Helgarpósturinn - 02.04.1987, Síða 5

Helgarpósturinn - 02.04.1987, Síða 5
■ yrir áramót var stofnað á Sel- fossi fyrirtaekið Fosslundur og til- gangurinn innflutningur, iðnrekstur og fleira. Stofnendur eru útflutn- ingsfyrirtæki í Gautaborg, nokkrir Selfyssingar og borgarbúar. Þetta er í sjálfu sér lítt fréttnæmt, en á hinn bóginn má það heita glettilega skemmtilegt að meðal stofnenda og samherja um atvinnuátak þetta éru þeir Óli Þ. Guðbjartsson og Guð- mundur Sigurðsson. Jú, alveg rétt, þetta er sami Óli og hoppaði úr 5. sætinu á lista Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og settist í 1. sæti Borg- araflokksins og þetta er sami Guð- mundur og gerðist svo vænn að taka sæti Ola. . . Hann gœti reddaö þér H* GEGN EYÐNI .ALLT í PIPULÖGNINA Pípur, fíttings - ofnar Danfoss-lokar Röraeinangrun VILDARK/ÖR VISA 2 góðar byggingavöruve Austast og vestast í borgiimi Stórhöfða, sámá 6711 Hringbraut, suni OPIÐ KL. 8 - 18 VIRKA DAGA KL. 10 - 16 LAUGARDAGA SfeSS'iK HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.