Helgarpósturinn - 20.08.1987, Síða 27

Helgarpósturinn - 20.08.1987, Síða 27
■ ónlistarmenn úr ýmsum grein- um munu nú hafa sæst heilum sátt- um og ekki lengur rifist um hverjir fái aö vera innandyra í Tónlistar- höllinni miklu, sem rís í Laugardal. Óperumenn sem lengi voru fúlir eru orðnir ánægðir, enda er gert ráð fyr- ir því að húsið verði mun stærra en ráðgert var í upphafi. Fullbúið mun það rúma um 2000 manns í sæti og verður aðstaða fyrir tónlistarflutn- ing af öllu tagi. En þetta er náttúr- lega stór biti og nú blása tónlistar- hússmenn enn til stórsóknar. Aðal- fundur samtakanna verður á Sögu þriðjudaginn næstkomandi og verð- ur þar meðal annars kosið í stjórn. Líklega verður þar einnig rætt um fjáröflun, en í því sambandi er til dæmis nefnt happdrætti í haust, jú, og stórtónleikar. . . A A^^^ð vonum var ekki eins mik- ið um dýrðir á 201 árs afmæli borg- arinnar og á 200 ára afmælinu í fyrra. Afmælið nú þótti vart frétt- næmt og ekki mikið sem borgaryfir- völd tóku sér fyrir hendur til að halda upp á daginn. En ákveðin borgarvaldaklíka Sjálfstæðisflokks- ins var ekki aðgerðarlaus, öðru nær. Afmælisdagskvöldið sást til Davíðs Oddssonar og Ástríðar Thorar- ensen eiginkonu hans þar sem þau sátu að snæðingi á Hótel Holti með Magnúsi L. Sveinssyni forseta bæjarstjórnar, Markúsi Erni Antonssyni fyrrverandi borgarfull- trúa, núverandi útvarpsstjóra, mök- um þeirra og síðan hinni makalausu Elínu Pálmadóttur fyrrverandi borgarfulltrúa og blaðamanni. Fór að vonum vel á með þessu góða fólki og sjálfsagt hefur kvöldverður- inn ekki kostað borgarbúa nema brot af því sem stóra afmæliskakan kostaði í fyrra . . . Tab-drykkurinn frá Vífilfelli inniheldur cyklamat, sem ekki ku vera ýkja hollf í miklu magni, en hefur verið notað töluvert í fæðu fyrir fólk með sykursýki. Á merki- miða hverrar flösku stendur líka stórum stöfum ,,Ætlað sykursjúk- um“, væntanlega heilbrigðisyfir- völdum til velþóknunar. Auglýsing- ar á þessari vörutegund hafa hins vegar tekið allt annan pól í hæðina. Þar er ekki minnst á sykursjúka, heldur lögð megináhersla á „Tab- shape", eða fallegar útlínur þeirra sem drekka þennan sykuriausa vökva. . . Það er þægilegt að greíða orkureiiuiíngínn sjálfkrafa! Nú býður Rafmagnsveita Reykjavíkur þér nýja, mjög þægilega leið til að greiða orkureikninginn. f>ú getur látið taka reglu- lega út af EUROCARD/VISA reikningnum þínum fyrir orkugjaldinu, án alls auka- kostnaðar. Þannig losnar þú við allar rukk- anir, færð einungis sent uppgjör og greiðsluáætlun einu sinni á ári. Með þessari tilhögun, sem er nýjung í heiminum, sparar þú þér umstang og hugsanlega talsverða peninga því að það er dýrt rafmagnið sem þú dregur að borga. Jafnframt ertu laus við áhyggjur af ógreiddum reikningum og dráttarvöxtum. Hafðu samband við Katrínu Sigurjónsdótt- ur eða Guðrúnu Björgvinsdóttur í síma 68-62-22. Þú gefiir upp númerið á greiðslukortinu þínu og málið er afgreitt! Láttu orkureikninginn hafa forgang — sjálfkrafa! RAFMAGNSVEITA REYKIAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT34 SIMI6862 22 gráta. Hún var örugglega búin að vera ekkja í hundrað ár, en bara gift kona aftur í nokkra daga! Núna er hún ekkja upp á nýtt, alveg eins og hún var. Svo eignast hún líka allt, sem Guðjón átti. Hann var víst rík- ur. . . Mamma varð rosalega reið, þegar ég var að tala um þetta við hana. Hún sagði að ég væri efnismann- eskja (eða efnishugsunarmann- eskja, eða eitthvað. . .) og hefði eng- ar tilfinningar frekar en pabbi! Hún er nú líka svo brjáluð út í hann þessa dagana. En hún hefði ekki sagt þetta, ef hún vissi hvað ég er sjúk- lega hrifin af honum Kristjáni á Grenimelnum. Eg gæti dáið af ást, ég sver það! Og éru það ekki tilfinn- ingar, eða hváð? Pabbi segir, að við verðum að láta okkur hafa það þó mamma sé soldið skrítin þessa dagana. Það er út af fóstureyðingunni. Mamma var nefnilega alveg hörð á því að eign- ast barnið, þó það væri eitthvað skyldunni. Við erum öll að fara til útlanda! Jibbí, maður. Algjört æði með rjóma og sykri... Amma ætlar að bjóða okkur ÖLLUM til London. pabba og mömmu, mér og Adda bróður. Svo kemur hún líka sjálf með til þess að jafna sig eftir jarðar- förina og það. Stebba vildi hins veg- ar frekar fá peninginn og nota hann í stúdentsferðalagið með vinkonum sínum næsta vor. Hún er orðin of merkileg til að láta sjá sig með fólki, sem ekki er rétt um tvítugt, fallegt, nýtískulega klætt og búið að fara í a.m.k. 20 sólartíma á góðri stofu. Og fyrir utan hana eru allir í fjölskyld- unni annaðhvort hrukkóttir, með æðahnúta, unglingabólur eða eitt- hvað. Svo það gengur ekki fyrir hana að fara með okkur, eins og gef- ur að skilja! (Ég er sko guðsfegin, en myndi náttúrulega aldrei segja það við hana. Þá myndi hún ekki lána mér naglalakk eða peysur framar.) Bless. Dúlia. vanskapað eða óheilbrigt, en pabbi og læknirinn fengu hana til að láta eyða því. En konur verða víst þar að auki alltaf miður sín eftir svona, því hormónarnir fara í steik við þetta. Það segir stóra systir mín að minnsta kosti og hún þykist vita alla skapaða hluti. . . Eitt meiriháttar frábært kemur þó út úr þessum hryllingsfréttum í fjöl- ~ AGBÓKIN ENNAR _ ÚLLU Kæra dagbók. Mikið þrái ég venjulegt heimilislíf. Það hefur hins vegar ekki verið í miklu framboði heima hjá mér síð- ustu daga, eins og ástandið er. Amma á Einimelnum er komin heim með líkið af nýja kallinum sín- um og við erum búin að fara í kistu- lagninguna. (Ég þorði náttúrulega ekki að horfa á hann, þegar prestur- inn tók lakið af. Samt var ég alveg ákveðin í að gera það... En svo vildi ég bara ekkert taka sjénsinn á að það liði yfir mig og pabbi þyrfti að bera mig út. Hann hafði nóg með ömmu greyið.) Mér finnst bráðum tími til kominn að amma herði sig upp og hætti að HELGARPÓSTURINN 27

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.