Helgarpósturinn - 27.11.1986, Síða 27
fróðra að Kjartan Gunnarsson,
formaður útvarpsréttarnefndar og
framkvæmdastjóri Sjálfstæðis-
flokksins, hefur margsinnis gefið út
yfirlýsingar um hversu mörgum
leyfum nefndin hyggst úthluta til
þeirra er vilja setja upp jarðstöðvar
til að ná gervihnattasjónvarpi.
Þannig er nefnilega mál að sam-
gönguráðuneytið eitt hefur heimild
til þess að veita slík leyfi að fenginni
umsögn póst- og símamálastofn-
unarinnar. Það gildir jafnt um þá
sem setja vilja upp jarðstöðvar til
einkanota og þeirra sem ætla að
dreifa efninu frekar. Lögfræðingur-
inn Kjartan virðist því hafa oftúlkað
valdsvið sitt. . .
Svanhvít Magnúsdóttir IjósmóÖir:
Móðirog bam
|)iufii mikið klk. Þargetur
mjólkin haft úrslitaáhrif”
Á meðgöngutímanum, og á meðan barn er á brjósti, er konum ráðlagt að
bæta við sig um 400 mg. af kalki á dag tii þess að barnið fái nauðsynlegt
kalkmagn án þess að ganga á forðann í þeinum móðurinnar. Svanhvít
Magnúsdóttir Ijósmóðir þekkir af langri reynslu það lykilhlutverk sem mjólk
gegnir í þessu efni. Mjólk er einhver besta leiðin til þess að tryggja líkamanum
nægjanlegt kalk. 99% kalksins fertil viðhalds og vaxtar beina og tanna, vaxtar
fósturs og mjólkurframleiðslu í brjóstum.
Kalkskortur getur á hinn bóginn valdið beinþynningu, bein verða stökk
og brothætt um miðjan aldur, líkamsvöxtur breytist, bakið bognar o.s.frv.
En mjólkin gefur meira en kalk, hún gefurfjölda annarra bætiefna s.s. A
og B vítamín, kalíum, magníum, zinko fl sem eru mikilvægfyrirhúð, augu,
taugar, þrek og fyrir almenna heilbrigði.
Þess vegna er mjólkin ómetanleg í daglegu fæðuvali okkar - ekki síst
ungra stúlkna og verðandi mæðra!
E .
■■ftir að Utsýn var lögð niður
um síðustu áramót og hiutafélag
með sama nafni, Útsýn h/f, tók yf-
ir reksturinn, hefur Ingólfur Guð-
brandsson hægt og bítandi verið
að missa völd til annarra hluthafa.
Þegar hlutafélagið var stofnað var
gamla fyrirtækið metið á 6 milljónir
kr.; þ.e. viðskiptavelvildin, tæki og
tól, en Ingólfur tók allar skuldbind-
ingar gömiu Útsýnar á sig sjálfur.
Hinir hluthafarnir gengu síðan í fé-
lagið með 6 milljónir kr. til þess að
freista þess að rétta fyrirtækið við.
Þýsk-íslenska er skráð fyrir 5,7
milljónum af þessu nýja hlutafé, en
þeir Ómar Kristjánsson, forstjóri
Þýsk-islenska, Magnús Gunnars-
son, framkvæmdastjóri SÍF og
Helgi Magnússon, fyrrverandi
endurskoðandi og núverandi rithöf-
undur, eru skráðir fyrir 100 þús. kr.
hver. Ingólfur og sonur hans, Andri
Már Ingólfsson, eru síðan skráðir
fyrir þeim 6 milljónum kr. er gamla
Útsýn var metið á. Eftir þessar
breytingar hefur Ingólfur orðið æ
valdaminni innan Útsýnar þó hann
sé skráður stjórnarformaður félags-
ins. Það er t.d. búið að taka af hon-
um samningagerð erlendis og
markaðsmál hér heima. Það er því
orðið annað en áður var er Ingólfur
sá sjálfur um nær alla þætti starf-
seminnar. Reyndar á Ingólfur fullt í
fangi við að hreinsa upp skuldahala
gömlu Útsýnar. Fyrirtækið var í full-
um rekstri þegar klippt var á skuld-
bindingarnar og hefur Ingólfur
þurft að ganga hart að skuldunaut-
um Útsýnar til þess að endar nái
saman. HP hefur frétt af Ingólfi að
rukka inn margra ára gamla víxla
sem fólk hafði gefið út sem trygg-
ingu fyrir skuldbindingum er það
tók á sig gegn því að fá frímiða hjá
Ingólfi.. .
N0™ i,
UX*™ JSJ
s
i
Hvað er hæfileg mjólkurdrykkja?
eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson
Ráðiagður Hæfilegur
Aldurshópur dagsskammtur mjólkurskammtur
ár (RDS)afkalkiímg (2,5 dl glös)
Böm1-10 800 2
Unglingar 11-18 Fullorðnirkarlar 1200 3
og konur* Ófriskarkonur 800 2
ogbrjóstmæður 1200 3
* Margir sérfræðingar telja að kalkþörf kvenna eftir tíðahvörf
sé mun hærri eða 1200-1500 mg/dag. Reynist það rétt er
hæfilegur mjólkurskammtur ekki undir 3 glösum á dag.
Jónína Benediktsdóttir, íþrottakennari
veit sitt af hverju um næringarfræðina.
Hún leysir kalkþörfina með léttmjólk -
og heldur fast í þrótt sinn og
líkamsstyrk!
RAMMA
MIÐSTOÐIN
SIGTÚN 20 - SÍMI 25054
23 stærðir af álrömmum
20 stærðir af smellurömmum
Alhlida innrömmun
Opíö alla virka daga frá kl. 8.00 til 18.00
HELGARPÖSTURINN 27
* (Meö mjólk er átt við nýmjólk, léttmjólk og undanrennu),