Helgarpósturinn - 05.04.1986, Síða 11

Helgarpósturinn - 05.04.1986, Síða 11
verðlaun eru í boði; 250 þúsund í 1. verðlaun, 100 þúsund í 2. verðlaun og 50 þúsund í 3. verðlaun. Reykja- víkurborg, Seðlabankinn og Lands- bankinn standa að verðlauna- keppninni. .. að innri öryggismálum væri sinnt á Islandi í síðasta Helgarpósti mun ekki hafa komið íslenskum her- stöðvaandstæðingum á óvart. Þeir telja sig hafa orðið vara við síma- hleranir i langan tíma auk þess að fylgst væri með þeim á annan hátt. Orækasta sönnun fyrir símahlerun- um telja þeir vera að fyrir nokkrum árum stóð SHA fyrir miklum mót- mælaaðgerðum við Árnagarð en þar átti eitt NATO-stórmennið að skoða handritin. Mótmælaaðgerð- irnar fóru mjög leynt, tilgangurinn var að koma á óvart. Herstöðva- andstæðingum til mikillar furðu virtist lögreglan vita uppá hár hvernig staðið yrði að mótmælun- um, hvernig innra skipulagi þeirra væri háttað. Mótmælin fóru því að mestu út um þúfur. Síðan þetta gerð- ist ræða herstöðvaandstæðingar ekki mikilvæg mál sín á milli í síma. . . ótt reykingabannlögin gildi víða, þá man Helgarpósturinn ekki eftir neinum veitingastað, sem bannar reykingar með öllu. Þess vegna var það upplifun fyrir kyrr- setumann af blaðinu að setjast í kaffi eftir stífar skíðaæfingar í Blá- fjöllum og sjá upp um alla veggi veit- ingastaðarins þar upp frá, að reyk- ingar væru bannaðar. Það var svo sem í lagi þennan fagra dag um þessa páska, en málið gæti vandast ef úti væri stórhríð. En semsé, þarna er sennilega eini veitingastaðurinn á Islandi, sem bannar viðskiptavin- um sínum að reykja... RENAULT ÞÚ KAUPIR ÞÉR EINTAK í LAUSASÖLU OG SÍÐAN ERT ÞÚ ÁSKRIFANDI < K4 ^ KRISTINN GUÐNASON HF. /fk SUÐURLANDSBRAUT 20 —SÍMI686633 LANDSBANKANS FRÁ 0G MEÐ 1. APRÍL 1986 VERÐA VEXTIR I LANDSBANKA ÍSLANDS SEM HÉR SEGIR: D02923815 MGUMNR.m 29-MAHStan C7"' Samkv INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóösbækur Kjörbækur Vaxtaleiörétting v/úttekta Verðtryggður Sparireikningur: Með 3ja mánaða bindingu Með 6 mánaða bindingu Afmælisreikningur með 15 mánaða bindingu Tékkareikningar Sparireikningar bundnir í 3 mán. Sparireikningar bundnir í 12 mán. Sparilán í allt að 5 mán. Sparilán til minnst 6 mán. Sérstakar verðbætur á mánuði Við vekjum sérstaka athygli á að vextir af 100 ára afmælisreikningi Landsbankans eru óbreyttir, 7,25% umfram vísitöluhækkanir. Vextir alls áári 9,0 % 13,0 % 0,7 % 1,0 % 3,5 % 7,25% 4,0 % 10,0 % 11,0 % 10,0 % 11,0 % 1,0 % ÚTLÁNSVEXTIR: Vextir alls áári Víxlar (forvextir) 15,25% Viðskiptavíxlar (forvextir) 19,5 % Hlaupareikningar 15,25% Almenn skuldabréf 15,5 % Verðtryggð lán: Lánstími í allt að 2'/2 ár 4,0 % Lánstími minnst 21/2 ár 5,0 % Landsbanki íslands Banki allra landsmanna HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.