Helgarpósturinn - 10.07.1986, Qupperneq 24
BRIDGE
Það er vandfarið með trompin
Oft vill það verða svo, að það
getur verið kostnaðarsamt að
svína í tíma og ótíma. Ekki er það
heldur sálarbót, ef andstæðing-
arnir ná þannig taki á spilunum að
þeir nái að nýta öll sín tromp og
eyðileggja þannig allar áætlanir
spilarans.
Það er meðal annars af þessum
ástæðum að flestir góðir varnar-
spilamenn taka sem fyrst á sín
tromp, af hræðslu við að spilarinn
hirði þau af honum. Eins er líka til
í dæminu að varnarspilarinn hafi
efni á að gefa tromp þegar spilað
er í gegnum hann. Seinna getur
hann svo hirt trompin af spilaran-
um og látið hann tapa spilinu. Hafi
hann sem sagt tök á að blekkja
spilarann, getur það oft orðið til
þess að spilið tapist. Það er um að
gera, ef hægt er, að láta spilarann
fálma sig áfram og ef hægt er, þá
að blekkja hann. Við skulum taka
eftirfarandi dæmi:
Norður gefur.
Norður og suður í hættu:
♦ Á-K-D-2
<7 6
O K-D-G-10
+ 9-8-7-4
♦ 10-9-4 4 G-8-7-6
D-G-9-4 K-8-3
❖ 9-7-3 O 6-4-2
4 Á-G-2 4 K-D-10
4 5-3
Á-10-7-5-2
o Á-8-5
+ 6-5-3
Sagnir
norður austur suður vestur
1 tigull 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu
3 spaðar pass 4 spaðar pass
pass pass
Vestur lét út hjartadrottningu
sem austur tók með ás og spilaði
laufasexinu sem suður tók með
kóng og vestur með ásnum. Vest-
ur hugsaði sig lengi um, en fann
ekki rétta útspilið. I sjálfu sér skipt-
ir það ekki máli hvaða spil vestur
lætur núna, úr því að hann spilaði
ekki rétt í upphafi. Mistök vesturs
voru þau, að upphaf spila-
mennsku hans voru ekki rétt.
Hefði hann hugsað rökrétt, þá
hefði hann átt að sjá að austur
hlyti að eiga tigulásinn ef takast
ætti að setja spilið niður. Þá hefðu
austur og vestur fengið tvo slagi á
rauðu ásana, ásamt tveim laufa-
slögum. En svo má ekki draga úr
hraða framvindunnar, því áður en
spilarinn fríar tigulinn og losar sig
við eitt lauf, svo að vörnin fær að-
eins einn laufaslag, þá þurfa and-
stæðingarnir að spila laufinu.
Vestur kastar tvistinum í ásinn, en
austur má ekki taka mark á slíku
afkasti, svo hann heldur áfram
með lauf. Þegar austur kemur inn
á tigulásinn, þá verður hann að
halda áfram með iaufið og þá er
spilið einn niður.
Hér kemur ein œfingin enn.
Suður gefur. Allir í hættu.
♦ Á-D-9-3
C> K-G-9-6
O 6-3-2
4 9-4
4 8-7-2 4 G-4
Q 7 Á-D-10-5-4-3
O K-10-8-5 O Á-D-4
4 Á-K-D-10-3 4 G-7
4 K-10-6-5
C> 8-2
O G-9-7
4 8-6-5-2
Sagnir
suður vestur norður austur
1 hjarta 2 lauf 3 hjörtu pass
4 hjörtu pass pass pass
Eftir að hafa tekið á ásinn og
kónginn í laufi, skipti vestur og lét
tromp. Sagnhafi tók slaginn í borð-
inu og áður en hann hirti trompin,
bað hann um spaðaþristinn úr
borðinu.
Austur tók strax á kónginn og
lét lítinn tigul, en nú var ekki leng-
ur hægt að hnekkja spilinu. Suður
lét tigulás og hreinsaði síðasta
tromp andstæðinganna svo nú var
ekki lengur hægt að hnekkja spil-
inu.
Suður lét tigulás, tók síðasta
tromp austurs. Tók á spaðagosann
og lét síðan tromp, sem tekið var
í borðinu. Spilaði fría spaðanum
og losnaði þannig við tapslagina í
tiglinum.
Hræðsla austurs við að ná ekki í
spaðakónginn varð vörninni dýr-
keypt. Vissulega er það rétt að
hann hefði ekki fengið á kónginn,
hefði hann gefið fyrsta spaðaslag-
inn, en það sem var meira virði,
var að hann hafði þess í stað feng-
ið tvo tigulslagi.
Takið eftir hvernig spilarinn
bætir stöðu sína með því að dylja
fyrir austri hvernig trompin liggja.
Takið einnig eftir því hve háskaleg
spaðasvína hefði orðið fyrir spilar-
ann. Ef svínan á að heppnast, þá
hlýtur vestur að hafa kóng og tíu
fjórða í spaða. En ef spilin hefðu
legið þannig, þá hlyti hann að hafa
doblað.
GÁTAN
Hvað er Njáll að þvælast í
Rauðhólunum þessa dagana?
LAUSN Á KROSSGÁTU
• • B 2)1 • • V E • . • |k • • • |y
• k R J u\- K £ R T fí Llj Ö 5 • ö\s
F\R fí U S|- R i T fí 2> ■lö m fí L G\fí
1 /?!• S L fí\S fí V U R. * K\L fí T U /?l •
• 5 'Mm L\0 K fí • 1K u fí R > F fí fí V fí • xls
R V r\* S\T R L\fí m • S K fí R u / u N N
• F\ p R\K\P) L • 0\L / u T u\s /V fí > £ 6 /V /
u R V\fi\R fí K K1/9 • <3 y L\T fí ♦ <5* > L l V
8 L k /)\a/ > S fíju\R\U g\t • \fí R\m fí N fí • 16
s L o R\' s T u\Ð\- F / T fí\ ' HYo \T / \m\fí
u\s\' \u\/< 8 2>l * SIS • fí K\U R\' fí N 6 fí\N
ö R\r\fl\k fí\' < \R\P\fí N * fí\S\; tR . 6 fí R\G
• • 1 > \r\r u\p • \S'fí\R\fí\/U ■ )s \m\fí L u F S\fí
=—i /íi a . ftTþ V/ rr TÖTN /rvfí ST/L//R upp ÉND. % FL-JÓT fíuD' VfíRPfíU aanjfí Smfífr -zr EKD. SoRG £/</</ /HE 2> % BoRqp Re/k ERK/ SKR/F fífí/NN
/ ^ v u Aí-lL lf\ 1 f~X /a VR’fíPS T/£J</ RfíU s
L 'O- eljkru HRYúöJfí
3 y^) J H'flSR LOKfí URjfíUH
V'/Nfí mbR FjyBR TXfíN fí-Ð/n '/r/UNH/ T/L- LfíGfí
yj-m BPNJ VOTJR VfíLEGR FJEtJI
5 KRf) mfí 'fjvöxr UR RÓJfí
HljóÐ F-fíLR/ ÖFL
fíULlHU IPFfíVl HUNVUf, Bípfíu/n Kfísr
GíNGUR fíRTfíL SÉJ?HL-
\ 2 E/NS &ERÐ/ SRfíuÐ 5 fímþ þEHRK
KflrtL- F’UGl— JuRT EE/T 577/£7/ upp
Vfiy/fn fíUSRR. ÖFuqt fíVSTot)
6/tfu V£NU LTETJ J/ÖFlTÐ F'Æ-r hn'rtu LE/kuk
UR irnjNNi 'fíRR- Tó/l- sfíumfí 'RÓL/V
þfíUtT IG SKUftM TÓN/T 7 PENTfí SLÖÐ STflLL. ufí/r/N /<. /S ► VEKS' Nfí
bnn- fíR. 5 Tj'o/V VE/FA ‘V RL. ER. OF/VTlf
UPPHR. FoRSK.
í • * Hfi'OPfí 'fí VONDl
K V
S/ÐflÐ RyÐfí fíNDST. ÚT
SÓHGl. fíR þVoTy- £/</</ FFÐfíH
24 HELGARPÖSTURINN