Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 1

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 1
Nr. 2. I8i7f í s 1 e n z k SAGNABLOD úrgéfin af jþví íslenzka Bókmentafelagi. - - .— ■ -i ■ i ■■ ■■■■ x idinda fafn |>ad fem hid konúngliga ís- lenzka Lands-uppfrædíngar • félag útgaf nir til nyárs 1804. A næstlidnu ári er ad til- hlutan ens tslenzka Bókmentafélags í kaup- mannahöfn, útkomid ágrip Jieirra tídinda fem giörft hafa fídan uranlands fslands ríd- indi um téd timabil gátu J>á ei ordid fam- ferda, hvörsvegna |>au koma nú; Enn af J>vl fifnad er til margra ára, verdur fliótt yfir ad fara, fvo ritgiörd J>efsi ei verdi ftaerri, enn fambodid er tilgángi Félagfins, fem, medal annars, er, ad úrgéfa fturt fréttablöd um hid markverdafta er vidber árliga. pó Arferdi íslands fc opt í tídindi fett má J>efs ei vatnta ad hér verdi naqvæmliga fráfagt vedurártufari, ablabrögdum, gras- vexti og nýtíngu hvört úr. pad nxgir ad géta {>cfs, ad öll þefsi ár, til næftu vor- daga, frá nyári 1804, hafa verid medalár, funi betri önnur lakari, þegar eg undantek næftlidinn vetur, fem vegnalángfamraávedra reyndift vída hvar miög íkadfamur; Frost voru J>á, hörd med koblum, J<5 aldrei meir en 19° vid fió í Gullbríngu fýfslu, og ftád fú froftharka miög ftutta ftund. pad var ei heldur leingi vetrar ad froft nædi 16°, enn köföld, umhleypíngar og áfredar, giördu vetur fvo affara flæman. Margir, helft nyrdra og eyftra, miftu fiölda af úrigángs peníngi; Fyri nordan land iukuft hardindin meft vcgna hafífa cr inn ad landi rákuft, fvo hvörgi fá útyfir í kángsbænavikúnni, lá ís fá J>ar meftan hlutafumars, og pokadi fér ad. kalla kríngum allt land. Mefta fniákýngii barft nidur undireins á nordur íveitum, fvío varla var möguhgt ad komaft milli bæa. Fiármifsir mundi famt hafa ordid miklu meiri vída um land, hefdi ei næft und- angeingid fumar verid eitthvört hid bezta, og heyíkapur gódur. Híngad og {>ángad, helft •vid fió, hafa ftökufinnúm á hefsu tíma- bili manneíkiur bedid daudan, er ei af íkorti eintámum , fvo {>ó af áhollu mataræai. Var {>ad ei einúngis ad kénna íllu árferdi, held- ur þvi med, ad lán vid kaupftadi, er ordid er vana biargrædi öreiganna, var ecki aud- fengid medan á ftrídi Danmerkur vid England ftód; bar helftá {>efsu í Gullbrýngu fýfslu, og í Bæar og Srockseyrar hrepp í Arnes fýfslu , fvo og undir Jökli. Til dæmis uppá matvæla íkort í Reykiavík árid 1813 má nægia ad géra J>eís, ad eptir yfirvaldfins rad- ftöfun var rugthúslimum öllum flept, og hvörium vífad til finnar fveitar, til hvörs ei mundi hafagripid verid, ef nockur biarg- arrád hefdu tilverid, þarfem margir áttu í hlut cr med misgiörnfogum höfdu fyrir- gért landsvift og frelli. Líkar frerrir hafa nú í vetur híngad borift úr fióplátzum Snæ- fiallsnefs fýfslu, og Adalvík, og er tilgreind fú orfök med, ad matvörur ei hafi fengift x veftur kaupftödum.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.