Helgarpósturinn - 03.12.1987, Page 30

Helgarpósturinn - 03.12.1987, Page 30
fortíð er farin / og framtíðin fjarri / og núið / er búið / núna / / Það nú sem er búið / er fortíðin nú / og nú- ið á eftir er framtíð / en eilífin eina / er augnablik eitt / sem varir / og er / og verður." í fyrra kom ljóðasafnið Dagbók Lasarusar eftir Kjartan Árnason. Frostmark er fyrsta sagnaverk hans og ekki er hægt að segja annað en að það lofi mjög góðu. Sögurnar rúma allar ýmsa þætti spennusög- unnar, sem reynir á byggingu þeirra en heldur um leið lesandanum við lesturinn. Sögurnar eru að öðru leyti afar misjafnar að formi og efni- viði og sumt af því sem mætti kannski betur fara snertir annars vegar persónusköpun en hins vegar grunnspeki bókarinnar, þar sem m.a. ýmsar hugdettur og tilvitnanir í heimspekinga á borð við Zenon („maðurinn hefur tvö eyru en að- eins einn munn afþví hann á að hlusta meiren hann talar") og Chomsky („litlausar grænar hug- myndir sofa æðislegá') eru ekki full- komlega í samræmi við heildina. Það var t.d. líka Zenon sem hélt því fram að hreyfing væri óhugsanleg, en ég trúi ekki öðru en að höfundur Frostmarks eigi eftir að ná langt. Keld Gall Jorgensen TÓNLIST Sinfóníutónleikar meö ungu fólki Það var gaman á sinfóníutónleik- um í Háskólabíói sl. fimmtudag, þann 26. nóvember: ungt fólk var í sviðsljósinu. Hlutur okkar íslend- inga hefur verið nokkuð góður það sem af er starfsári Sinfóniunnar: ný verk eftir Áskel Másson, Hafliða Hallgrímsson og nú Mist Þorkels- dóttur. Svo leikur unga fólkið ein- leik: Guðni Franzson nýlega og nú Pétur Jónasson. Og á næstu tónleik- um frumflytja Halldór Haraldsson og Gísli Magnússon Konsert fyrir tvö píanó eftir Jónas Tómasson, sem ég held að sé nyrsta tónskáld í heimi, sennilega auk nokkurra Sovétmanna. Tónleikarnir hófust á nýju hljóm- sveitarverki eftir Mist, sem nefnist Fanta Sea, og er fyrsta verk hennar fyrir fullskipaða hljómsveit. Áður hafði hún vakið athygli með næm- lega gerðum kammerverkum. Fanta Sea er gott verk. Kostir þess eru: lopinn er hvergi teygður um of, frásögnin er knöpp og nákvæm, hljóðfæranotkun er sparsöm og vef- urinn raunsær. Þetta er stemmn- ingsmynd um hafið, kyrrlátt verk og viðburðalítið (ekki í neikvæðri merkingu), ein stór bylgja sem rís og Framtíðarvélin Canon GOS Arangur 50 ára rannsókna og þróunar EOS autofocus sem skilar ávallt skörpum myndum EOS innbyggð filmufærsla, allt að 3 myndir á sek. EOS Ijósmælir á 6 stöðum í myndfletinum EOS 6 mismunandi forvalsstillingar sem tryggir að myndin sé vel lýst. EOS umfram allt einstaklega einföld í notkun EOS lokunarhraði frá 1/2000 sek. til 30 sek. EOS 650 var kosin myndavél ársins í Japan og Evrópu 1987—1988 Höfum opið á laugar- dögum Einkaumboð á íslandi ÚTSÖLUSTAÐIR FÓKUS, Lækjargötu JAPIS, Kringlunni KASK, Hornafirði LEO LITMVNDIR, ísafirði LJÓSMYNDABÚÐIN, Laugavegi 118 NYJA FILMUHUSIÐ, Akureyri TÝLI, Austurstræti <•> Austurstræti 3 S. 10966 týfi NU ER PAÐ KOMIÐ - KORTIÐ SEM ALLIR ÞURFA Á AÐ HALDA • M. Sámskiptakortið! yL» * > *■ ' * jTj, Stjörnuspekimiðstöðin býður nú fólki uppá samskiptakort. < y ' '^■j ^ ^ Samskiotakortið aefur tveimur einstaklinaum tækifæri til að kvnn- * Stjörnuspekimiðstöðin býður nú fólki uppá samskiptakort. Samskiptakortið gefur tveimur einstaklingum tækifæri til að kynn- ast hvor öðrum í öllum nánum samskiptum, til dæmis hjón - sambýlisfólk - nánir vinir og samstarfsmenn — foreldrar og börn o.sv.frv. Það eina sem við þurfum eru fæðingardagar, fæðingar staðir og fæðingartímar. EINNIG VILJUJVl VIÐ MINNA A: ■ J=MAUI Hvaö gerlst nœstu tólf mánuði? Framtíðarkortið segir frá hverjum mánuði, bendir á jákvæða möguteika og varasama þætti. Hjálparþérað vinna með lifþittá uppbyggilegan hátt og finna rétta tímann tilathafna. rraraHiTTOT-ii Lýsir persónulelka þínum, m.a.: Grunntóni, tilfinningum, hugsun, ást og vináttu, starfsorku og framkomu. Bendir á hæfileika þína, ónýtta möguleika og varasama þætti. Öll kortin okkar eru unnin af Gunnlaugi Guðmundssyni, stjörnuspekingi og miðast við reynslu afíslenskum aðstæðum. Við segjum að stjörnuspeki sé stórkostleg og eitt þaö gagnlegasta tæki sem manninum stendur til boöa, leiö til sjálfs- þekkingar, mannþekkingar og almennt til aukins skilnings manna á meöal. Stjörnu- speki er góð fyrir einstaklinga og t.d hjón, foreldra, ungt fólk og fyrir þá, sem standa á tímamótum. VIÐ BJOÐUM EINNIG: Bækur: Allar nýjustu islensku bækurnar um sjálfs- ræktm.a. sálfræði, heilsurækt, mataræði o.fl. Auk þess fjötdi nýrra erlendra bóka um stjörnuspeki og jákvæðan lífsstíl. Kassettur: Tónlist til afslöppunar og spennulosunar. Opiðalla vlrka dagafrákl. 10-18 e.h., laugardaga kl. 10-16. e.h. srjjffií Athugaðu málið fyrir sjálfan þig! Líttu við eða hringdu ísíma 10377 og pantaðu kort! STJÖRNUSI IIDST0QIN KÍ LAUGAVEGI66, SÍMl 10377. «im -' .......................- ............ :±mSí 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.