Helgarpósturinn - 20.08.1987, Page 29

Helgarpósturinn - 20.08.1987, Page 29
Væntanlegar á allar helstu myndbandaleigur landsins. Blood vows - Það sem Eddie ætlar sér að fá, fær hann. Þessu kynnist Marian þegar hún giftist honum án þess að vita að hann tilheyrir einni illræmdustu og hættulegustu mafiufjölskyldu í New York. Operation Trondheim - Vel gerð og spennandi njósnamynd þar sem hasarinn er í fyrirrúmi. Leikararnir eru hver öðrum betri, m.a. Hal Holbrook og David McCallum. Armed response - I Kinahverf- inu er að brjótast út ný ofbeldis- alda. Það er úti um allar samningaviðræður og tími blóðugrar hefndar runninn upp. Terror at London Bridge - Jack the Ripper snýr aftur. Mynd þar sem spennan og hasarinn eru í hámarki. Murder by reason of insanity - Mögnuð mynd í anda Burning bed og Extremeties. Thrasin - Góð unglingamynd þar sem tvær klíkur eiga í útistöðum. Danger Zone - Þegar menn eru á kafi i eiturlyfjum svífast þeir einskis til að fá sínu framgengt. Naked Country - Spennandi mynd um landnema í Ástralíu og baráttu þeirra við frumbyggja. Hér tefla Ástralir fram sínum bestu leikurum. Crystal Heart - Magnþrungin ástarsaga um ástir fólks sem ekki virðist ætlað að ná saman. The Patriot - Hryðjuverkamenn komast yfir kjarnorkuvopn í áhættusömu neðansjávarráni. Lt. Matt Ryder er falið að endurheimta þau þó möguleikinn á að komast lífs af sé aðeins einn á móti milljón. If looks could kill - Það reyndist honum auðvelt að fá starfið en erfiðara að losna aftur þegar hlutirnir fóru að taka á sig skelfilega mynd. Cyclone - Cyclone er hrað- skreiðara en vindurinn og kröftugra en heil herdeild og það er Ijóst að margir vilja komast yfir það, jafnvel þó það kosti blóðbað. Critical List - Þáttur á tveimur spólum með fjölda þekktra leikara, m.a. Lloyd Bridges, Robert Wagner, Buddy Ebson, Barbara Parkins og Louis Gossett Jr. Ricky 1 - Ef hann lætur ekki lífið í hringnum mun mafían ganga frá honum. Skemmtileg skopstæling á Rocky myndunum. Kidnapped - Það er daglegt brauð í stórborgum Ameríku að ungum stúlkum sé rænt og þær misnotaðar kynferðislega. Myndir sem nú þegar eru á öllum alvöru myndbandaleigum. Þeir sem vilja nýjar og ferskar myndir velja myndbönd.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.