Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 10.03.1988, Qupperneq 39

Helgarpósturinn - 10.03.1988, Qupperneq 39
V eikasti hlekkur Útvegs- bankans hefur jafnan verið útibú bankans — og um leið sá sterkasti. Sagt hefur verið að útibúin í Vest- mannaeyjum, á ísafirði og á Siglufirði séu að mörgu leyti horn- steinar bankans, þrátt fyrir allt tal um að þjónustan við sjávarútvegs- fyrirtækin sé bankanum erfið. Keflavík hefur verið eitt þessara úti^iúa. Nú heyrum við að útibús- stjórinn þar, Elías Jóhannsson, hafi hætt störfum um mánaðamót- in. Ekki vitum við hvort það er vegna breyttra áherslna í starfi bankans, en það munar um hvern útibússtjóra í harðri samkeppni á peningamarkaðnum. . . o g talandi um Útvegsbank- ann hf. og útibúin. Á ísafirði hefur Högni Þórðarson rekið öflugt úti- LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT 1 Sturla 5 Æó 7 Me 8 Úr 9 Höfði 10 Gumi 12 Us 14 Gorbí 15 Ráðhús LÓÐRÉTT 1 Sængur 2 Refir 3 Lúðubú 4 Ari 6 Óhug 7 Mö 11 Moð 13 Sl'S FISHER BORGARTÚNI 16 REYKJAVÍK SÍMI 622555 SJÓNVARPSBÚÐIN bú Utvegsbankans, og átti bankinn undir stjórn Bjarna Guðbjörns- sonar mikinn þátt í því að byggja upp nokkur öflugustu útgerðarfyrir- tæki landsins, og hefur staða útibús- ins yfirleitt verið góð. Nú gæti hins vegar farið að halla undan fæti þar vestra vegna fyrirhugaðra stórfram- kvæmda nokkurra stórra viðskipta- manna í útgerð. Jóakim Pálsson, útgerðarmaður úr Hnifsdal, er t.d. að láta klassa Pál Pálsson upp í Póllandi, fyrirhugað er að Gunn- vör hf. kaupi nýjan skuttogara frá Póllandi í stað Júlíusar Geir- mundssonar og til stendur að lengja aflaskipið Guðbjörgu um 11 metra á næstunni. Lausafjárstaðan í útibúinu gæti því versnað verulega á næstunni og orðið þröngt um fé ... —~s* Bílbeltin hafa bjargað HÉR ER LÆKKUN SEM UM MUNAR TCT 52, 20" litsjónvarp, staögreitt kr. 23.914. TCT 5213,20" fjarstýrt litsjónvarp, staðgreitt kr. 27.413. TENS21Í FRÁBÆRT VERÐ TCT 36, 14" litsjónvarp, staðgreitt kr. 17.846. TCT 365,14" fjarstýrt litsjónvarp, staðgreitt kr. 21.623. ð - ■ Orugg ferð - - Ödýr ferð | leriól$ur h.f VESTMANNAEYJUM S.ÍMI 98-1792 & 1433 * REYKJAVÍK SÍMI 91-686464 FERJA 1 FYRIR Þ!G- 1 HELGARPÓSTURINN 39

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.