Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 6

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 6
fl 1817 1-2 eins og iafnframt henni verdur ad fegia frá j>eim óróa. og umbiltíngum er íkédu hér í landi á þefsu tímabili, vegna j>efs f>ær voru ráqvæmiiga vidridnar höndlunarinnar á- ftand. Ei er alkunnugt hvört kaupíkip Islend- ínga voru afsúrerud fyri óvina áráfum í ]>etta finn, pó er líkligra j>ad hafi ecki verid, fví fvo hafdi leinei fridur verid , ad menn hugfudu ófrid horfinn. Annad var j)\ í ei fýnna enn ad öll kaupíkip Islands mundu verda dæmd eiga j>eirra er rekid höfdu, og Var j>etta óbæriligur íkadi eigendunum. Enn iafnvel J)ó j>au hefdu verid afsúrerud, og eigendurnir hefdu fcngid j>au borgud og eins vörur fem á j>eim voru fluttar, var j>ad j>ó œrinn munur ad fá ad eins j>efsara íkipa og farma andvirdi og hinu fem nú veirtilt, á mót líkindum og allra von, ad fá íkipin af ovina höndum frí og koltnadarlauft, ad j>ví fráreiknudu cr íkipanna ránsmenn vildu hafa fj ri ómak fitt ad taka j>au og færa á hafn- ir í Englandi. Hér afflaut ogfvoannar ítærri hagnadur, j>ví eigendum íkipanna var veitt leyfi til ad hafa j>au í förum milli Danmcrk- ur og Islands medan á ftrídinu ftód, enn eingi önnur íkip gatu fengid j>etra leyfi. Kaupmennhöfdu af j>efsu fvo mikinn hagnad, ad margir fem adur voru í itórfkúldum be- töludu nú ei einúngis íkuldirnar á ftuttum tima, heldur fengu fumir fo mikinn afgáng, ad fáu fig menn til ad flytia úr kulda vorum og fetiaft ad í Danmörku. ísland hafdi líkamikil notaf j>efsu fama j>ví fvo litill fem flutníogur vard híngad j>au árin er ílrídid ítód hærft, fvo mundi hann j>ó hafa ordid miklu minni cf ödruvífi hefdi til- *) Ad ajfúrera er ad fá fullvedia fvoíem á hixfum af eldsvoda, kaupinanna og aimara. rekift, og efalauft ei farid hiá Jivíadtöluvcrd- ur mannfellir hefdi ordid. Skyldt er j>ví ad nafn jieirra manna íé uppi fem hérad unnu j>ví heldur fem j>eir ei hafa til launa ætiaft af j>eim fem í hlut ártu, og hclft eigu ad j>acka jiennan velgiörníng. Fríherra Barón Jó- feph Banks, ílórherra á Englandi, alkunnur af lærdómi fínurn og manngiæzku ei fídur enn hárri tign, var fáíém márti fér fvo mik- ills hiá j>eirri eníku ríkisftsórn, ad hún, fyri hanns ord, gaf laus íklp j>au fem tekin höfdu verid frá íslenzkum kaupmönnum af enfkum undirfátum, og leyfdi tédum kaupmönnum á j>efsum fkipum ad flytia mat og adrar naudfynia vörur milli Danmerkur og Islands, j>ó med j>ví móti, ad á höfn kiæmu hiá Edíngborg, höfudftad á Skot- landi, á heimferd finni tilDanmerkur, og af- fermdu j>ar íkip fín. Ad fónnu j>ókti kaup- mönnum vorum koílnadur orfakalt héraf, enn hann mun j>ó hafa unnid fig upp, rfg ærinn munur á ad géra nær J>ví óhultir farid millilanda, enn felt vörur fínar med háu verdi, og hinu, ad verda ad halda kyrru fyt i, og eyda j>ví fem til var í adgérdaleyfi, eda voga fé fínu útí margfalda hættu. petta leyfi var j>ví eífídur velgiö'rníngur nióri j>eim enn íslandi, fem med [>efsu móri árliga gat fengit nockrar naudfynia - vörur Enn ecki er víít hvört j>eim góda og mikla öldúngi Jóseph Banks, köfdum í embætris önnum og lærdóms ydnum, hefdi til hugar kornid ad úvega landi voru j>efsa líkn, hefdi eieinn af londum vorum í j>efsu tilliti leitad hans adltodar. Hra Conferencerád M. Stephen- fen var frumqvödull j>efsa velgiörníngs móti födurlandinu í jiefs adj>reingiandi naudfýn. merui fyri vifsa penínga fummu, ad bæta íkada ef íké kann, á íkipum af háíka í fióferdum, og brókaft opt erlendis medal

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.