Helgarpósturinn - 02.04.1987, Page 23

Helgarpósturinn - 02.04.1987, Page 23
komnir frekar en aðrir og nánast daglega má sjá í blöðum leiðrétting- ar. Sumar „prentvillur" eru hins vegar meinlegri en aðrar. í síðasta helgarblaði Alþýðublaðsins birtist viðhafnarviðtal við Jóhönnu Sig- urðardóttur alþingismann og einn helsta baráttumanninn fyrir umbót- um á tryggingakerfinu. En í viðtal- inu var Jóhanna látin segja: „Ég vil beita tryggjngakerfinu meira til tekjuöflunar...“ Ekki nema von að einhverjir hafi hváð við, enda bylt- ingarkennt í meira lagi að ætla að nota skjólstæðinga tryggingakerfis- ins, hina sjúku og hina öldruðu, til að afla kerfinu tekna! í næsta Al- þýðublaði kom enda í ljós að Jó- hanna var ekki að leggja til sjúkl- inga- og elliskatt, heldur hafi átt að standa þarna að hún vildi nota kerf- ið meira til tekjujöfnunar. . . WALASSE TING SVNING í GALLERÍ 1 1 9 HRINGBRAUT 119, REYKJAVÍK 28. mars - 20. apríl 1987 ÁTT ÞÚ VON Á GESTUM? VIÐ BJÓÐUM ÞRJÁR GERÐIR AF ÍDÝFU. Vogaídýfu m/kryddblöndu Vogaídýfu m/lauk Létta Vogaídýfu m/beikoni sem eru jafnframt góðar sem sósur með öllum mat HELGARPÓSTURINN 23

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.