Helgarpósturinn - 10.07.1986, Side 38
H ELGARDAGSKRAVEIFAN
eftir Sigfinn Schiöth
Föstudagur 11. júlí
19.15 Á döfinni.
19.25 Krakkarnir í hverfinu.
20.40 Rokkararnir geta ekki þagnað.
Bjarni Tryggvason.
21.05 Kastljós.
21.40 Sá gamli.
22.40 Seinni fréttir.
22.45 I hitasvækju ★★ (92° in the Shade).
Bandarísk bíómynd frá 1975. Höfund-
ur og leikstjóri Thomas McGuane.
Aðalhlutverk; Peter Fonda, Warren
Oates, Burgess Meredith og Louise
Latham. Myndin gerist á fenjasvæö-
unum á Flórídaskaga. Líf fólksins þar
mótast af kæfandi hitanum sem
sjaldnast er undir þrjátíu gráðum í for-
sælu. Söguhetjan er ungur þorpsbúi
sem stefnir að því að verða fiskilóðs
hjá feröamönnum en mætir mót-
spyrnu gamalreynds fiskimanns.
00.20 Dagskrárlok.
Laugardagur 12. júlí
17.00 íþróttir.
19.25 Búrabyggð. Lokaþáttur.
20.00 Fréttir.
20.35 Fyrirmyndarfaöir.
21.00 Þar sem sólin rennur upp. Áströlsk
heimildamynd um ævintýraferð á
Fidjieyjum á Kyrrahafi. í myndinn er
fylgst með Edmund Hillary, fjalla-
garpi, og ferðafélögum hans sem eru
á aldrinum tíu ára til sextugs. Leiðang-
ursmenn klífa fjöll á Fidjieyjum, fara
niður straumharðar ár, sigla milli eyja,
kafa í hafdjúpin og kynnast ýmsu sér-
kennilegu í háttum eyjaskeggja.
21.50 Nashville ★★★ . Bandarísk bíómynd
frá 1975. Leikstjóri Robert Altman.
Meðal leikenda eru Henry Gibson,
Lily Tomlin, Ronee Blakley, Keith
Carradine,Geraldine Chaplin, Barbara
Harrisog Karen Black. Söguþráðurinn
er margslunginn enda eru aöalper-
sónur yfir tuttugu talsins. Myndin ger-
ist á fimm dögum í höfuðvígi sveita-
söngvanna, Nashville í Tennessee.
Hún gefur fjölskrúöuga mynd af fólki,
sem lifir og hrærist í bandarískri þjóö-
lagatónlist, og fjölmörg lög af því tagi
eru flutt í myndinni.
00.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur 13. júlí
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Andrés, Mikki og félagar.
18.35 Stiklur — Endursýning. Handafl og
vatnsafl.
20.00 Fréttir.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Glettur — Jörundar Guðmundsson-
ar.
21.20 Aftur til Edens.
22.05 Tangótónlist frá Argentínu.
22.50 Dagskrárlok.
©
Fimmtudagskvöld 10. júlí
19.00 Fréttir.
19.50 Daglegt mál.
20.00 Undrabarn frá Malaga. Dagskrá
um æskuár Pablos Picassos.
21.05 Tónleikar í íslensku óperunni.
Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur.
21.20 Reykjavík í augum skálda.
22.00 Fréttir.
22.20 Fimmtudagsumræðan — Við-
skiptasiðferði.
23.20 Kvöldtónleikar. Sinfóníuhljómsveit
Berlínarútvarpsins leikur.
24.00 Fréttir.
Föstudagur 11. júlí
07.00 Fréttir.
07.15 Morgunvaktin. ,
07.30 Fréttir.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttir á ensku.
09.00 Fréttir.
09.05 Morgunstund barnanna: „Pétur
Pan og Vanda" eftir J. M. Barrie.
09.20 Morguntrimm.
09.45 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
10.00
10.05
10.30
11.00
11.03
12.20
14.00
Sally Salminen.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.20 Á hringveginum — Austurland.
16.00 Fréttir.
16.20 Óperettutónlist.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tón-
list.
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 12. júlí
07.00 Veðurfregnir.
07.30 Morgunglettur.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttir á ensku.
08.35 Lesið úr forustugreinum dagblað-
, anna.
• 08.45 Nú er sumar.
09.00 Fréttir.
09.20 Óskalög sjúklinga.
Fréttir.
Daglegt mál.
Sögusteinn.
Fréttir.
Samhljómur.
Fréttir.
Miödegissagan: ,,Katrín" eftir
*
Eg mœli meö
Rás 1, sunnudagsmorguninn
13. júlí klukkan 11.00. Bein lýs-
ing Samúels Arnar Erlingsson-
ar á Reykjavíkurmótinu í messu
sem núna er haldin milli sókna
í höfuðborginni vegna 200 ára
afmælis hennar. Davíð Odds-
son flytur aðfararorð...
15.00 Miðdegistónleikar. Klarinettu-
konsert í Es-dúr eftir Franz Krommer.
Pilar Lorengar syngur aríur. Spænsk
rapsódía eftir Marucie Ravel.
16.00Fréttir.
16.20 ,,í sælli sumarblíðu", smásaga eftir
Knut Hamsun.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
17.40 Frá hollenska útvarpinu.
19.00 Fréttir.
19.35 Hljóð úr horni.
20.00 Sagan: ,,Sundrung á Flambards-
setrinu" eftir K.M. Peyton.
20.30 Harmoníkuþáttur.
21.00 Úr dagbók Henrys Hollands frá
árinu 1810.
21.40 fslensk einsöngslög.
22.00 Fréttir.
22.20 Laugardagsvaka.
23.30 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
01.00 Dagskrárlok.
08.00
08.10
08.35
09.00
09.05
10.00
10.25
11.00
12.20
13.30
14.30
15.10
16.00
16.20
17.00 Fréttir. 17.05
17.03 Barnaútvarpið. 17.45 I loftinu. 18.00
19.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 19.00
20.00 Lög unga fólksins. 10.25 Morguntónleikar. „Karnival í París" 19.35
20.40 Sumarvaka. Skiptapinn á Hjalla- eftir Johan Svendsen. Sinfónía nr. 1 í
sandi. Tvær slóðir í dögginni. Kór- D-dúr eftir Sergej Prokofjeff. 20.00
söngur. Þegar hugsjónir fæðast. 11.00 Frá útlöndum. 21.00
21.30 Frá tónskáldum. 12.00 Dagskrá.
22.00 Fréttir. 12.20 Fréttir. 21.30
22.20 Vísnakvöld. 13.00 Af stað. 22.00
23.00 Frjálsar hendur. 13.50 Sinna. 22.20
Sunnudagur 13. júlí
Morgunandakt.
Fréttir.
Létt morgunlög.
Fréttir.
Morguntónleikar. Tvær kantötur
eftir Johann Sebastian Bach.
Fréttir.
Út og suður.
Messa í Kvennabrekkukirkju í
Miðdölum.
Fréttir.
Frá Listahátíð 1986: Dagskrá um
breska rithöfundinn Doris Lessing.
Allt fram streymir.
Alltaf á sunnudögum.
Fréttir.
Framhaldsleikrit: ,,l leit að söku-
dólgi" eftir Johannes Solberg. Fyrsti
þáttur: Morð á þriðjudagsnótt.
Leikendur: Þórhallur Sigurðsson, Jó-
hann Sigurðarson, Lilja Guörún Þor-
valdsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa
Guðný Þórsdóttir, Steindór Hjörleifs-
son, Sigurður Skúlason, Kolbrún Erna
Fétursdóttir, Harald G. Haralds, Björn
Karlsson og Þrándur Thoroddsen.
Frá Chopin-píanókeppninni í
Varsjá 1985.
Sunnudagsrölt.
Fréttir.
Gísli Magnússon og Halldór Har-
aldsson leika á píanó.
Ekkert mál.
Nemendur Franz Liszt túlka verk
hans.
Útvarpssagan: ,,Njáls saga".
Fréttir.
Strengleikar.
23.10 Tónleikar Kammermúsikklúbbs-
ins í Bústaðakirkju 16. febr. sl.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
00.55 Dagskrárlok.
£
Fimmtudagskvöld 10. júlí
20.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö.
21.00 Um náttmál.
22.00 Rökkurtónar.
23.00 Strákarnir frá Muswell hæð. Stikl-
að á stóru í sögu Kinks.
24.00 Dagskrárlok.
Föstudagur 11. júlí
09.00 Morgunþáttur.
12.00 Hlé.
14.00 Bót í máli.
16.00 Frítíminn.
17.00 Endasprettur.
18.00 Hlé.
20.00 Þræðir.
21.00 Rokkrásin.
22.00 Kvöldsýn.
23.00 Á næturvakt.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 12. júlí
10.00 Morgunþáttur.
12.00Hlé.
14.00 Við rásmarkið.
16.00 Listapopp.
17.03 Nýræktin.
18.00 Hlé.
20.00 F.M. Þáttur um þungarokk.
21.00 Miili stríða. Dægurlög frá árunum
1920-1940.
22.00 Framhaldsleikrit: ,,Villidýri£ í
þokunni" eftir Margery Allingham.
22.30 Svifflugur.
24.00 Á næturvakt.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 13. júlí
13.30 Krydd í tilveruna.
15.00 Hún á afmæli. . .
16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö.
18.00 Dagskrárlok.
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudegi til föstu-
dags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík
og nágrenni — FM 90,1 MHz.
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5 MHz.
SJÓNVARP
Enn um barnaefni
Ég var staddur á Þingvöllum um helgina
og þegar mér var litið yfir svæðið minntist
ég þeirra átaka og víga sem þar höfðu átt
sér stað fyrr á öldum — þar var ekki alltaf
friður og spekt á þingi fremur en við Aust-
urvöll nú á dögum. Nú orðið eru menn ekki
vegnir, þótt tilraunir til mannorðsmorða
eigi sér stað.
Um þessar mundir eru vissulega átök
innan og á milli stjórnmálaflokka — sem
hafa tekið við hlutverkum ættbálka og
höfðingja fyrri alda. Einkum og sér í lagi
eru áberandi „vígin“ innan Alþýðubanda-
lagsins.
A Rás 1 síðast liðinn laugardag var út-
varpað fjölskyldutónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands, sem haldnir höfðu
verið í Háskólabíói 24. apríl sl. Einhvern
veginn var það svo að við hlustunina komu
átökin innan Alþýðubandalagsins af end-
urnýjuðum krafti upp í huga minn í hvert
skipti sem dagskrárliðir tónleikanna voru
tíundaðir. Fyrst kom „Þjófótti skjórinn"
eftir Rossini og datt mér þá strax í hug sú
samsæriskenning sem gengur fjöllunum
hærra að vondir hrafnar í Alþýðubanda-
laginu reyni nú með öllum tiltækum ráðum
að stela þingsætinu af Guðmundi J. Guð-
mundssyni og beiti meðal annars Þjóðvilj-
anum óspart til þess. Næsti liður á dag-
skránni var verkið „Ritvélin" eftir Leroy
Anderson og því næsta víst að böndin voru
farin að berast að Össuri Skarphéðinssyni
og öðrum ritvélameisturum málgagnsins
sem heimtað hafa afsögn Guðmundar.
Grunurinn staðfestist við næsta dagskrár-
lið, þv.í þá kom „Lærisveinn galdrameistar-
ans“ eftir P. Dukas. Lærisveinninn hér er
augljóslega hann Össur og galdrameistar-
inn sá össótti, Ólafur Ragnar Grímsson.
Össóttur er raunar samkvæmt Orðabók
Menningarsjóðs sá sem hefur „hvít höfuð,
steingráan skrokk og hvítan blett á rassinum.“
Oftast nær er þetta lýsingarorð notað um
fé, en til að taka af allan vafa kom síðasti
dagskrárliðurinn: Pétur og úlfurinn eftir
Sergej Prokofjeff. Hér eru öll teikn á lofti;
lærisveinninn hefur augljóslega brugðið
sér í úlfslíki, en galdrameistarinn í líki hins
góða Péturs, því Ólafur Ragnar er harður
viðkomu, með Pétursspor — skarð í miðja
höku — og með Péturssting — sveip í hári.
Síðar sama dag sungu svo á Rás 1 í mestu
sátt karlakórar Isafjarðar og Bolungarvík-
ur, þótt Allaballar úr þessum bæjum hafi á
sameiginlegu félagsfundi klofnað eftir bæj-
armörkum í afstöðunni til þess hvort krefj-
ast ætti afsagnar Guðmundar J. Guð-
mundssonar.
Þannig að útvarpshlustun mín þetta
laugardagssíðdegi vakti mig verulega til
umhugsunar og djúpstæðrar hlustunar og
var þá takmarki stjórnenda væntanlega
náð.
Nú eru fréttir farnar að berast af væntan-
legri dagskrá nýju sjónvarpsstöðvarinnar á
höfuðborgarsvæðinu og virðist allt benda
til þess að mikið verði þar um hraðsoðið
léttmeti af amerískum uppruna. Eitt lofar
þó góðu hjá nýju rásinni, ef efndirnar verða
í takt við yfirlýsingar Jóns Óttars sjón-
varpsstjóra, í fjölmiðlum nýverið. Það er
barnaefnið, sem ætlunin er að senda út fyr-
ir hádegi um helgar. Gott mál það!
Ég hef nokkrum sinnum gert barnaefni
sjónvarpsins að umræðuefni á þessum
vettvangi — bæði kvartað yfir sjónvarps-
leysi á laugardags- og sunnudagsmorgnum
og hrósað batnandi dagskrá fyrir yngstu
áhorfendurna í vetur. Því miður hefur hall-
að undan fæti í þeim efnum að undan-
förnu, að minnsta kosti er afþreyingarþörf
þeirra ólæsu ekki fullnægt með núverandi
fyrirkomulagi.
Á mánudagskvöldum er endursýndur
miðvikudagsþáttur „Úr myndabókinni",
sem er reyndar ljómandi vel unnin blanda.
Ég hef hins vegar orðið vör við töluverða
sorg yfir því að allt efnið á mánudagskvöld-
um skuli vera „gamalt". Það fyrirkomulag
í vetur að hafa barnadagskrána að hálfu
leyti endursýnda og hinn helminginn frum-
flutt efni, var mun betri lausn. Væri ekki
hægt að útbúa helmingi styttri þætti „Úr
myndabókinni" þannig að börnin fengju
a.m.k. eitthvað óséð í hvert sinn?
Þriðjudagskvöldin eru nú orðin sjón-
varpslaus fyrir yngstu börnin, sem hafa
enga ánægju af þáttunum „Á framabraut“,
eins og skiljanlegt er. Auðvitað er gott og
blessað að hafa efni við hæfi unglinga á
dagskránni, en ólæsu pottormarnir eru
bara svo vanafastir og íhaldssamir að þeim
finnst þeir illa sviknir, þegar táningaefni er
sett á „þeirra" sjónvarpstíma.
„Krakkarnir í hverfinu" á föstudögum
gera kröfu til lestrarkunnáttu eða aðstoðar
einhvers úr læsa liðinu, en jafnvel með
slíkri hjálparhellu gerir þessi þáttaröð litla
lukku. Það sama má segja um „Búra-
byggð" á laugardögum, sem hefur ekki náð
inn að ánægjutaugunum í þeim börnum
sem ég hef kynni af. Persónulega finnst
mér þessir þættir ekki komast með tærnar
þangað sem „Prúðuleikararnir" voru með
hælana.
Sunnudagarnir með Andrési og félögum
útskrifast með ágætiseinkunn. Þetta er
eina almennilega barnaefnið sem boðið er
upp á í sumar, fyrir utan fyrrnefnda þætti
Agnesar Johansen, „Úr myndabókinni".
38 HELGARPÓSTURINN