Helgarpósturinn - 20.08.1987, Síða 22
BRIDGE
5. sætið í EM í Brighton
Einu mest spennandi Evrópu-
móti, hvað okkur íslendinga
áhrærir, er nú lokið. Árangur var
frábær. Eftir þokkalega byrjun var
sveitin komin í deilt 2. sæti með
stórsigri á Lúxemborgurum og
ítölum í 9. og 10. umferð. Þótt pró-
grammið þyngdist hélt liðið velli,
2.-5. iðulega sætistalan. Á þess-
um kafla var góður árangur gegn
„stórveldunum" sérlega gleðileg-
ur. Og allt til loka hillti undir 2.-3.
sæti.
En að eiga Bretana í lokaumferð
á heimavelli, og í sýningarleik
(Rama) í þokkabót, var erfiður biti.
Lokastaðan:
1. Svíþjóð 431.5
2. Bretland 406
3. Noregur 406
4. Pólland 398
5. ísland 397
6. Danmörk 392.5
7. Frakkland 389
Óneitanlega glæsiárangur hjá
Norðurlandaþjóðunum. lslensku
sveitina skipuðu: Jón Baldursson
— Sigurður Sverrisson; Aðalsteinn
Jörgensen — Ásgeir Ásbjörnsson;
Örn Arnþórsson — Guðlaugur R.
Jóhannsson. Fyrirliði, sem vísast á
ómældan þátt í árangrinum, var
Hjalti Elíasson.
Sá árangur sem gladdi mest hér
heima var án alls efa burstið á ítöl-
um. Með vísan til sögunnar eru
25—4 vænar skaðabætur. Eftirfar-
andi spil er úr þeim leik.
N gefur/0:
♦ 9
O G10843
<> ÁG54
+ 832
♦ 83 ♦ G10764
O D C> Á7632
O 10987632 O -
+ 1094 + K65
♦ ÁKD52
O K9
O KD
+ ÁDG7
I lokaða salnurn var allt með
kyrrum kjörum. ítalir enduðu í
fjórum hjörtum 450. Það var ann-
að upp á teningnum í opna
salnum:
N A s V
SigurðurLauria Jón Bocchi
pass 2 gr. dobl pass
pass 3-H dobl 3-S
pass pass dobl
Sigurður spilaði út spaðaeinspil-
inu. Jón hirti þar tvo slagi og lagði
niður trompkóng. Sagnhafi vann
og spiiaði trompi til baka. Jón átti
slaginn og spilaði litlum spaða á
blindan, meðan Sigurður lét lauf
flakka. Enn spilaði sagnhafi
trompi í von um að fella þar saman
slagi. En Sigurður gat nú hreinsað
þau út og spilað síðan laufi í gegn-
um blindan. Nú gat Jón tryggt
vörninni 11 slagi, en ef sagnhafi
ætti tígulás yrði uppskeran aðeins
9. Svo Jón spilaði spaðakóngi og
meiri spaða. 1400 og 14 impar
unnir.
Opnun Lauria sem lofaði 8—11
p. og 5—5 í hálitum eða minnst 10
spilum í láglitunum er í fífldjarfara
lagi, en hann hitti líka illa á félaga,
svo ekki sé meira sagt.
Leikurinn við Dani var söguleg-
ur. í honum voru teknar 3 al-
slemmur, allar af íslendingunum,
meðan Danir létu geimið duga.
Ótrúlegt, en „allarnir" voru ekki
auðmeldaðir og því síður borð-
leggjandi. Gott „relay-kerfi Aðal-
steins og Ásgeirs létti mjög róður-
inn:
+ 63 ♦ ÁD5
Q D7 O ÁKG10632
O D64 O —
+ ÁK9763 + G104
V A
Ásgeir Aðalsteinn
1-T 2-L
2-S 2-Gr.
3-H 3-S
4-T 4-H
4-S 4-Gr.
5-T 5-H
5-Gr. ?
Eftir sagnseríuna er ljóst að V á
2-2-3-6. Það er vitað um hjarta-
drottningu og tvo efstu í laufi og
eitthvað á félagi meira fyrir opn-
uninni. Ekki eru tök á að spyrja
um laufdrottningu, því sagnrými
var einfaldlega þrotið. Aðalsteinn
skaut á 7-Iauf. Góð ákvörðun því S
átti dömuna aðra. Hinar alslemm-
urnar voru þéttari.
Loks er hér spil úr liinum þýð-
ingarmikla lokaleik við Breta.
A/AV á:
♦ D76
O 5
❖ ÁD1054
+ ÁKG7
♦ 32 ♦ A1098
T? AKDG98742 0> 1063
O 9 O K6
+ 8 ♦ KG54 Q — O G8732 + D1062 + 9543
Þar sem Jón og Sigurður sátu með AV-spilin vakti Jón á 4-hjört- um. N dobl, S 4-S og Jón 5-H sem
N doblaði. Norður spilaði út laufás
og taldi síðan óhætt að reyna
kónginn. Honum skjátlaðist. 850
til AV.
Á hinu borðinu spiluðu Aðal-
steinn og Ásgeir við Flint og
Sheean. Þar vakti A á 1-laufi; 0-7 p.
V stökk í 4-lauf (hjartayfirfærsla)
Ásgeir doblaði, almenn úttekt
sem lofar ekki endilega lauflit. 4-H
og 4-S fylgdu í kjölfarið. V hækk-
aði vitaskuld í 5-H og þau voru
dobluð.
Eftir nokkra yfirlegu tókst Aðal-
steini að forðast tígulútspilið.
Hann valdi lauf. Það var síðan ein-
falt mál fyrir Ásgeir að skipta í
spaða í 2. slag þar sem austur var
nú sagnhafi. 200 í viðbót, 14 impar
inn.
GATAN
Á hvað trúa
bókstafstrúarmenn?
CD
CD
£
’c
d)
Q.
*o
3
O)
SKAKÞRAUT
67 Henry Rasmussen
68 S. Kolodnas
Salut Public 1929
mtm a r ■ n ss' zi
i élWí W/, fH
i ** |§ !§j |T| |l|
W33. WW * WW/. ww L.J fe Os
mr\ y0% '0fÉ/ -j 'éwá ím/Á 'íwÍÁ//.
' 'ssi tn m "h
-
Mát í þriðja leik
Lausn á bls. 10.
LAUSN Á MYNDGÁTU
Dregið hefur verið úr réttum
lausnum á verðlaunakrossgátu HP
sem birtist á þessum stað í blaðinu
fyrir tveimur vikum. Málsháttur-
inn sem leitað var eftir sem lausn
gátunnar var Hægt er að fella fóta-
lausan.
Vinningshafinn reyndist vera
Gudrún B. Kristmundsdóttir til
heimilis í Borgargerði í Skarðs-
hreppi í Skagafjarðarsýslu. Hún
fær heimsenda bókina Nútíma-
fólk eftir sálfræðingana Álfheiði
Steinþórsdóttur og Guðfinnu
Eydal sem bókaforlag HP gaf út
fyrir síðustu jól.
Frestur til að skila inn lausn gát-
unnar hér að neðan er til annars
mánudags frá útkomu þessa tölu-
blaðs. Verðlaunin sem eru í boði
eru skáldsaga Fríðu Á. Sigurðar-
dóttur Eins og hafiö, sem Vaka-
Helgafell gaf út fyrir síðustu jól.
Góða skemmtun.
H/ HftVfíSfl mnv/Ð S/föÁ/ Sf< ST ' S/'
/3 ’F/RSTÍÐ KVéN ruð/. )NN
'/í’nt SV/K
Söa/cS FeLOKM
6
/
LE/KoR Lújq £ GG
A\rVBK SoáN
StöH'DUk Vit) ^ zyftTrfíz VEU /7
9 /o //
/9
/aío/y ÖLL
L/rfí
ORSfíK fít>/
T/ðum
/JZ.
'fí NV
(g nrond)
2>£/nBfí
GfíNGR
ÍOR)
6BL~DRfí
KVEND/
/NG
/3
/V
S tv-
GÆ£>/
H/NDR-
UN
kíHdSLO
TirnfíB/E
/nj'ore
uoNu!?
/O
HROS
T/U.E)
SKol. /
/5
Fyier
EKt/U.
DYr>/
r/N
LE6/R
V/r'/AV
/5
/é
TfíNG/ Smn OfíTUÍZ /N/V SvrnsR P/LTfí Sj o '—j HE/DUR lE/NS OSoDi/fí Ruggrr
Sun/NR R’fífí1
>
2/
LE/T GÐ ~T
H Eyr-r VRRT-r UR
KfW/V NÚLL- MOÐfí
5
FÉLfíCS Sfímn/.
um - mfíúu 2E/NS ENN
/8 ■
S
/Lmi //
/7 /# /P Zo z/ ^ ^ '/& 1 L-'-Á
22 HELGARPÓSTURINN