Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 26
1817
51
52
Riík, eptir'ad hart var J>ángad kominn, llka
lírgánga bodsbréf, og urdu nillum allir Is-
lendíngar þar flidrir til ad lofa félaginú árlig-
um tilftyrk; fama hafa ogívo giört nockrir
útlendir höfdíngiar, fem á ódrum ftad nefnd-
ir eru. Svoleidis er féiag vort Hid tilenzka
BókmentaFelag tilordid ; J>ví er íkipt í tvær
deildir, adra á Islandi og adra í Kaupmanna-
höfn. Hvor deildin hefir fína ftiórn ier-
ilagi, enn bádar eru £0 fvo famteingdar, ad
J>ær ei einúngis ftodi hvör adra, heldur eigu
um öll mikilvæg málefni ad vera á eitt íátt-
a'r. Félagfins lög .muna niftkomandi ár
prenrud verda, og má |>araf naqvæmar fiá
félngfins lögun og augnamid. Sídan Félagid
hófft hafa medlimir fiolgad hér í landi; I
Veftmanneyum fyri milligaungu Hra.Stúdí-
dfus Gríms Pálsfonar; í fudur Múla fýíslu
fyrir férdeilis framqvæmd og umönnun
Hra. Sýfslumanns Melíteds; í Rángárvalla
og í Borgarfiardar fýfslum fyri gódar til-
lögur Prófaftfins Sr. Steingríms Jónsfonar,
og Preftfins Sra. B. Arngrímsfonar. Enn
nockrir hafa og fráfallid , berandi fyri fig
fumir, ad J>eir verdi ad géfa til Biblíufé-
lagfins pad lítilrædi fem J>eir höfdu heitid,
enn adrir hardindiog peníngs fellir. pó þes-
sir hafi nú |>annig breitt, mun félagid famt
ftadiftgéta, ef hinir fem eptir eru eiláta dæm-
id leida fig, enn hugleida hvörfu litla fturid
verdur búid ad |>ví Iítilrædi fem hvör einn
hefir félaginu lofad, og undireins hvörfu
mikid gagn gétur flotid af fameiginligum
ftyrk margratil góds fyritækis. Frá félags
deildinni í Kaupmannahófn er útgéngid af
Sturlúnga Sögu ifta Bindinis iftaDeild,
og Sagnablöd_, er innihalda |>ad merkilig-
afta er vid hefir borid utanlands fídan 1804.
Hvöru tveggia verkinu mun verda framhald-
id, og byriad med prentun á bók yfir ver-
aldarinnar landafkipun, undir eins og félag-
fins efni leyfa.
Enn framar kom hingad tillands árid
1816 eptir bodi Konúngs vors, danfkur
adalmadur Hra. Greifi Knúth committeradur
í J>ví konúngliga Rentukammeri. Hans
eyrindi var, ad fvo míkluleiri fcm almenn-
íngi er kunnugrj ad kynna fér landfins og
þiódarinnar áfigkomulag. Hann ferdadift
um land allt og eptirlét hvervctna merki
uppa gódfemi, lítilæti og férliga lyft til ad
fá grundvallada og fanna |>eckingú á |>efsa
lands íftandi. Almeningur óíkar hönum
því beftu farfældar , eins og menn vona ad
hann muni mörgu gódu til vegar koma fyri
vora fátæku og frá ríkisftiórnarinnar adfet-
ursftad fiarlægu fófturiördu.
Nú er eptir ad minnaft áhelftu Embcet-
tis umbreitíngar, er íkéd hafa á tímabilinu,
J>ær eru eptirfylgiandi: Greifi Trampc vard
Amtmadur í veftur amtinu (í ftad Amtm.
Víbes) 1804 og 1806, (|>á Stipramtmanni
fálugaO. Stephenfen varadölluleitiveitt heid-
urlig laufn frá embættinu), Amtmadur í
fudur amrinu og Stiptamtmadur yfir íslandi.
A fima ári vard Landsyfit réttar Afsefsor
St. Stephenfen Amtmadur í veftur amrinu.
Greifi Trampc ífió nadi Stiptamtm. og Amt-
manns embættinu J>ángad til 1809 J>á Jörg-
enfen, eins og adur er áminnft, fetti hann
í fángélfi. Enn eptir ad J>efs fídarnefnda
ftiórn, eda rértara fagt ftiórnleyfi, var til
lykta leidt, var J>etta embætti, af J>eim eníka
Kapteini Alex. Jones, afhendt, brædrunum
Hra Etatsrádi og Júftitíaríus M. Stephenfen og
AmtmanniSt. Stephenfen, og fra J>eim aptur-
tekid 181 o af grcifaTrampe, er J>á var í Eng-
landi. Embættid af hendti hannnefnd manna,
er kalladift ftiórnarnefod ftiptifins um hríd
(Dcn interimiftiíke Stiftsbeftyrelfes Commis-
íion), og voru hennar medliniir Amtmadr St.