Helgarpósturinn - 02.04.1987, Side 24

Helgarpósturinn - 02.04.1987, Side 24
BRIDGE Meistaraheppni Aliir þekkja gömlu bábiljuna, að heppnin fylgi hinum sterka. En það er ekki alltaf svo. Stundum eltir lánleysið bara lítil- magnann! Bregðum okkur á Bridgehátíð. Fyrst er á dagskrá leikur Sigurðar Sigurjónssonar og Belladonna: ♦ Á54 O G93 ❖ 2 + ÁKG1072 ♦ 1062 1074 <> Á865 ♦ D43 ♦ D93 <7 K8 ❖ KG109743 + 6 Sagnir í opna salnum: S gefur NS á hættu: S V N A Sigurður Sartie Júlíus Bellad. pass pass 2-L pass 3-Gr. pass/hr. Sigurður og Júlíus voru búnir að eiga þrumuleik, enda sýndi Bella- donna þess greinileg merki. Ekki dró úr stuðinu við þetta spil, því út- spil Sartie var tígul-5! Með tvær hálitainnkomur var Siggi ekki í vandræðum með samninginn. 630. Það var ekki lík- legt að ítalarnir í lokaða salnum færu í geimið, enda gerðu þeir það ekki. Eftir að hafa passað út tígul- bútinn buðust þeim 1500 í miska- bætur. Málavextir: Viðureign Zia Mahmood og Ólafs Lárussonar var fjörug. Zia slapp með skrekkinn (og jafnteflið) og þakkaði það þessu spili. N gef- ur, NS á hættu: ♦ Á5 <7 10 O ÁKD762 + D1086 + G982 <? 763 ♦ KG87 s V N A ❖ G54 <? ÁD652 Gullotta NN Petronc. NN + KG94 <> D 3-T pass pass dobl(?) + 985 pass 3-Gr. dobl pass pass 4-L(?) dobl pass pass pass ♦ D1043 <7 ÁDG82 ❖ 83 + Á5 Þótt dobl austurs væri í verndar- stöðu átti hann að láta kyrrt liggja. Félagi hafði ekki bært á sér, á hag- stæðum hættum og hindrun suð- urs í fyrstu hönd á hættunni. 4-lauf voru SOS, en merkjasendingin misfórst. 7 niður og 24 impa sveifla til Belladonna sem vann leikinn 17-13. ♦ K76 K954 O 109 + 732 Opinn salur: Júlíus Sigurjónsson og Matthías Þorvaldsson sátu í NS gegn Bretunum. Spiluðu 3-tígla og fengu 110. Það var meira fjör í kjallaranum: N A s V ♦ — Shivd. H.L. Zia Ó.L. <? Kxx 1-T dobl 1-Gr. pass <> ÁD9xxx 3-Gr. pass pass dobl + Gxxx Zia var ekki rótt eftir doblið. Öll- um við borðið var ÞAÐ ljóst. Enda átti hann fulllítið fyrir frjálsri grandsögn. Heldur lyftist þó brún- in eftir spaðaútspil vesturs og dýrðin í norður birtist. Zia bað vit- anlega um ás og síðan hjarta úr borði. Það var ekkert fyrir mig að gera nema fara upp með ás og spila spaða. Zia drap á kóng og lagði nú niður... TÍGUL-10. Hafði greinilega ekki enn jafnað sig, því hjartakóngurinn var nú á leið i frystinn. En skelkurinn birt- ist of seint. Ólafur lét lítinn tígul á augabragði. Zia gaut til mín auga. Ég hafði jú forhandardoblað. Eftir drjúga umhugsun ákvað Zia að leggja allt undir og bað um lítinn tígul. Tían hélt og nú „fann" Zia hjartakónginn. 750 inn í stað 800 út fyrir galdrakarlinn. Tígulgosinn munaði því að leik- urinn fór 15-15 í stað 8-22. Loks er hér mótsbrandarinn: ♦ XXX <? DGxxx ❖ Kx + ÁDx ♦ ÁKlOxxxx <?x ❖ xx + KlOx ♦ DGx <? Áxxx <> G108 + XXX Þetta spil kom upp í 1. umf. í leik Ólafs Lár. og Bernódusar. Á báð- um borðum voru spilaðir 4 spaðar og unnir þótt tígull kæmi út! Spilið kom líka upp í leik Ólafs Lár og Zia, í 3. UMFERÐ. Þar kom hið sanna í ljós EFTIR að það hafði verið spilað á báðum borðum. Það var því spilað upp. En árangurinn? Enn vannst það á báðum borðum!! En HVAÐ gerðist í spilinu í 2. um- ferð? Var spil sem gleymdist að gefa kannski gefið sex sinnum??? SKÁKÞRAUT 47 H.V. Tuxen 48 Sveinn Halldórsson Jyllandsposten 1960 Áður óbirt m m m m m m m m m m m m m m m m i i iai m m m m m m «w» m h i i 1 I Mú i i i i m m m±m i i i i m m ■ m i i i i m mm m Mát í öðrum leik. Mát í þriðja leik. Lausn á bls. 10. LAUSN Á KROSSGÁTU Dregið hefur verið úr réttum lausnum verðlaunakrossgátu þeirr- ar sem birtist á þessum stað fyrir tveimur vikum. Rétt lausn var fimm stafa orð fyrir jurt, nafnorðið tóbak. Vinningshafinn að þessu sinni er Anne Marie Bjarnason, Nönnustíg 2, 220 Hafnarfirði. Hún fær senda bókina Líkið í rauða bílnum, eftir hinn þjóðunna rithöfund Ólaf Hauk Símonarson. Bókin kom út um síð- ustu jól hjá bókaforlaginu Sögu- steini. Frestur til að skila inn lausn kross- gátunnar hér að neðan er eins og áður til annars mánudags frá útgáfu- degi þessa tölublaðs HP. Lausnar- orðið er sjö stafa orð yfir það sem ailir tala um þessa dagana, en eng- inn þykist hafa áhuga á. Verðlaunin eru hin rómaða lífs- saga Elínar Þórarinsdóttur, Allt önn- ur Ella, sem Ingólfur Margeirsson, ritstjóri, skráði á síðasta ári. Góða skemmtun. 1 MflíTuR HNRPP fl/l ROLLfí F/rfí /flfl'ÐK FÐKfí ERTfí STRftK DUNDfí Ð/R NRX/Ð /LmfíR /nflLm KflóLfí Hfl þvorr VE/FUN GABB flÐ/ 'fl Ur/NN T/Oll Ko/nflsr m -> 7 HÖ6G umFEFD AfláflN V/Ð - KvÆHl FJÆ.K FKBKUR SR6fíLL/ STflKFl , - 1016 J3RISTR ByLT/q urf) <— TöN/V Ljbmfí'Ði Sflffífí <f- SftmHL - OLGflm OPPSPR £ttu ( HEimr /Vó BoPÐfl SKor? -DÝN BKYNU RR \ S T£/N Sý/<uR 6 KÆD/ AÐ- SToÐflft mft-ÐUR FÆDDo END SKfíP- RflUhtR £lT>S w£yTt ma/NDfí TörKfl rLp-r/ T?/sr/ S WYN-r RftD/O m/ÐuN VJN/Vfí ÚR BERjUft T'/N/ STÉT-r BrytjFÐ Kj'ór-r- BEPju/n /fíflLLR ‘dl'/k/r HR/Pfí^ DoLLflrV GLflTDUR 2 SLOTr UQT Sonql fíR. þOLINU MfíÐuR AA • /<EyR/ S 'fl V Sk/bttM mjúxutn - PO/<fí EFSTuR > 5 flrflHL LOKfí ~Æ DfluB/ VtRKUR tv'/hl . 5-rbfl/ SoP/r/N 3 f S/&R-Ð ULLflR ÚR<R. NU L'ot LEYF/ST !<RUN 'flt.IT H'fíSfí — 6RNG PI.Ö T Úfí SfíR EF T/L. V/LU ‘) fíRGfítí £/</</ 5 KR/F FTÐ VOKvj <. L 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.