Helgarpósturinn - 28.01.1988, Side 3

Helgarpósturinn - 28.01.1988, Side 3
sjóðs Rauðasandshrepps ákvað sl. mánudagskvöld að leita samn- inga við Eyrasparisjóð á Patreks- firði um sameiningu. Sparisjóðurinn er ákaflega gömul og virðuleg stofn- un, þótt aldrei hafi hún verið stór í sniðum, og var stofnuð fyrir for- göngu sr. Þorvalds Jakobssonar í Sauðlauksdal, afa Vigdísar forseta. Bókhald sparisjóðsins var tekið til athugunar hjá bankaeftirlitinu í haust og jafnframt var sparisjóðn- um lokað. Engar upplýsingar feng- ust þó frá bankaeftirlitinu um hag sjóðsins og ástæður lokunarinnar. Skýrsla bankaeftirlitsins um stöðu sjóðsins 1986 hljóðaði uppá kr. 256.000, sem var þriðjungur eig- infjár hans. Athygli vekur, að afskrif- uð útlán voru þá kr. 174.000 eða um 70% tapsins. Eftir sem áður geta íbúar V-Barð. valið um sex banka- stofnanir til að varðveita fé sitt: Eyrasparisjóð, Landsbanka og Sam- vinnubanka með tilheyrandi útibú- um. Enginn þessara banka hefur þó bolmagn til að koma atvinnuiífi Patreksfjarðar á réttan kjöl og er það mál nú á borði ríkisstjórnar- innar. . . o g talandi um Guðmund J. Guðmundsson, forseta VMSÍ. Hann hefur verið hálflandlaus eftir að honum var ýtt til hliðar í Alþýðu- bandalaginu, en nú hefur HP fregn- að að hann hugi að nýju strand- höggi. Sagt er að Guðmundur J. hafi mikinn áhuga á að bjóða fram krafta sína á vettvangi SAÁ og að hann sækist eftir formennsku í samtökun- um, sem halda aðalfund sinn í febrú- ar. Pólitískir andstæðingar Guð- mundar J. gruna hann um græsku og telja að með þessum vangavelt- um sé hann að gæla við þá hug- mynd að búa sér til bakland til póli- tískrar sóknar og því eru ýmis tor- merki á að hann nái því fram sem hann er að velta fyrir sér... Wr rátt fyrir mikið framboð veit- ingahúsa í höfuðborginni gengur hópum illa að fá þar inni. Veitinga- húsin eru mörg hver hætt að taka á móti hópum og þau sem ennþá gera það setja það skilyrði að allir gestir panti sama matinn. Hefur þetta skilyrði mælst illa fyrir og sýnist mönnum nú eina ráðið að halda matarveislur í heimahúsum, ætli fleiri en sex, átta manns að eiga góða kvöldstund . .. HJÖRULIÐIR • DRAGLIÐIR • HÖGGDEYFAR • KVEIKJUHLUTIR • KÚPLINGAR • LEGUR Vorum að fá í AMC Jeep m.a. Bensíngjafarbarka, fjaðrafóðringar, hjöruliði, hliðarljós, hraðamælisbarka, höggdeyfa, mótor- púða, stýrisenda, spegla, krómaða og svarta, driflokur og fl. Opið laugardaga kl. 9-12 BREMSUKLOSSAR • KERTAÞRÆÐIR • LJÓS • VARAHLUTIR • AUKAHLUTIR • LISTAR ef búðarkassinn, ritvélin, reiknivélin, prentarinn eða tölvan biiar. Liprir sérfræðingar okkar eru reiðubúnir til þjónustu, næstum allan sólarhringinn. HANS ÁRNASON UMBOÐ & ÞJÓNUSTA Laugavegi 178 Þ<Al<At^\ bipoAör\ R.U6E>ram5ö\ fTATKÖKUVCI HANGIKJÖT , RÓFOSTAPPA iSVlÐASUtrrA. ISELSHRtXFAVj bPAUGUKPUA'?: m w NAÚST RESTAURANT S í M I 1 7 7 5 9 PORRI 30 AR Naustlð er þekkt fyrir þoirablót sitt og enn einu sinni fognum við þorrameð ljúffengum þorramat. J*L NAÚST RESTAURANT S ( M 1 1 7 7 5 9 SÍM0NARSAU1R sem tekur u.þ.b. 40-50 manns er imgOuismMRÞORRAVEislur e BNkASAMKVÆMI O.FL. HELGARPÓSTURINN 3 & framkvæmd hf

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.