Helgarpósturinn - 10.09.1987, Blaðsíða 13
vis/z*iid vaaA
SJÁLFSA FGREIÐSLA
Allan sólarhringinn, - alla dagal
í nœsta Hraðbanka getur þú:
1. Tekið út reiðufé,
allt að tíu þúsund
krónum á dag.
2. Greitt gíróseðla
t.d. orkureikninga
og símareikninga,
með peningum eða
millifcerslu af eigin
reikningi.
3. Lagt inn peninga
og millifart
af sparireikningi
á tékkareikning
eða öfugt.
4. Fengið upplýsingar
um stöðu
tékkareiknings og
sparireiknings.
Opið allan
sólarhringinn!
eð bankakort í hendi ertu kominn með
lyklavöldin að hvaða afgreiðslustað
Hraðbankans sem er.
Hraðbankinn er sjálfsafgreiðslubanki þar
sem þú sinnir algengustu bankaerindum
þínum á þeim tíma sólarhringsins sem hent-
ar þér best.
Þú borgar ekkert aukalega því nú hefur
færslugjaldið verið fellt niður.
- þegar þér hentar best!
Afgreiðslustaðir Hraðbankans:
Búnaðarbankinn: Austurstræti, Landspítala, Hlemmi, Kringlunni.
Landsbankinn: Hótel Loftleiðum, Borgarspítala, Breiðholti, Akureyri.
Samvinnubankinn, Háaleitisbraut.
Sparisjóðurinn í Keflavík,
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustíg.
Sparisjóður vélstjóra, Borgartúni.
Útvegsbankinn, Hafnarfirði.
mam
itíSthsái
HELGARPÓSTURINN 13