Helgarpósturinn - 10.07.1986, Page 13

Helgarpósturinn - 10.07.1986, Page 13
tilkomu nýju varpsstöðvarinnar, sem Jón Óttar Ragnarsson veitir forstöðu, gerist þörf á því að finna gott íslenskt orð yfir það sem á ensku kallast ,,descrambler“. Þetta er tæki, sem gerir fólki kleift að taka á móti óbrenglaðri mynd frá stöðinni, en hún mun senda frá sér töluvert af efni sem ekki sést nema með aðstoð þessa fyrirbæris. Tækið „afruglar" sem sagt hina „rugluðu" eða „brengluðu" útsendingu. Menn hafa heyrst kalla þetta afruglara þegar þeir vilja vanda mál sitt og forðast slettur, en nýjustu útgáfuna heyrðum við frá manni hjá Heim- ilistækjum hf. Hann sagði, að þar gengi tækið undir nafninu afrétt- ari. . . PIZZAHUSIÐ GRENSÁSVEGI 10 108 R. Eina ekta pizzahúsið — ávallt í leiðinni. Njótið þægilegra veitinga í þægilegu umhverfi Einnig skyndiþjónusta — takið með ykkur pizzu heim eða pantið í síma 39933. Við höfum fengið nýtt símanúmer 696600 Ath. neyðarvakt lækna er í sama númeri. jw"'’..'. Æfl sS'wrif ■ »§IV' v 'rgurtWmmli Kjörbókin er óbundin og örugg ávöxtunarleið. Hún ber háa vexti, sem leggjast við höfuðstói á 6 mánaða fresti. Til þess að tryggja að Kjörbókareigendur njóti ávallt hagstæðustu kjara er ávöxtun Kjörbókarinnar ársfjóróungslega borin saman vió ávöxtun bundinna 6 mánaða vísitölutryggðra reikninga og hagstæóari leióin valin. Kjörbókin er góð bók fyrir bjarta framtíð. (m LandSDanKl / / Islands Banki allra landsmanna HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.