Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 35
69
1817
70
J.6.
Bréf frá Kapteiní Alexander Jones tilHæríJrádandi Rear Admírals
Edward Neagle.
Reykiavík í Tslan<3i, þann sjia aug. rgoij, i ftrídslkipinu Talbot.
Eg hefi ad kunngiöra ydur, ad vegna
ftakligs dvedurs, kom egei vid |>erta eyland
fyrr enn 5ra aug., fá eg lagdiít fáa tíma á
Eyrarbakka vík. par frétti eg ad priú en-
gelík íkip va?ru á þefsum ítad (i Reykia-
vík) og ad enfleur kaupmadur væri ordinn
höfudsmadur eyarinnar. pann 8da kaitadi
eg arkérum í Hafnarfirdi, og feck jþá ad vita
ad Hra. Phelps, eníkur kaupmadur, ei-
gandi íkipfins M a r gr é t og A n n a fem hafdt
víkíngsbréf (lerrer of marque) hefdi tekid
til fánga Greifann Trampe, daníkann hófuds-
mann eyarinnar, og ad Hra. Jörgenien,
danikur fyrirmadur (gcntelman), flutrur frá
Englandi af Hra. P he I ps, hefdi ad fér rekid
ædítu yfirrád eyarinnar, enn ad landsmenn
yndu pví illa vegna fyriítödu hanns.
Hfngad kom eg þann i^da til ad fá
terri peckíngu á jaefsu, og líka tll Jteiá ad
lagfrrra minn íkipteida. pegar cg kom á
höfnina, fann eg par víkíngsíkipid Mar-
grécu og Önnu, med tveim eda þremur
ödrum íkipuin, og fá blátt flagg med premur
hvítum fiíkum, blakta yfir efri hluta ítadar-
ins; Jterta var mér fagt ad varri hid nýa ís-
lenzka flagg. Grcifi Trampe, fem var
fángi á víkingsíkipmu, beiddift vidtals vid
mig, og l’agdiít pá hafa ordid fyrir hardla
illri medferd gagnítædt piödanna lögum,
fagdi og adjörgensen va-ri fekur um land-
rád vid fitt eigid födurland (Danmörk), ad
hann hefdi fyrít piónad Srórabretlandi, l'ídan
ítrídt móú jví, og væri nú ad hefia uppreiít
gégn bádum, med því ad hala upp hid
áminníta flagg, og lýsa eyna fr.iálfa, hlut-
laufa vid ítrid , eingri makt undirgéfna og í
fridi vid allar þiódir. Eg áleit því naud-
fýn ad fpyria Hra. P h c 1 p s ad, hvörn mind-
ugleika hann hefdi til þefsa; enn þó þefsi
fyrirmadur f fyrítunni hlidradi fér hiá ad
géfa mér nockura útfkíríngu, fendi hann
mér farnt hér innlagdafráfögnfinna adgiörda,
og jafnframt þefsu féck eg ad vita af Jörg-
enfen íiálfum, ad hann hefdi fyrít veríd
dreingur (apprentice) á kola-íkipi, fídan
ordtd midíkipsmadur á þeim enfka flota, þar
eptir formadur á döníku vikíngsíkipi, A d-
miral Júl, er tekid var af Hans Hátignar
ítrídsíkipi Sappho, ad hann hefdi ei verid
afhendtur í mannaíkiptum, ei heldur fem
ltrídsfángi undirfl<rifad nockurt loford uppá
æru og trú, heldur fagdiít hafa í London
feingid frelfi án nockurrar íkráfettrar lkuld-
bindíngar- Ad öllu þefsu athugudu, áleit
eg íkyldu mína, ad hindra ad hann yrdi lát-
inn vera fyrir þeirri ítiórn á eyunni er hann
íiálfur hafdi mindad, og hefi eg því giört
þad ad verkum, tiI ad koma íve;g fyrir ílíkr,
íem ég og mínir officérar höfdum bezt vit á
ad mundi vera rért oggédþeckaít ríkisítiórn-
inni. Hérfendi ég innlagda afíkrift af mínu.
fvari og íkipan ril Hra. P h e 1 p s eptir áminít-
ri íkírflu, og þarmed férhvöria adra íkr áer
ég gat feingid, og vona þetta upplýfi og
útíkíri allc eptir þörfum. Eg þócktift ei
hafa mindugleika til ad íkipta mér af fáng-
élfi Greifans T r a m p e, ecki hélit eg held*
ur tilhlýdiligt, eins og nú er| áftadt, ad
draga upp á eyunni hid eníka flagg án þefs
fyrft ad láta ydur vita. Eptir beidni Hra.
Phelps hefi eg feingid hid fyrra ftíórnar-
ftandí valld tveirrtur mönnúm, næftuffi Grfcifa
2