Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 14

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 14
47 1817 28 fylgdar g laufatnenn, fuma nýliga laus- géfna út rukrhúfínu. pefsa hafdi hann iaf- nan med fér J>egar eitthvad ftórt (kyldi vinna; annars ílód einn þeirra vörd vid ltipramrmanns húfid. Jörgenfen fíálfur reid til Kéblavíkur, Hafnarfiardar og Eyrarbacka, og kaftadi J>ar eign fínni á allar vörur, enn hvar hann ei kom fiálfur brúkadi hann adra til J>efs; fama erindis reid hann nordur um land, og hafdi med fér helmíng af fylgdarlidi fínu; enn á medan á |>efsari ferd ftód, lét hann taka upp og flytia til Reykiavíkur fa!l- ftycki J>iu er um lánga hríd höfdu legid í Befsaftada íkanfí nidurfockin ad meftu í iördu. pefsi fallftycki lagdi hann á íkans er hann lét byggia vid Arnarhdl fyrir auftann Reyk- iavík, og gaf nafn eptir J>eim fem brúkadi hann til alls pefsa: Phelpsíkans. pann t ita Jjúlíí mundi Jörgenfen fyrft tilad bæta nafnfítt, og valdi hannpartil heid- ursordid Excellencer fem erlendis er einúng- is veitt konunga og furfta leyndarrádum og ödrum ílíkum ftúrhöfdíngium ; líka íkrifadi hannfíg: hærft rádandi til fiós og lands á ísla ndi. Grunur var á, ad einhvör fem vildi giöra gis ad Jörgeníen hefdi tælt hann til J>efsa hégóma. Iafnframt lofadi hann, ad forfvara med lífi og blddi æru flaggs pefs er hann hafdi íkapad fyri ísland. Var J>ad fvartblátt med premur hvítum poríkum. Um ^efsar mundir tdk hann algiörliga ad fér landfinsumrád, enn hétadíegiaaf fér, {>egar fulltrúar piddarinnar værúfamankomnir, og bunir ad femia hid nýa ftiórnarform. Enn víft er ad hann pefsvegna hefdi leingi mátt ríkia í nádum, eins og hann qvartar yfir tregdu embærtismanna í J>ví ad giöra greitt fyri þefsari famkomu. Sú prentada aug- lýfíng er hann lét hérum útgánga er dagfett i ita júlií, og hliddar fem fylgir. ”P I a c a t. Eptir Vorri Auglyfingu, dagfettri pann adta Junii 1809, áttu Landfins Fulltrú- ar i naerftliggjandi plátfum ad koma faman, til pefs ad afgjðra fjerhvad, er pjenanlegaft væri Landinu tii gagns, en Vjerformerkjum, ad Tfirvaldsperfonur- nar hafa öldungis enga rádftöfun gjört til peflarar parflegu Samkomu. Vjer höfum ecki lengurgetad motftadid.Al- menningsóík, fem ecki einungis hefir bedid mig ad takaft Landfins Stjórn á hendur, heldur jafnvel hundrudum famanframbodid fig, ánminnftu pving- unar, Landinu til forfvars. pad gjör- ift pefsvegna hiermed heyrum kunnugt: 1). Ad Vér Jörgen Jörgenfen, höfum tekid ad Ofs Landíins Stjórn, fem þefs Forfvarsmadur, partil adreglulegLand- ftjórn eráqvördud, mcd Fullmakt ad færa ftríd og femja frid-vid úrlendíka Srjórnar- herra. a). Ad Strídsfolkid hefir útnefnt Mig til ]>efs Fyrirlida á Sjó ög Landi, og til ad hafa.tilfjón med öllu cr Strídsfökum vidkém- ur í Landinu. 3) . Ad þad íslendíka Flagg íkal vera blátt, med 3ur hvítum poríkfiflcum á, hvörs vyrdíngu Vér viljum takaft á hendur ad for- fvara med Voru Lífi og Blddi. 4) . AdSriftamfinsSignet er ecki lengur gyldandi, en öll árídandi opinbcr Skjöl (kulu vera undiríkrifud af mér ljálfum , og mitt Signet undir peim (J. J.), partil Fdlksfull- tranrnír géra komid i'aman og gjört íádftöf- un fyrir pénanlegu Signeti.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.