Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 27.11.1986, Qupperneq 25

Helgarpósturinn - 27.11.1986, Qupperneq 25
Parkett á eldhúsið myndi kosta 34.417,- kr. Þá kosta flísar á bað- herbergisgólf 22.011,- kr. eða 14.144- kr. meira en gólfdúkur. Þetta er að sjálfsögðu smekksatriði og óvíst hvort Stella vilji ieggja í mikinn kostnað við leiguhúsnæði. MEÐALVERÐ HÚS- GAGNA í ÞREMUR VERSLUNUM Þá ætti íbúðin að líta vel út en hús- gögnin vantar. I versluninni Bústofn var Guöfinna Þorvaldsdóttir versl- unarstjóri innan handar og gaf upp verð á húsgögnum sem hún taldi hentug. Uppgefið verð er stað- greiðsluverð, en Bústofn býður af- borgunarskilmála, 25% út og af- gangurinn greiðist á allt að 10 mán- udum. Vestur-þýskt ieðursófasett, alklætt mjúku gegnlituðu nautsleðri: Kr. 104.200.-. Italskt glerborð 100x100 kr. 14.300.-. Hillusamstæða 2.45x1.70, stakar hillur eða hillur með skápum og skúffum kr. 27.900,- Hjónaherbergi: Hjónarúm 1.80x200 með dýnum og náttborð- um kr. 52.800.- hvítlakkað (úr sýru- brenndri furu kr. 58.300.-). Barna- herbergi: Svefnbekkur með dýnu og þremur púðum kr. 9.800.-, skrifborð með hillu kr. 9.100,- og hvítur stóll kr. 2.100.-. í forstofuna valdi Guð- finna símabekk sem fæst annað hvort úr massivri furu eða hvítlakk- aður, klæddur með áklæði og kostar hann 2.400 kr. Samtals myndu því húsgögnin úr Bústofni kosta kr. 222.600.-. Þá hefur ékki verið getið um standlampa sem Guðfinna sagði Auglýsmgasími 681511 Q > 5 inn, tveir, þrír nýja hillukerfið okkar er aldeilis tilvalið í stofuna. Þið ráðið sjálf litum og lagi og takið eftir að ein skúffa eða hurð í öðrum lit getur gjörbreytt heildarútlit- inu og gefið skemmti- ['i' H legan og inn veir rírtT™ Svo fást glerhurðir fynr glasaskápana. Einingarnar eru í þremur hæðum og hver þeirra er algjörlega sjálfstæð og frágengin í bak og fyrir með hillum, skúffum eða hurð. Þess vegnaer jafnt hægt að raða þeim hlið við hlið, í horn, láta þær snúa sitt á hvað eða standa einar. Ein, tvær eða þrjár hæðir; svart, hvítt, beyki eða litir; hillur, hurðir eða skúffur; margar eða fáar einingar. Úrvals hönnun og framleiðsla. Ódýrt. Þetta er Einn, tveir, þrír. KRISTJÁN SIGGEIRSSON Verksmiðjan Hesthálsi 2-4, simi 91-672110 Verslun Laugavegi 13. sími 25870 HELGARPÓSTURINN 25

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.