Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 2

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 2
3 4 — 1617 — Árferdi, og paradlúrandi áftand, má enn framar ad nockruleiti fiá af feirri tóblu yfir fædda og dauda á íslandi fídan 1804 til i8i<5« scm hér á eprir mun fyIgia. (Siá fylgííkialid No. 1). fíúj'kctpar ájland Islendínga hefir |>efsi árin í vifsu tilliti heldur batnad enn veft- nad, og mun þad meft ftrídinu ad |>acka, er giördi matvæli og adrar útlendra vörur fiar- fl<a dýrar. A árunum 1 811 til!i 814 fluttift miög lítid til landfins af matvælum ; pad kéndi (dlki ad fella fig vid þann mat er land- id af fér géfur. pá fundu menn upp, al- mennara enn adur, ad hagnýta íér og mat- búa fiallagrös; Já fór fram kályrkiu, ertn einkum iardeplarækt nyrdra, er íEyafirdi, helft á Akureyri, er komin í bezta horf, og mun J>ad ad miklu leiti vera Faktor Lever ad packa, fem ei einafta 1810 á finn koftnad 'lét prenta baklíng, er hann fiálfur hafdi sam- id um petta efni, heldur géck á undan ödrum med gódu eprirdícmi. Sagt hefir verid, ad gardur fá fem hann átti á Akur- eyri hafi eitr árgéfid af fér 200 tunnur jard- epla, er kalla má ftór mikinn feing. Marg- ir nordanlands hafa og geingid í fórfpor 'pefsa merkis manns, enn einkum hefi eg heyrt talad um alúd og heppni í gardyrkiu Jtefsara tveggia merkismanna Bóndans por- láks á Skridu í Eyafirdi, og Prófafts Síra Péturs í Skagafyrdi; Sá fyrri íkal og hafa fundid uppá Jiannbúhnick ad bera moldnýa í garda fína árliga í ftad mykiu er ei má mifs- aft frá túnum. Herra Conferencerád og Amtmadur S. Thórarenfcn hefir líka til upphvatníngar og leidarvífirs almúganum í nordur og auftur amtinu famantekid og prenta látid í Kaupmannahófn 18»6 ávífan um pá hentuguftu maturtarakr, hvöria rit- giörd hann hefir géfins látid utdeila medal almúgans í tédu amti, famt fyri fanngiarn- ligt verd yfírlátid Jvf konúngligaRentukam- meri nockur hundrud exemplaría af ritgiörd- inni, fem Jtadan eru fend amtmönnunum í fudur og veftur amtinu til Jtefs ad útbýraft almúganum géfins. Sydra hefir rardepla- rarkr, Jtó tilreynt hafiverid, ei viliad príf aft eins vel og nyrdra, enn J>cfsbetur alls- konar kál, einkum 1 Reykiavík. par hefir Prefturinn Síra Biarni Arngrímsfon á Melum látid (ad Bcitistödum) útgánga áprent enn J)á einn nytfaman baeklíng, erfídar munnefndur verda, og er J>ad líkligt ad foríkriptir haps verdi ad gódum notum, Jivf höfundurinn fiálfur mun vera einhvör fá medal Islendínga, er bezt Jicckir gardarækt af lángri og hepp- inni rcynftu. A vefturlandinu hefir lakaft gengid kályrkiunni, er menn kénna helft vorkuldum fem J>ar framúríkara ; J>ó mún alúdar- og kunnáttu-lcyfi nockud um ad kénna, J>ví ei urdu vorkuldar á Veítfiörd- um iardyrkiu J>ar til íkada medan Prófaítur Biörn Haldórsl'on og Vicclögmadur Eggért Olafson fátu uppi. Eins og kornflutníngar híngad, ad landi voru ófridar árin harla litl- ir, fvo var J>ad ei heldur töluverdt femflutt- íft af varníngi, fvofem kla’dum , léreptum, klútum, höttum, færum, hampi og 'Jielshátt- ar. Allt J>etta kéndi J>örfin Isiendfngum ad bæta fér med eigin höndum af cigin búi. UH er nóg í landinu, og af Jicli hennar biuggn J>eir fér til fullgód föt; enn af togi vída hvar bædi Jioríka- hrognkélfa- og fela-ner, já fumftadar haldfæri, klædi, vadmál, ein- fképtu og kérfu, allr J>erra var vída ofid; og hefdi eins vel tekift fyri Islendíngum ad J>xfa og prefsa vefnadinn fem ad vinna og vefa, mundi klardi J>eirra hafa ordid fambodtd medalklædi annara J>ióda. Fyri nordanland voru og ofnir hálsklútar, fem ad rninfta kofti íkýldu einsvel og gódir filkiklútar, og voru ei liótir á ad fiá. Öil úllar-vinnt

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.