Helgarpósturinn - 27.11.1986, Blaðsíða 38
/ \
PAÐ ER AÐEINS EITT SEM GETUR
UMBREYTT LÍFI ÞÍNU Á AÐEINS
4 DÖGUM
Þú getur sigrast á framtaksleysi, feimni og óöryggi.
Þú getur eytt streitu, kvíða og eirðarleysi.
Þú getur bætt heilsufar þitt, starf og námsárangur.
Þú getur lært að stjórna eigin vitund og styrkt viljann.
EKEMþjálfunin er 4daga námskeiö sem byggir á nýjustu rannsóknum ítónlistarlœkningum, djúpslök-
un, sjálfs-dáleidslu, draumstjórnun og beitingu ímyndunaraflsins. Ásetningur EKEMþjálfunarinnar er
aö umbreyta hæfileika þínum til aö upplifa lífiö þannig aö vandamál sem þú hefur veriö aö reyna aö
breyta eöa hefur sœtt þig viö hverfa í framvindu lífsins sjálfs.
Tími: 2 kvöld kl. 19.30—23.00 og ein helgi 10.00—18.00 báða dagana. Byrjar 4. des.
Verð kr. 4.100 (slökunarsnælda innifalin.) Leiðbeinandi: Guðmundur S. Jónsson.
(I) ÞRÍDRANGUR A
Skráning og upplýsingar í síma: (91)622305 milli kl. 13.00—15.00 daglega.
BÖN- OG ÞVOTTASTÖÐIN ÖS
veitir eftirtalda þjónustu:
tjöruþvott, djúphreinsun teppa
og sœta, mótorþvott, mössum
bónum og límum ó rendur.
Opiö virka daga kl. 8—19.
Opið laugardaga kl.
10-16.
Bón- og þvottastöðin Ós, Langholtsvegi 109 Sími <
Tökum hunda ígœslu
til lengri eða
skemmri dvalar
Hundagæsluheimili
Hundavinafélags íslands og
Hundaræktarfélags íslands
Arnarstöðum, Hraungerðishreppi
801 Selfoss — Símar: 99-1031 og 99-1030
A
mánudagskvöld mun vin-
guðinn Einar Thoroddsen fjalla
um vín og vínmenningu á „Vín-
gyðjukvöldi" í Hlaðvarpanum.
Einar er söngmaður mikill, háls-,
nef- og eyrnalæknir, lærður vín-
smakkari og húmoristi af fyrstu
gráðu. Fjörið hefst kl. 20:30. . .
safninu urðu þess varir, að Jónas
Rafnar fv. bankastjóri Útvegsbank-
ans, vandi komur sínar í safnið og er
talið, að hann hafi verið að byrja á
æviminningum sínum. Eftir að Haf-
skips/Útvegsbankamálið komst í
hámæli, hætti Jónas að koma. Hins
vegar mun annar fv. stjórnmála-
maður vera langt kominn með ævi-
sögu sína. Það er Gylfi Þ. Gísla-
son...
U
r viðskiptaheiminum heyr-
um við, að Tðggur hf. (Saab-um-
boðið) sé komið í mikla greiðsluerf-
iðleika og óvíst sé um framtíð fyrir-
tækisins...
BÍLEIGENDUR
B0DDÍHLUTIR!
Trefjaplastbretti á lager fyrir eftirtaldar bifreiðir:
Subaru '77—79, Mazda 929, 323 og Pickup, Daihatsu Charmant '78 og '79,
Lada 1600,1500,1200 og sport, Polonez, AMC Eagle og Concord, Datsun 180
B og Sunny. Brettakantar á Lödu Sport Toyota Landcruiser og Blazer. Einnig
samstæða á Willy’s.
BÍLPLAST
Vagnhöfða 19, simi 688233. I Tökum að okkur trefjaplastvinnu.
Póstsendurn. I Veljið islenskt.
Auglýsingasími
%/
GÆÐI I HVERJUM ÞRÆÐI.
v0
J- <
KOMIÐ OG SKOÐIÐ HIN VINSÆLU OG ENDINGARGÖÐU
(233 ULLARTEPPI. VERÐ FRÁ 2.300 KR.
GETUM ENNÞÁ AFGREITT FYRIR JÖL.
(235 teppi
FRIÐRIK BERTELSEN H/F TEPPAVERSLUN
SÍÐUMÚLA 23. GENGIÐ INN FRÁ SELMÚLA. S. 686266
38 HELGARPÓSTURINN