Helgarpósturinn - 17.12.1987, Page 41
| slenskar konur tóku heldur bet-
ur við sér eftir að HP birti viðtal við
þær Gudrúnu Ágústsdóttur og
Arndísi Steinþórsdóttur um
kvennavikuna, sem Norðurlanda-
ráð stendur fyrir í Osló á næsta ári.
Síminn á skrifstofu jafnréttisráðs
hefur verið glóandi, því konur
hvaðanæva af landinu hafa viljað til-
kynna þátttöku. . .
D
■^Leiknikúnstir fjármálaráðu-
neytisins hafa vakið mikla athygli
að undanförnu. Undir forystu Jóns
Baldvins Hannibalssonar hafa
menn í ráðuneytinu komist að því
að viðbótin við niðurgreiðslunar á
dögunum komi í raun til frádráttar
tekjum ríkissjóðs. Ríkið afli í raun
ekki þessara peninga með sköttum
þar sem þeir fari í niðurgreiðslur.
Þessa speki át Sighvatur Björg-
vinsson síðan upp í fjárveitingar-
nefndarræðu sinni. Það vekur dá-
litla furðu að ráðuneytið skuli ekki
taka allar niðurgreiðslur inn í þetta
dæmi, þar sem slíkt gæfi mun hag-
stæðari niðurstöðu fyrir ráðuneytið.
Þrettán hundruð milljóna króna
niðurgreiðslurnar sem ákveðnar
voru í haust virðast þannig vera eitt-
hvað lægra settar en þær tólf hundr-
uð sem settar voru inn í fjárlögin í
byrjun desember. Eyjólfur Konráð
Jónsson sagði á þingi um daginn
að þessi speki væri álíka gáfuleg og
ef Lífeyrissjóður verslunarmanna
teldist ekki hafa neinar tekjur þar
sem hann lánaði þær allar út á sama
árinu...
'-'v'
adidas
Eau de Tollette
lOOml • 3,4 FLOZ: é
ADIDAS-SPORTLINAN
ILMUR ÍÞRÓTTAMANNSINS
JÓLAGJÖFIN HANS
adidas
14444
NÝTT OG BETRA VÖFFLUJÁRN
FRÁ rlHr|sisjs|r|
allt sem þarf til að gleðja heila fjölskyldu.
V-þýsk gæðavara sem endist og endist....
‘RÖNNING
heimilistæki
KRINGLUNNI - SiMI 91-685868
HELGARPÓSTURINN 41