Helgarpósturinn - 28.01.1988, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 28.01.1988, Blaðsíða 29
og á að vera í þessari tegund leikrits. Leikstjórinn, Ingunn Asdísardóttir, hefur líka unnið mjög gott verk. Að ieikstýra eintali, einleik, er mun erf- iðara en menn gera sér grein fyrir og hreyfingarnar þurfa að vera ná- kvæmlega réttar þegar ekki er nema ein manneskja á sviðinu. Þá er komið að leikritinu sjálfu. Mér er sagt að Valgeir hafi skrifað fyrsta hlutann sem heildstæðan ein- þáttung en síðan bætt restinni við. Ekki varð ég var við mismunandi stíl eða form og þrátt fyrir hléið hangir þetta vel saman. Ekki er ég heldur sammála þeim sem þótti fyrri parturinn betri. Þvert á móti, síðari hlutinn var sterkari og sagði mér mun meira. Þetta er ekki neitt meistaraverk, en augljóst að verkið lofar góðu fyrir framtíð Valgeirs, sérstaklega ef honum tekst að skapa persónur jafnvel og þessa. Hins veg- ar hef ég aldrei haft mikinn áhuga á verkum sem predika eða vilja ein- beita sér að ákveðnum boðskap. Á sama stað gerir hvort tveggja og þægiiegast fannst mér þegar mér var leyft öðru hvoru að gleyma boð- skapnum og ákveða sjálfur hvað mér fannst skipta máli. Slík predik- unartilhneiging er bæði eðlileg og algeng hjá nýjum höfundum en týn- ir einmitt því sem leiklist er byggð á; andstæðum, spennu og drama. Alltaf er skemmtilegt í sjálfu sér að sjá verk eftir nýja höfunda og eins og Valgeir segir í leikskrá ættu fleiri að fá tækifæri til að skrifa en nú virðist vera. Ég verð að viður- kenna að ég er orðinn svolítið þreyttur á þeim röddum sem fjalla aðeins um nýja höfunda út frá því sem hefur fullkomnast verið gert. Menn eru of fljótir að gleyma að leiklist er eins og hver önnur list, hana þarf að læra með því að skrifa og sýna. Valgeir getur bæði lært af þessari reynslu og verið stoltur af því að hafa byrjað svona vel. Martin Regal ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA BíiALEm Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:......91-31815/686915 AKUREYRI:........96-21715/23515 BORGARNES:..............93-7618 BLÖNDUÓS:..........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:......95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:..........96-71489 HÚSAVÍK:..........%-41940/41594 EGILSSTAÐIR:............97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRDI: ....97-8303 Lausn á síðustu krossgátu LARETT: 1 SPRUNGA 6 SH 9 SIG 11 GAGGÓ 13 ÁT 14 SVELT 17 BULLI 18 SVIÐ 19 RAFAL 20 ALGERVAR 23 VL 24 URIÐ 26 VALS 28 OT 29 RÚSSAGRÝLA 30 AT Allur akstur krefst varkárni LÓÐRÉTT 1 ssss 2 Pl 3 UGLA 4 NA 5 GG 6 SÓLARSÝN 7 HÁLFVOLG 8 STILLTAN 10 GENGISFELLING 12 GUFA 15 VEL 16 TRR 17 BA 20 AURA 21 EÐS 22 VAGL 25 RÚT 26 VAL 27 LR Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar Vantar þig varahluti í bílinn? Kúplingsdiska og pressur í allar algengar gerdir fólksbíla, jeppa og vörubíla. Gabriel höggdeyfa ótal útfærslur í miklu úrvali. Háspennukefli, kveikjuhluti og kertaþræði eins og það verður best. Alternatora og startara verksmiðjuuppgerða eða nýja, fyrir japanska, evrópska og ameríska bila. Spennustilla landsins fjölbreyttasta úrval. Kannaðu verðið. Við ábyrgjumst gæðin. SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-8 47 88 Fersb nýjung frá OFA! Enn bætír ORA víð úrvalíð — nú eru komnar hvorkí meíra né mínna en sjö tegundír af frystu, Ijúffengu grænmetí. Það á vel við allan mat og er eínkar auðvelt í matreíðslu. Frysta grænmetið frá ORA fæst nú á kynningarverði í öllum matvöruversíttnum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.