Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 29

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 29
57 1817 mannaleidir, o® fann ei á fér. petta ár dd líka Siiptamtmadur O. Stephenftn, háaldradur og tregadur höfdingi; hans minníogar mun von á prent pegar. 10) Medal daudra 50 drukknadir, ogPreílur Bcnedict Pálsfon á Snd á Reykianeíl 89 ára, hafdi verid preftur 65 ár. 11) petra ár drucknudu 48 manncíkiur; horféllu 33. ia) Drukknudu 56, brádkvaddir 25, ein kona vard 103 ára, giptift ei né átti börn. 13) petta árgéck hér landfarfárt bífna íkiæd, fem burtriktihérumbil 400 manncikium, 58 og varvalla einner undann fóttinni kisern- mift; 17 mannclkiur er fagr hafa fallidi í húngre i Snæfellsnefs fýsflu? Athuga- verdt er, ad töblu vanrar úr ísafiardar fýsflu nyrdra prófartsdæmi, hvar margt fólk dó ur landfarlóttinni, og hvar opt er fiaríka hardr. í öll pesle ár 1804 — 1816 incl. hafa pá 722 fleiri fædft enn dáid, enn hin feinnc árinn, fídan afleidíngar ftrídfins færduft nær, er meít fýndu fig hér í þúngbærri kauhpöndl- un vtd framandi þiódir og íkorti naudfynia vöru, fækkadi iólksfioldinn ialr med 1282 á 5 árum. Á ugl.ýfíng. íslendfngar! Ad fönnu hefir náttúran óblídliga vífadydur til bólfeftu áheimskríngl- unni ey eina, er ad nockru leíti máíké er óblíd og órífliga úr gardi giörd, og liggur í kuldabelti jardar; enmed vísdómi oggiæzku bcfirhún parímóri géfidydur tíl endur bótar náliga gnótt í og íkríngum ey ydraafmargs- konar henrugum og hag-anligum marviftum, og jafnvel ad meftu le.ri medöl nl ad afla Jteirra. Hattda qvikfénadi ydrunt hafid jþér grasgéfna dali og fiöll; á hafi úti hafid þér ardfamar fiíkiveidar; fyrdir ydar og víkur eru krökar af felum, allskonar fugli og fmá- fiíkum , og ár ydar og ftöduvötn ei fídur af laxi og filúngi; fiörur ydar géfa af f'ér íkél- fiík, fol og allkyns ætar Jiángtegundir; enda midr imillum jökla ydra vaxa ydur J>au ágiætu fiallagrös;, ull ydar gétur klædt ydur; af ullu ydar og hrofshári má giöra brúkanlig veidarfæri og'fuglafnörur; hafid færir ydur rekavid til húfa- og íkipafmídis. Svo eru margir þeir biargrædisvégir er náttúran hefir ydur ávífada; enn þér mégid nytiaydur þá P I a c a t. Islandtrt! Vtlhar Naturen haardtligen anvist Edertil Beboelse paaKloden en, i noi’le Henseender, maatkee ublid oq med karrig Haand udstyret Oe, under det koldere HimtnelssrÖg ; men viisog godhar den derimod skjcenket Eder i Erstatning, en ncrr Overjiödighed i og om- kring denne Eders Öe, of mangfoldige, for Eder tjenlige og passelige Underholdningt Midler, og for en stor Deel end selve Midler til at erkverve disse. 1 have, til Huus- Krea- ture , grœsrige Dale og Fjctlde. I have et rigt Udbytte afgivende Havfiskerie; Ederr Fjnrde og Viger vrimle af Selhunde og alle- haande Fugle og Smaafiske; Eders Elve og Jndsöer ikke mindre afLax og Foreller; Edert Strandbredder afgiver Muslinger, Söl og alle Slags spiselige Tangarter; selv imelletn Edert lisfialde fremavles Eder den ypperlige Mooft (Fjallag r ös'); Eders Uld kan klade Eder; af Eders Uld og Hcstehaar lader sig forfar- dige brugbare Fiske-Redskaber og Fuglesna- rer; Havet tilbringcr Eder Drivtömmer til Huse- og Baade - Bygning. Talrige tre sao

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.