Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 16
1817 —
3 a
31
Vanfemd, né heldur ad nockurr gjöri
íig (ckann á mdri þeim minnfta Artikula í
JjcíTari Vorri Auglýfíngu, fem einúngis
midar til Landfins gtída, oe þefsvegna há-
tidlega kunngjörum : ad fá fyrfti, fem reyn-
ir til ad hindra Landfins hagfæld edur fpilla
Almenníngs fridi, íkal án tafar ftraffaft á
Lífinu, án pefs hinn verdslegiRéttur gcti
ordid peim úl minnftu gagnfemi,
17). I öllu ödru tilliti íkulu Lög og
Tilíkipanir ftanda í liku gyldi og fyrri, þar
til Landsftjörnin er áqvórdud, fyrir utan
ad , ad einn og férhvörr Isleníkur, gétur
án Pafla frá Amtmönnunum eda ödrumFyri-
rádendum , farid frarn og aptur um Land-
id hvar hann acskir, og höndlad J>ar honum
beft fýnift; |>ó megu allir Ddmar undiríkrif-
faft af Mér, ádurenn ftraffinu er framfylgt.
Reykjavík, J>ann nta Julii 1809.
Jörgen Jörgenfen.
Alls Islands Verndari, og Hzrflrádandi
(il Sjös og Lands.
Utgcjíd undir Vorr't Hendi og Signeti.
CJ- J-)«
Skömmn adurennjörgenfen var ur völd-
um fteypt, íkrifadiSýfslumadurinn í veftur
Skaptafells fýfslu Hra. Jón Gudmundsfon
honum bréf, fem heldurenn ecki efpadi lyndi
hans. Voru í J>ví driúg ord og ógnanir
fyrir landrád hans; hötadi hann honum
|>vi, ad ef hann vogadi fér í Skaptafells
iýfslu íkyldi |>ad vcrda bani hans. Vidbún-
ad hafdi Sýfslumadurinn eptir efnum; hélt
vída J>Íng í fýfslunni, og féck loford bænda
fyri |>ví ad fylgia fér cf á J>yrfti ad halda,
og úti hafdi hann menn íem halda íkyldu
ciófnum um ferdir Jörgenfens. Sagt er, ad
Jörgensen mundi hafa auftur farid tiladleita
hefnda á jþeim fullhugada, og, ad hans
áliri, diarfyrdta fýílumanni. Enn hér bar
annad ad höndum. pann 8da augúftí kora
eníkt ftrídsíkip, ad nafni the Talbot, undir
yfirftiórn Kapteins Alexander Jones á Hafn-
arfiörd. Eins var og byti á Jörgenfen ad
ei væri til fetu bodid, j>ví famdægris reid
hann J>ángad med fylgdárlid fitt bífna óró-
ligur, og baud Kapteini Jones til Reykiavík-
ur , enn hann vildi ei bodid J>iggia ad fvo
ftöddu; Jörgenfen vard ]>ví aptur ad fnúa
miklu óióligri urn ádur. Hinn eníki Kap-
teinn hafdi komid ádur vid land, og heyrt
ad nockru leiti hvornig hér var áftatr. Til
adfá greiniligri fregn um J>etta, hélthann ad
fönnu ei beinlínis til Reykia^íkur, heldur
fvo nærri landi ad fannar fréttir gæti haft af
öllum atburdum. . Vid landsmenn, er létu
í liófi óánægiu fína yfir J>eirri óreglu fem hér
var ákomin, lét hann á fér merkia, ad ef
J>eir vildu bidia fig lids mundi hann ei ófús
ad veita J>ad. Enn J>eir Jétu |>á bón ei leingi
bída. pann iqda augúfti lagdi hinn cnfki
Kapteinn íkipi fínu til Reykiavíkur. Nú
hcfdi verid tími -til fyri Jörgenfen og hans
fylgdarlid ad forfvara flaggfins æru med lífi
og blódi; Enn J>eim gleimdift öll vörn.
Flaggftaungin var, eprir bodi Kapreins Jones
af J>ví eníka ftrídsfólki nidurhöggin , fall-
ftyckunum velt í fióinn og íkanfinn ad faum
dögum nidurbroiinn. Frafógu Kapteins
Jones um J>efsa atburdi, í bréfi til J>efs eníka
Admírals Ncagle prentudu í Hookcrs ferda-
bók, fcm útkom í annad finn í Lundúnum
1813, má lefa medal fylgiíkialanna undir
No. á. Nú var nýr famníngur gévdur
af J>eim eníka Kapteini og Kaupmanni Phelphs
annarsvegar, enn hins vcgar af J>á verandi
Etatsrádi, nú Conferencerádi, og Júftitíaríó
M. Stephenfen ogAmtmanni St. Stephcnfen.