Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 36

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 36
71 1817 72 Trampead ftandi. Svo ad tídindi þefsi S t e w a r t af því íkipi er eg ftýri, fem veit komift flidtt og íkilvísliga hefl eg fcndt med greiniliga hvöniig á öllu ftendnr, og hann á Ik'pinu Margrétu og Önnu Lieutenant ad afhenda hid nía íslenzka flagg, Aiexander Jones, m* 7- S a m n í n g u r. milli, Hans konúngl. döníku Hútignar, Etatsráds og Iuftitiarii á íslandi, Mag- núfar Stepheníen, og Hans kondngl. döníku Hátignar, Amtmanns i Veílur Amti tédrar Eyar, Stepháns Stephenfen, af annari Hálfu, og Hávelborins Alexand- ers Jones, Capitains á Hans bretlendlku Hátignar Stridsíkipi the Talbot, og Samuel Phelps, frá Lundana - Stad, Esqvirs, af hinni Hálfu. 1. Grein. Allar Auglýfíngar, Tilíkipanir, Bod- ord, etc. etc. géfnar af Hra. Jorgen Jörg- enfen, eptir þad hann kom hér vid Land, íkulu vera afmádar, og ad öllu leiti fem eckert og dgyldar, frá því Augnabliki þefsi Samníngur er undiríkrifadur. 2. Grein. Landfins fyrrverandi Stiórn , íkal full- komlega vera aprur innftiptud, og hún á Hendur falin nefndum Juftitíarius á í slan- di, og nefndum Amtmanni íVreftur-Amti Islands; bádum Islendingum, fem eru ad Merordum nærftir þeim feinafta (í slan ds) Stiptamtmanni Greífa Trampe. 3. Grei n. AllirEmbættismenn, undir því daníka Veldi, hafa Frelfi til ad taka aptur vid Em- bættum þeirra. 4. Grein. Landíljórnin íkal ábyrgjaft, ad öllum eaíkunaUndirfátum fé óhult med þeimEigum þeirra, fem nú eru hér, edur feinna kynnu híngad ad flytjaft, og ad öll Afbrot, þióf- nadur og perfónulegar Aráfir, framin móri eníkum Undirfátum, edur Eigum þeirra, verdi ftröffúd jafnftrángt og eptir fömu Lög- um, eins ogEigurnar hefdu verid Jnnfæddra. 5. Grein, Engin Varnar-virki mega verda bygd (og fá Skans, fem nú er hjá Reykjavik íkal yerda nidurbrotinn), etigin Strídsmakt höfdud á Eyunni, edur Landid á nockurn Hátt til Varnar búid, ne vopnad. 6. Grein. AJlir Embættismenn edur adrar Pers- ónur, nvört heldur þeir eru vopnadir edur verjulaufir, fem vid feinuftu Adburdi hafa haft Hlutdeild med Hra. Jörgen Jörg- enfen, íkulu framvegis vera frá þeirra Störfum fettir, en Perfónur þeirra ogEignir íkulu i öllu Tilliri (hvörjir hellft, og af hvörri hellft piód þeir eru), vera álitnir og verndadir jafnt ödrum Mönnum edur Inn« fæddum-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.