Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 9
18
17 » 1817
nann mannvildiGreifinn flytiayfir til fladar-
ins Leith á Skotlandi, fvo cf leyfisbréfid
hefdi ei dugad, íkyldi íkipid famt, eptir fidad-
ra þidda rctti, fá ad hverfa til fömu hafn-
ar óhindrad fem frá hafdi horfid. pefsi
fcrd til Skotlands géck vel. Á leidinni mættu
J»eim AÍkíngar, enn J>eir létu íkipid fara
leidar fihnar, er Jeir heyrdu ad þad héldi til
Skotlands. I Leith var leyfisbréfid íkodad,
ennecki gátu rollhcimtumenn Jar trúad Jvi,
ad fá fem fagdiíl vera Kaupmadur Knúdíen i
raun réttri væri jþad. pó var, líkliga fyri
milligaungu Jefs íkozka adalsmanns , fem
fluttur var heim til fín frá Noregi, íkipinu
feyft ad fara til íslands. pegar Jad var
komid undir Hetland fáu menn heríkip eitt
veita fér eptirför. Mcd íkoti var ferd Greif-
ans ftönzud, og ódar bárur fendur til Ikips-
ins, var erindid férílagi ad fá landkort yfir
ísland til láns, og upplýfíngar umhvarBels-
aftadir vseru. Formadur á Greifans íkipi
Bóne lét af hendi vid þefsa gamalt hollenzkt
kort yfirísland ogvifadi til Befsaftadaá Auft-
fiördum ; var petta famantekid rád hans og
Greifans, er fyri hvörn mun vildi, J»egar
frétti ad þetta íkip ætti ad fara tíI Færeya og
fídan til fslands, verda fyrri hér á höfn.
par íkildi med J>eim ad pcfsu finni. Fyri
hinu eníka íkipi, íemhétRover, oghatdi
20 fallftycki, var KapteinnNott er fídarmun
gétid verda. Iafnframt Jel'su verdur á ad
tninnaft, ad Jennan vetur fcck Confcrence-
rád Srephenicn, (er £á hafdi nafnbót Etats-
rád) fem tekid hafdi fér vetrarviít í Biörgvin
í Noregi, kaupmenn J>ar til ad fenda kaup-
flcip liíngad ; J»ad lagdi úr höfnum J»ann 16
tnariíí, og hafdi útivift ftutta, kom híngad
annan dag páíka, og med J»ví Conferencerád
Stephenfen fiálfur. Skip J»etta feldi fumpart
af vörunum hér fydra, fumpart á Veftur-
landi.
pegar Greifi Trampe var kominn í
Reykiavík frétti hann ftrax ad Enflcir vora
J»ar fyrir, og höfdu fengid yfirvaldfins
leyfi til ad kaúpa vid Islendínga, mislíkadi
hönum |>etta ftórliga, og lá vid ad hann
hefdi J»egar bannad kaupíkap allan vid Eníka>
enn fyri tiilögur J»eirra er ncydft höfdu tit
ad géfa leyfid vard ei af höndlunarbanni
um finn. Auglýfíng lét hann Jó útgánga
hvarí hann uppörfar Íslendínga til ad nota
fér landíins giædi og fara vel med efni fía
medan á ftrídinu ftædi. (Siá fylgiíkial No. 2);
Rétt á haela Greifanum kom ádurnefnd-
ur Kapteinn Nott í Hafnarfiörd, hafdi hann.
tafifl: vid Auftfiördu í leit eptir Befsaftödum.
Savignac, hvörs ádur er minnft, og Kaup-
madur Mitchel i Reykiavík, bádir eníkit
ad kyni, fóru J»egar til fundar vid landa
fína, og fögdu J»eim líklega frá höndlunar
áftandi Eníkra í Reykiavík, fem hafdi verid
vefælr, helft vegna J»efs ad frá Jví J»eir
komu til landfins í janúarí mánudt, og til
J»efs tíma , höfdu hartnær eingir í<5kt kaup-
ftadi, J»ví hér hiá ofs byriar kauptid fyrft
íeint í iúníd, og varir rúrnan mánud; og
aptur nockur feinaft í feprember og fyrft i
október. Hvad af Kapteins Notts komu
híngad til lands hefdi Ieidr, ef ei eptirflcri-
fad atvik hefdi millikomid er vandi á ad full
yrda. Enn hér bar annad flidtt ad höíidum.
Daginn eptir at Nott var kominn í höfn lét
Stiptamimadurinn, er á medan ftrídid ftdd
var af Konúngi veitt rífkad embættisvald,
(fiá fylgiflcialid No 3), Sýfslumann Koefoed
fefta upp vid búdardyr Kaupmanns Biarna
Sigurdsfonar forbod Kóngs, undir lífsftraif,
ad kaupa vid eníka J»egna, (fiá fylgiíkial
No. 4). Enn hvörr famakaupbann hafi verid
kunngiört í Reykiavíkerei fullvíft. AfJ»efsu
fyritæki fdr KapteiniNott heldurenn ecki ad
gremiaft gédid. Ad dægri lidnu hélt hana
B