Helgarpósturinn - 10.03.1988, Side 4

Helgarpósturinn - 10.03.1988, Side 4
l^rar I ramboðsfrestur til stúdentaráðs- kosninga í HÍ rann út á föstudaginn. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúd- enta, hefur í fyrsta sæti Arnar Jónsson, stjórnmálafræðinema frá Vestmannaeyjum, fv. formann nem- endafélags Fjölbrautaskólans þar. í öðru sæti er Ásdis Bragadóttir, laganemi frá Akranesi, og af öðrum nöfnum á listanum má nefna Arnar Þórisson, formann Félags við- skiptafræðinema, Hlyn Níels Grímsson, læknanema og dönsku- kennara í Réttó, Kristrúnu Arnar- dóttur, formann Félags tölvunar- fræðinema, Böðvar Stefónsson, formann Hagsmunafélags Garðbúa, og Maríönnu H. Bjarnadóttur, formann Félags hjúkrunarfræði- nema. . . H ■ Bið nýja afl í stúdentapólitík- inni, Röskva, hefur líka ákveðið sinn lista í komandi kosningum til stúdentaráðs. Á honum munu vera fleiri konur en karlar, sem er óvana- legt. Fyrsta sætið skipar Arnar Guðmundsson, nemandi í al- mennri bókmenntafræði, en hann hefur starfað hjá Félagi vinstri manna. í öðru sæti mun vera Ingi- HEMIAHWTIRÍ VÖRUBÍIA • Hemlaborðar í alla vörubíla. • Hagstætt verð. • Betri ending. ®] Stilling Skeifunni 11,108 Reykjavik Símar 31340 & 689340 DANSKAR VORDRAGTIR Fjöldi lita — allar stœrðir — hagstœtt verö. björg Þorsteinsdóttir laganemi og i þriðja sæti Finnur Sveinsson úr viðskiptadeild. Af öðrum nöfnum má nefna Þórdísi Hrafnkelsdótt- ur læknanema og Ástu M. Sigurð- ardóttur, formann Félags matvæla- fræðinema. Á lista Röskvu til há- skólaráðs skipar Sigrún Ólafs- dóttir guðfræðinemi efstasætið . . . R M Hann er ekki gefinn mjóik- urkvótinn. Það sýnir sig þessa dag- ana austur á Norðfirði. Þannig er mál með vexti að ung hjón komu frá Ástralíu og tóku við sveitabæ for- eldra konunnar. Foreldrarnir höfðu minnkað við sig búið og mjólkur- kvóti þeirra hafði jafnframt verið minnkaður. Nú, þegar unga fólkið hefur tekið við, þá helst kvótinn óbreyttur og hjónin munu þegar hafa fyllt 14.000 lítra árskvóta en kvótaárið nær frá 1. sept. til 31. ágúst. Þetta mál hefur vakið tölu- verða athygli fyrir austan, undir- skriftalistar hafa gengið til stuðn- ings auknum kvóta fyrir hjónin, nefnd verið send suður á fund land- búnaðarráðherra, Stéttarsam- bands bænda og framleiðsluráðs en án árangurs. A meðan láta hjónin mjólkina til kaupfélagsins Fram á Neskaupstað en fá ekkert greitt fyrir hana. Það er einnig að frétta af þess- um slóðum að nokkrir bændur munu hafa kært úthlutun á viðbót- armjólkurkvóta síðasta árs til land- búnaðarráðuneytisins þar eð þeir telja að bændum hafi verið gróflega mismunað við úthlutun hans . . . T ölvubær Macintosh- þjónusta VerkefnsþjónusU Lcyserprcntun Tölvuleig* • Í«L viðskipU- hugbúruÖur E6»lforrit Tölvuskóli TÖLVUBÆR Skipholti 50b 2.h. t.v. 8 680250 Ny Ijósmyndastofa VANDAÐAR PASSAMYNDIR 15% kynningarafsláttur til 15. mars. BARN AMYN DATÖKUR FERMIN GARMYN DATÖKUR TÖKUM EFTIR GÖMLUM MYNDUM ÖLL ALMENN LJÓSMYNDUN LIÓSMYNDARI 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.