDSFJÖRDUR: HÖFN HORNAFIRDI 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent spekúlera nú dálítið í þessari upp- sögn. Ekki er það nýtt að kvenmenn séu undir á ritstjórn Þjóðviljans. Mönnum þykja einnig óeðlilega sterk viðbrögð formanns flokksins og flokksforystunnar. Nú bíða menn eftir því hvort uppsögn Álfheiðar verði svarað með því að bjóða henni ritstjóra- og ritstjórnarfulltrúastól Þjóðviljans. Að þetta sé sniðug leið flokksforystunnar að koma sínum manni í áhrifastól málgagnsins. En allt eru þetta að sjálfsögðu vanga- veltur. . . fM ■ ú fyrir skömmu voru þing- menn saman komnir í kaffistofu Al- þingis að drekka síðasta kaffisop- ann fyrir upphaf þingflokksfunda. Stendur þá Svavar Gestsson upp frá borðum og segir eitthvað í þessa veru: „Það er einn þingmaður hér inni, sem ég dauðöfunda. Sá er Kristín Kvaran, — eini þingmaður- inn, sem getur verið með sjálfum sér á þingflokksfundum!" Þá vitum við það. . . MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 Brlfld - S61 Tyrirtækin i emt könni Háskóla til 34 greini hei tel Deildin leitaði tengdra atvinnu- og tilnefndu þeir að þau fyrirtæki, sem frábær. 11 fyrir- ’engu flestar tilnefningar erdur fjöldi fyrirtækja nefndur í þessu sambandi.^ ekin 11, sem bezt komu útl _ciu: Smjörlíki — Sól hf., Hampiöjan íhf., Eimskipafélag íslands hf., f Hilda hf., Hagkaup hf., Hekla hf, IBM á íslandi, B.M. Vallá hf, Mjólk- i ursamsalan, Plastprent hf. og Iðn-J Laðarbankinn hf. Samkvæmtupplý um viðskiptadeildar Háskóljj i vfða fram hjá mönnum í |^til nein frábær&a^Hd á frekar uíla um góð fyrirtæki. Meðal þeirra raka, sem þátttakend- Rétt er að benda á, að 13 bílstjórar frá okkur eru í fullu starfi hjá þessum fyrirmyndar fyrirtækjum. Auk þess sem önnur nota bíla frá okkur, hluta úr degi. Þeir annast „skutl" í banka og toll, sölu á vöru úr bílum, útkeyrslu í verslanir og heim- keyrslu úr vöruafgreiðslum. SfltDIBILJRSTOÐITl Hf. inum. Harðviðarval h/f Krókhélsi 4 sími 671010 PARKET Nýtt Nýtt Einu sinni enn er Tarkett-parket í far- arbroddi í parket-framleiðslu. • Á markaöinn er nú komið parket með nýrri lakkáferð, sem er þrisvar sinnum endingarbetri en venjulegt lakk. • Veitir helmingi betri endingu gegn risp- um en venjulegt lakk. • Gefur skýrari og fallegri áferð. • Betra í öllu viðhaldi. • Komið og kynnið ykkur þessa nýju og glæsilegu framleiðslu frá Tarkett. • Alger bylting á íslenska parket-markað- COROLLA er hönnuð til að vera fremst meðal jafningja og gœðaflokki ofar en verðlð segir til um. Hún er framhjóladrifin, með fyrsta flokks fjöðrunar- og stýrisbúnaði. Létfbyggð 12 ventla vélin er f senn kraftmikil og sparneytin. Farþega- og farangursrýmið stenst allan samanburð ö nýtingu, þœg- indum og hagkvœmni. COROLLA DX SPECIAL SERIES er sérbúinn bfll, þar sem saman fara aukin þœgindl og útlit sem vekur athygli. énndu við í reynsluakstur og þú sannfœrist COROLLA DX SPECIAL SERIES er hverrar krónu virði. TOYOTA>r

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.