Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 25

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 25
1817 50r 49 ftvrkíngar kriftiligri trú og gudhræzlu, er hentugaft her ad géta þefsa féiags, cr kallaft: Hid íslenzka evangélifka Smabe- ka Félag. Um vetur hinn fyrfta fem Síra Henderfon Var hér í lnndi lét Síra Jdn bréf útgánga og upphvatti Já fem efni hotdu til ad géfa peníngatil pefs ad á ári hvoriu yrdi prenrad ritkorn gudræknis efnum vidvík- iandi; íkyldi hvör félagslima íkuldbinda lig ril ad kofta prentun einnrar, tvcggia eda lvo margra arka fem vildi edur treyftift árliga. Seinaft er tilvifsift höfdu fvo margir lofad ftyrk til |>efsa fy-ritcekis ad prentaft gátu arliga 14I örk; í íkiltnálum var |>ad haft, ad eingirnema félagslimir fengiu ad íkráfet- ia |>ad er félagid vildi utgéfa. Sagt hefir verid ad Síra Hendcrfon hafi útvegad í Skot- landi nockurn penínga ftyrk þefsu félagi hiá ödru félagi þar líkrar náttúru fyrinockru fídan ftiptudu; Sömuleidis cr híngad borid, ad umbreitíng hafi fídan á ordid tillögum félagslima, þared ofmikid mun hafa reynft fyri flefta ad kofta fvo miklu til árliga fem í fyrftu var áíkilid; og parmed íkyldu nú félagslimir Jtefsir fá J>ær útkomnu bakur úkeypis, enn adrir fyri lítid verd. pettavitum vér famt ei med vifsu, J>ár !ög þefs evan- géliíka Smábóka Félags ei eru enn á prcnt út- geingin. Scx fmáar ritgiördir eru komnar frá félaginu allar prenradar í Kaupmannaböfn, og annadhvört famdar eda útlagdar af félags- ins höfundi og forftióra Síra Jóni Prcfti á Mödrufelli. Arid 1809 ferduduft líka hérumnock- urn hluta landseníkur lærdur madur ad nafni Hooker; Og árt fídar íkozkur Barór^ ad nafni Georg Mackenzie, afamt tveimur ödrum lærdummönnum, er hétu Holland og Bright. peir reiftu cinungis yfir lít- inn hluta lands mcft til ad kynna fér náttúru frædi. Bædi Hooker 0g Mackenzie úrgafu á prenr ferdabækur fínar, og eru pæri annad íinn prentadar. Landsfólkinu hrófa {>eir miög fyri géftrifni, gódvilia og vitsmuni,; J.Ó finnít eitt og annad í bókum Jefsum lúr- andtad eiriftöku perfonutn og atburdum fem J>yrfti leidréttíngar vid. Annar útlendur madur, daníkur ad kyni, Bókvördúr Háíkólans í Kaupmanna- höfn, nú Prófcfsor, Hra. R. Ch. Raík kom híngad áríd 1813 í Jeim tilgángi ad læra betur íslenzka túngu férílagi framburdinn. og vita hvört hér ei leyndift neitt af fornfræd- ismcnium frá eldri tíd. Hann ferdadilt pau 3 fumur er hér var yfir allt land , og audgadift til muna 1 málfins náqvæmari {>eck- íngu. pegar hédan fór taladi hann íslenzku fvo vel, ad vart mundi þeckiaft 4 málinu frá infæddum; Til merkis má duga ad géta J>eis, ad hann framflutti hér í landi tvær prédikanir fvo vel, ad, ef almenníngi ei hefdi verid kunnugt ad hann var útlendur, mundi einginn hafa J>efs tilgétid. Enn is- lenzku íkrifadi hann fvo, ad færri munú giöra betur og traudt eins vel. Konúngur gaf hönum reifukoftnad allan. Árid 181S lét J>elsi einlægi Islands vinur útgánga bods- bréf um landid ,. og upphvatti landsmenn til ad hcfia nytt félag, til vidurhalds og frama mentum og vífindum, líkt Jvífem ádur var ftofnad af Islendíngum í Kaupmannahöfn 1779, og kalladift Jiad íslenzka Lærdóms- lífta-Felag, med peim mismun, ad tillögtil þefsa nýa félags íkyldu vera fiálfrádar giafir, iem einginn mætti ætlaft til ad fá aptúr gold- naríbókum, J>ví fídur ödru. Margarmerki- ligar ritgiördir er hann fann hér, og vifsi til ad leingi höfdu flækft milli manna, enn ei ordid prentadar, komu hönum til |>efsa. Biíkup vor og Amtmenn ftyrktu hanns áform, fvo margir hér í landi urdu til ad lofa nockrn árligu ttllagi, I Kaupmannahöfn lét Hra. D

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.