Helgarpósturinn - 05.04.1986, Qupperneq 22
LEIÐARVISIR HELGARINNAR
SÝNINGAR
ÁSGRlMSSAFN
Opiö í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl, 13.30—16.
Eldgosamyndir til aprílloka.
ÁSMUNDARSALUR
Hallbjörg Bjarnadóttir og Fisher sýna 46
olíumálverk á striga 5.—13. apríl. Opiö
alla daga kl. 14 — 22. Sýningin er sölusýn-
ing.
GALLERl GANGSKÖR
Torfunni, Amtmannsstíg 1.
Bólsk listahjón, Anna og Stanislaw Weja-
man, sýna grafík til 13.4. kl. 12—18, dag-
lega.
GALLERl LANG8RÓK, TEXTILL
Bókhlöðustíg
Opiö 12—18 virka daga.
HÁHOLT
Hafnarfirði
Kjarvalssýning daglega kl. 14—18.
KJARVALSSTAÐIR
við Miklatún
Opið kl. 14-22.
Valtýr Pétursson og Katrín H. Ágústsdótt-
ir sýna.
LISTASAFN ASl
Steinþór Steingrímsson og Sverrir Ólafs-
son sýna málverk, skúlptúra og lágmynd-
ir til 13. apríl.
LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR
Hnitbjörgum við Njarðargötu
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga
kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safns-
ins er opinn daglega kl. 10—17.
LISTASAFN ÍSLANDS
Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Lista-
safns islands. Opið laugardag, sunnu-
dag, þriðjudag og fimmtudag kl.
13.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ
Grafík 7 saenskra listamanna til 13. apríl í
anddyri. Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jóns-
sonar til sýnis á vsgum Ásgrímssafns til
6. apríl.
NÝLISTASAFN
Halldór B. Runólfsson sýnir.
VERKSTÆÐIÐ V
Þingholtsstræti 28
Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugar-
daga 14—16.
LEIKLIST
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
Kjarvalsstöðum
Tom og Viv.
Eftir Michael Hastings.
3. apríl kl. 20.30.
Síðasta sýning.
Miðapantanir f síma 26131 kl. 14—19.
EGG-LEIKHÚSIÐ
Kjallara Vesturgötu 3
Sýnt föstud., laugard. og sunnud. kl. 21.
Sími 19560.
KJALLARALEIKHÚSIÐ
Vesturgötu 3
Reykjavíkursögur Ástu Sigurðardóttur í
leikgerð Helgu Bachmann.
Sími Kjallaraleikhússins er 19560.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Blóðbræður
Höfundur: Willy Russell. Þýðandi:
Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: F’áll
Baldvin Baldvinsson. Leikarar og söngv-
arar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingi-
mundarson, Erla B. Skúladóttir, Haraldur
Hoe Haraldsson, Kristján Hjartarson, Ölöf
Sigríður Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigríður
Pétursdóttir, Sunna Borg, Theodor Júlí-
usson, Vilborg Halldórsdóttir, Þráinn
Karlsson. Sýnt föstud., laugard. og
sunnud. kl. 20.30.
Sími í miðasölu 96-24073.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sex í sama rúmi
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laug-
ardag, síðastasinn, kl. 23.30. Sími 11384.
Land mfns föður
I kvöld (fid.l, sunnud. og þriðjud. kl.
20.30.
Svartfugl
eftir Gunnar Gunnarsson. Leikgerð: Bríet
Héðinsdóttir.
Sýnt föstud. og miðvd. kl. 20.30.
LEIKFÉLAGIÐ „VEIT MAMMA
HVAÐ ÉG VIL"
Galdraloftinu, Hafnarstræti 9.
Myrkur
(Wait until dark)
eftir Frederick Knott. Leikstj. Pétur Einars-
son. Aðalhlutv. Þórunn Helgad., Már
Mixa og Felix Bergss.
Sýnt í kvöld, laugard., sunnud. og
mánud. kl. 20.30. Sími 24650 kl. 16-20
sýningardaga, 16—19 aðra daga.
REVÍULEIKHÚSIÐ
Breiðholtsskóla
Skotturnar eru í síma 46600.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ríkarður 3
föstud. kl. 20.
Með vífið í lúkunum
laugard. kl. 20.
Kardimommubærinn
sunnud. kl. 14, næst síðasta sinn.
Sími 11200.
Stöðugir ferðalangar
Ballettinn verður frumsýndur á sunnudag
kl. 20, 2. sýning fimmtud. 10.4. á sama
tíma.
TÓNLIST
BROADWAY
The Hollies, þeir bresku söngvasveinar
og góðpopparar, leika og syngja með sín-
um gamalfrægu röddum I kvöld
(fimmtud. 3. apríl), föstud. og laugar-
dagskvöld. Carrie-Ann og öll hin verða á
staðnum, að ógleymdri stoppistöðinni.
HÁSKÓLABÍÓ
Sinfónían undir stjórn FranksShipway og
með píanóleikaranum Martin Berkofsky í
kvöld (fimmtud. 3.4.) kl. 20.30: Píanókon-
sert nr. 2 í A-dúr eftir Liszt og Sinfónía nr.
10 í E-moll eftir Sjostakovits.
MENNTASKÓLINN
V/HAMRAHLÍÐ
Tónlistarfélagið heldur hljómleika á laug-
ardag frá kl. 17 og sirkabát til miðnættis.
Framkomendur: The Voice, Konsert, Ofr-
is, Sex púkar, Mosi frændi, Tic tac, Ftere-
ats-piltarnir, S/h draumur og Kukl (Svart-
hvíti draumurinn kemur líklega fram um
10-leytið um kvöldið og Kukl um 11). Að-
gangseyrir 250 kr., en 150 fyrir innan-
skólafólk MH.
BÍÓIN
★ ★ ★ ★
★ ★ ★
★ ★
★
O
framúrskarandi
ágæt
góð
þolanleg
léleg
AUSTURBÆJARBÍÓ
Salur 1
Víkingasveitin
(The Delta Force)
★
Sjá Listapóst.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Salur 2
Ameríski vígamaðurinn
(American Ninja)
Ný, bandarísk spennumynd í litum. Aðal-
hlutverk: Michael Dudikoff, Guich Koock.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Ég fer í fríið til Evrópu
(National Lampoon's European Vacation)
Aðalhlutverkið leikur Chevy Chase.
Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BÍÓHÖLLIN
Salur 1
Páskamyndin 1986
„Nílargimsteinninn"
(Jewel of the Nile)
Splunkuný ævintýramynd, beint fram-
hald af „Romancing the Stoné" (Ævin-
týrasteininum). Aðalhlutverk: Michael
Douglas, Kathleen Turner, Danny De Vito.
Titillag myndarinnar er hið vinsæla
„When the going gets tough" sungið af
Billy Ocean. Leikstjóri: Lewis Teague.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hefðarkettir
(Aristocats)
Sýnd kl. 3 um helgina.
HVAÐ ÆTLARÐU AÐ
GERA UM HELGINA?
Sonja B. Jónsdóttir, fréttamaður
„Ég veit það ekki, ætli ég lesi
ekki bók eða hlusti á plötur — jazz.
Kannski fer ég í bíó. Ég er búin að
sjá Carmen, þ.e. óperuna, en ég
ætla líka að sjá Fornafn Carmen
eftir Jean-Luc Godard. Ég er að
lesa D.H. Lawrence, ég hef ekki
lesið hann áður. Nei, ég horfi frekar
lítið á sjónvarpið, helst ef það eru
góðar bíómyndir og svo á þessa
nýju íslensku þætti. Ég veit ekki
hvað verður í sjónvarpinu um helg-
ina, ég plana ekki tilveru mína
langt fram í tímann. Svo dríf ég
mig kannski í að taka til heima hjá
mér, það er draumurinn um hverja
helgi."
Salur 2
Njósnarar eins og við
(Spies like Us)
Aðalhlutverk Chevy Chase og Dan Akro-
yd. Leikstjóri John Landis.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Pétur Pan
Sýnd kl. 3 um helgina.
Salur 3
Rocky IV
★★
Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri: Sylv-
ester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester
Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Bri-
gitte Nilsen og Dolph Lundgren.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Mjallhvít og dvergarnir 7
Sýnd kl. 3 um helgina.
Salur 4
Silfurkúlan
(Silver Bullet)
★★
Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi:
Martha Schumacher. Leikstjórn: Daniel
Attias. Handrit: Stephen King. Tónlist Jay
Chattaway. Aðalhlutverk: Corey Haim,
Megan Follows, Gary Busey.
Skólabókardæmi um hvernig öllum hin-
um klassisku einkennum gotnesku hroll-
vekjunnar verður best komið til skila I
kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Lady Hawke
Ævintýri. Aðalhlutverk: Matthew Broder-
ick (War Games) Rutger Hauer (Blade
Runner) Michelle Pfeiffer (Scarface).
Leikstjóri: Richard Dooner (Goonies).
Sýnd kl. 9.
Hrói höttur
Sýnd kl. 3 um helgina.
Salur 5
úkuskólinn
(Moving Violations)
★★
Leikstjórn: Neil Israel. Aðalhlutverk: John
Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Lisa
Hart Caroll, Sally Kellerman o.fl.
Myndin er þokkalega vel gerð á köflum
og flestirfarsaunnendur ættu að geta haft
af henni nokkra skemmtan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Gosi
Sýnd kl. 3 um helgina.
HÁSKÓLABÍÓ
Upphafiö
(Absolute Beginners)
Dans og músík — David Bowie syngur
titillagið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBlÓ
Salur A
Jörð í Afríku
(Out of Africa)
★★
Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi/
leikstjórn: Sydney Pbllack. Handrit: Kurt
Luedke. Tónlist: John Barry. Aðalhlut-
verk: Meryl Streep, Robert Redford,
Klaus Maria Brandauer o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Stórbrotin kvikmynd en ósanngjörn
gagnvart Karen Blixen, þrátt fyrir að aðal-
leikararfari á kostum;. . . innantóm glans-
mynd — 7 Óskarsverðlaun segja ekki allt.
Sýnd kl. 5 og 9.
Salur B
Aftur til framtíðar
(Back to the Future)
★★★
Framleiðendur: Bob Gale og Neil Canton
á vegum Stevens Spielbergs. Leikstjórn:
Robert Zermeskis. Aðalhlutverk: Michael
J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thomp-
son, Crispin Glover o.fl.
Hér er um að ræða fyrsta flokks afþrey-
ingarmynd.
Sýnd kl. 5 og 10.05.
Jörð í Afrfku
Sýnd kl. 7.
Salur C
Leynifarmurinn
Sýnd kl. 5, 9 og 11. (Líklega verður skipt
um mynd um eða fyrir helgi.)
Aftur til framtíðar
Sýnd kl. 7.
NÝJA BlÓ
Ronja ræningjadóttir
Ævintýramynd eftir sögu Astrid Lind-
gren. íslenskt tal.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Verð kr. 190.
REGNBOGINN
REMO
(Óvopnaður og hættulegur)
★★
Ágæt og jafnvel frumleg eftirlíking af
Rambó.
Aðalhlutverk: Fred Ward og Joel Grey.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
CARMEN
★★★
Frönsk/ítölsk. Árgerð 1983. Leikstjórn:
Francesco Rosi. Tónlist. Georges Bizet.
Flytjendur: Kór og barnakór Radio
France, Orchestre National De France
undir stjórn Lorin Manzel. Aðalhlutverk:
Julia Migenes Johnson, Placido Dom-
ingo, Ruggero Raimondi, Faith Esham,
Susan Daniel o.fl. Rosi lætur Carmen
njóta meira sannmælis en áður; afleiðing
kvenfrelsisbaráttunnar. . .
Sýnd kl. 3, 6 og 9.15.
FORNAFN CARMEN
Godard gerði þessa „mánudagsmynd",
sem hlaut gullverðlaun í Feneyjum 1983.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15.
Vitnið
(Witness)
★★★★
Leikstjóri Fteter Weir, aðalhlutverk Harri-
son Ford.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Loia
Hin þýska Fassbinders.
Sýnd kl. 3, 5.05 og 7.10.
Trú, von og kærleikur
(Tro, Háb og Kærlighed)
★★★★
Dönsk, árgerð 1985. Leikstjórn: Bille
August. Handrit: Bille August og Bjarne
Reuter. Aðalleikarar: Adam Tonsberg,
Lars Simonsen, Camilla Speberg og Ul-
rikke Juul Bondo. Dönsku leikstjórarnir
Bille August og Nils Malmros eru sér á
báti í evrópskri kvikmyndagerð.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Auga fyrir auga — 3
(Death Wish 3)
★
Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn:
Michael Winner. Tónlist: Jimmy Page.
Aðalhlutverk: Charles Bronson, Deborah
Raffin, Ed Lautner, Martin Balsam, Gavan
O'Heriihy o.fl.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10.
STJÖRNUBÍÓ
Salur A
Eins og skepnan deyr
★★★
Leikstjórn og handrit: Hilmar Oddsson.
Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson og
Þórarinn Guðnason. Hljóð: GunnarSmári
Helgason og Kristín Erna Arnardóttir.
Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson,
Hilmar Oddsson og Mozart. Leikmynd:
Þorgeir Gunnarsson. Búningar: Hulda
Kristín Magnúsdóttir. Aðalleikarar: Edda
Heiðrún Backman, Þröstur Leó Gunnars-
son og Jóhann Sigurðarson.
Sjarmi þessa verks felst einkanlega í
tveimur þáttum; töku og leik, en að hand-
ritinu má ýmislegt finna. Hilmar Oddsson
má samt vel við una. Þessi fyrsta kvik-
mynd hans er góð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (líka 3 um helgina).
Salur B
Hryllingsnóttin
(Fright Night)
Á þessum brellutímum í kvikmynda-
heiminum vekur nafn brellumeistara ekki
síður áhuga en leikara og leikstjóra. I
Hryllingsnóttina bjó Richard Edlund út
brellurnar, en hann gerði slíkt hið sama í
Ghost Busters, Poltergeist, Star Wars o.fl.
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
D.A.R.Y.L.
★★
Mynd um undrastrákinn Daryl. Leikstjóri
Simon Vincer. Aðalhlutverk Barret Oliver
(Never Ending Story og The Goonies).
Amerísk formúlumynd, þrátt fyrir ástr-
alskan leikstjóra, umgjörðin inntakinu yf-
irsterkari — sagan hjartnæm, en teygð.
Sýnd kl. 3 um helgina.
TÓNABfÓ
Tvisvar á ævinni
(Twice in a lifetime)
„Drama" með Ann Margret og Gene
Hackman. Tónlist eftir Pat Metheney
(This is not America).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
22 HELGARPÓSTURINN