Helgarpósturinn - 05.04.1986, Side 21
I
kratar í Reykjavík hafa enn
ekki birt lista sinn fyrir borgar-
stjórnarkosningarnar. I fjölmiðlum
Þ
að hefur ekki farið framhjá
neinum að um síðustu helgi voru
páskar. Það sem mest auðkennir
páska eru að sjálfsögðu páskaeggin.
Nema ef væru fermingargjafirnar.
En það sem mest auðkennir páska-
eggin eru að sjálfsögðu málshætt-
irnir. Eini innflutningurinn til lands-
ins sem ekki selst og menn hafa
reyndar gefist upp á að flytja inn eru
páskaegg. Ástæðan: í útlenskum
páskaeggjum eru engir málshættir.
En íslenskir páskaeggjaframleið-
endur eru fyrir löngu búnir að nota
alla gamla, góða og gegna íslenska
málshætti og hafa tekið upp þann
háttinn aö semja sína eigin máls-
hætti.
Upp úr einu páskaeggi kom nú
um páskana málshátturinn Brókin
vex en barnið ekki. Óvíst er hvort
um staðfærðan eða frumsaminn
málshátt er að ræða. . .
Áarii
hefur verið greint frá því að Bjarni
P. Magnússon, sigurvegari próf-
kjörs flokksins og Sigurður E. Gud-
mundsson, fráfarandi borgarfull-
trúi, hafi komist að samkomulagi
vegna þeirra átaka er urðu miili
þeirra um framkvæmd prófkjörsins.
Samkomulagið felur í sér að því er
beint til fulltrúaráðs flokkains í
Reykjavík að endurskoða prófkjörs-
reglur þannig að niðurstaðan verði
sú að tryggt sé að einungis stuðn-
ingsmenn Alþýðuflokksins taki þátt
í prófkjörum framvegis og að kosn-
ingabandalög verði framvegis
bönnuð. „Samkomulag" þetta kom
mörgum spánskt fyrir sjónir, en Sig-
urður mun hafa sett þetta fram sem
skilyrði fyrir því að hann tæki heið-
urssætið á borgarstjórnarlistan-
um.. .
Foreldrar!
Komið með börnin í mat
til okkar á sunnudögum
og sparið!
Öll börn 12 ára og yngri
sem koma með foreldr-
um sínum fá:
Frían
hamborgara m/frönskum eða 'h rétt
dagsins -i sleikjo.
Munið góða barnahornið.
fyrir iðnfyrirtæki
m
er heildartölvulausn.
hugbúnaöur er fyrir flestar
gerðir PC/AT tölva.
er íslenskur hugbúnaður
fyrir flestar greinar íslensks atvinnulífs.
hugbúnaður er þegar í notkun
hjá fjölda íslenskra iðnfyrirtækja.
Örvar afköst!
BILALEIGA
REYKJAVIK:
AKUREYRI:
BORGARNES:
VÍDIGERÐI V-HUN.:
BLÖNDUÓS:
SAUDÁRKRÓKUR:
SIGI.UFJÖRDUR:
HÚSAVÍK:
EGILSTADIR:
VOPNAFJÖRDUR:
SEYDISFJÖRDUR:
FÁSKRÚDSF.IÖRDUR:
HÖFN HORNAI IRDI
9I-318I5/6869I5
96-2l7I5/235I5
93-7618
95-1591
95-4350/4568
95-5884/5969
96-71498
96-41940/41594
97-1550
97-3145/3121
97-2312/2204
97-5366/5166
97-8303
interRent
Getum einnig boðið Hewlett Packard, Island og Wang tölvur
ásamt hugbúnaði á sérstöku tilboðsverði.
Fjárhagsbókhalc
Fjárhagsáætlanir
Biölistakerfi
Verkbókhald
Lánadrottnabókhald
SOFTVER sf
FORRITUNARWONUSTA
SKEIFAN 3F
108 REYKJAVlK
SÍMI68 71 45