Helgarpósturinn - 10.07.1986, Page 11

Helgarpósturinn - 10.07.1986, Page 11
gæti lögfróður blaðamaður skil- greint dóminn og niðurstöður hans á gagnrýninn hátt. Tökum annað dæmi: frystiiðnað- inn. Ég get nafngreint þrjá, fjóra blaðamenn sem kunna góð skil á sjávarútvegi, (en aðeins einn sem skrifar gagnrýnið um landbúnað), en ég sakna vandaðra úttektar- greina á þessu sviði. Af hverju þarf það að koma okkur í opna skjöldu þegar Grandi hf. er stofnaður? Af hverju verðum við steinhissa þegar Hraðfrystistöðin ætlar að gefast upp og segja upp svo og svo mörgu fólki? Af hverju fáum við aldrei umfjöllun sem spáir í svona hluti — hvað hljóti að gerast ef við höldum áfram á þessari eða hinni brautinni? Af hverju hefst blaðamennskan nær alltaf þegar hlutirnir hafa gerst? Lítum aðeins á fréttir frá neyt- endakönnun — fréttirnar um verðið í Glasgow eru frá stofnun, matreidd- ar á borð fréttamanna, sem auðvit- að gleypa við þeim fegins hendi og kalla til Pétur og Pál til að „komm- entera". Þegar búið er að fá eitthvað um málið frá Verslunarráði og ASÍ og benda á „séríslenskar" aðstæður, hefst hin almenna útlegging Stak- steina, Dagfara og Klippt og skorið, þar sem kannski er komist vel að orði og neyðarlega, en máliö sjálft fær enga frekari rannsókn af blaða- manna hálfu, heldur ætlar stofnun- in, sem kom fréttinni og umræðun- um af stað, að kanna málið nánar. - Semsagt stofnunin en ekki blada- mennirnir! Gæti hugsast að Viðis- málið þyrfti nánari umfjöllun? Ég læt hér staðar numið vegna lengdarinnar, en ekki vegna þess að málið sé tæmt, síður en svo. Pótt sitthvað megi eflaust finna að skoð- unum mínum og staðhæfingum þá vonast ég samt til að lesendur séu eftir lesturinn nokkru nær um hvers þeir mega og eiga að krefjast af góð- um blaðamönnum og góðum fjöl- miðlum. „. ., ... Sigurjon Johannsson noH KRINGLUM lágmúu M. BENZ 280GE. ÁRGERÐ 1983 EIGUM EINNIG Á SÖLUSKRÁ ÁRGERÐIR '81 -82 Bíllinn í salinn og bíllinn er farinn. 0 fm. sýningarsalur. MLM GALANT GLX BEINSK. RAFDRIFNAR RÚÐUR ÁRGERÐ 1986, E: 2000 KM. DATSUN KING KAR ÁRGERÐ 1983 E: 48.000 KM. Vorum að fá á Ítalíu M -fCLp, D farangursgrindur og burðarboga 0 0 D n S 30—50% afslátturaf ^ t _ D D IMPERIAL farangursgrindur fyrir flesta fólksbíla, auðveldar í meðförum. •v > » 12 volta og 24 volta flautum AWAB HOSUKLEMMUR í ÖLLUM STÆRÐUM í HEILUM POKUM Bílavörubú6in FJÖÐRIN Skeifunni 2 82944 Heildsala Smásala f HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.