Helgarpósturinn - 27.11.1986, Side 11

Helgarpósturinn - 27.11.1986, Side 11
þýðuflokkurinn frambjóðenda- kynningu á Broadway sl. sunnudag. Frambjóðendur í fyrstu fimm sæt- um flokksins í Reykjavík voru kynntir á fundinum, en skipuleggj- andi var Ámundi Ámundason, f.h. Alþýðuflokksféiags Reykjavíkur. Jóhanna Sigurðardóttir hélt ræðu á fundinum. Er það ekki í frá- sögur færandi nema vegna slæmra mismæla alþingismannsins, en hún sagði: „Ég vil sjá, að afloknum kosn- ingum sterkan Alþýðuflokk, sem veitir Sjálfstæðisflokknum verðugt viðhald." Og þar hafa menn það . . . JÓLASAGA FYRIR VINNUFÉLAGA Einu sinni voru vinnufélagar að ræða hvernig hægt væri að halda litlu jólin á þægilegan og skemmtilegan hátt — án þess að vera með þessa eilífu jólaglögg inni á kaffi- stofu eftir lokun. Þá datt mönnum það snjallræði í hug að hringja á Hótel Sögu og biðja veitingamcnnina þar að annast málið. Og viti menn! Þar með var málið leyst. Vinnufélagarnir gátu valið um að koma í Grillið á Sögu eða fá einkasal þegar þeim sjálf- um hentaði. Það byrjaði með yljandi jólaglögg (eða jólaglóð eins og forfeður okkar kölluðu drykkinn), en síðan beið víðáttumikil matar- veisla; ekta jólahlaðborð að dönskum hætti, með öli og gömlum, dönskum snapsi. En sagan er ekki öll. Eins og í öllum góðum jólaævintýrum þá er endirinn bestur. Veislan kostaði ekki nema 1.050 krónur á mann. Og það fylgir sögunni að pöntunarsíminn sé 2-99-00. GILDl HF jólastjaman Þessi fallega jólaplanta er ómissandi á þessum Mikiö úrval.______ aöventukransa' "'r. loglitla.Bdrigerðirsemny]ar skreyta sína kransasjalt r þa i allt skreytingaefni 1 m Kerti í aðventukransa. - Kerti í þúsundatali. Komið markaðinn,úrvaliðhvergi Gottverð. Símar 36770-686340 Gróðurhúsinu við Sigtun / \ k." \ (1 — /) A / 11 / HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.