Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 4
?
1817
8
inu. Vegna J>efsard flifa vorU niockrar vidar-
plöntur hans, er híngad kom, nær dauda
enn lífí, og íumar aldeilis vidíkila. Sumar
plönturnar fetri hann nidur í Hafnarfirdi, og
Jd einílakar hafi fídan útdáid, eruþó flciri
lifandi og hafa nád nockrum J>roíka; Fnn
|>eim plöntum er annarftadar voru nidurfett-
ar, og hann útbýtri til |>eirra manna cr hann
setladift til ad helft mundu leggia alúd á ad
reyna hvört úngvidi þctta ei giæti J^rifíít á
hólma vorum, erfagt hafi reidt verr af. Opt
hefir eg heyrt Riddarann yfir J»ví qvarta ad
hann kynni ei ad fara med þcfsar plönrur
né rækta tilhlýdiliga. En J>d þetta fyriræki
heppnift ei ad Jiefsu flnni, mun honum f.imt
ei þvkia hlururinn fullrcyndur, J>ví bædi
gérdi þad íkada úngvidinu ad ivo leingi var
án moldar, og líka er ei til J>eís ætlandi, ad
madur fá, er ad cins hefur leiid um mcdferd
hlu arins, J>ó vel fé gáfadur, kunni eins mcd
ad fara og J>eir fem féd hafa adferdina og
numid allt handlag mcd J>ví ad leggia hönd
á verkid. Tekid hefir hann eptir J>ví, ad
Jiegarvindur ftenduraf fió, vifna blödáplönt-
unuoi Jeimmegin er ad fiónum veit, og af
Íiví dregur hann |>á álykian ad betur mundi
ara ad giöra J>efsa tilraun leingra frá fió.
Enn er eptir ad minnaft á tilraun Hra.
Conferenceráds og Júftitíaríí M. Srephenfens
ad berra fi\rbra(t,d hér í landi. Arid 1808,
J>egar han lagdi frá Kaupmannahöfn, flutti
hann med fér 2 pör af fpöníku fé, fem hald-
id er hid bezta í nordurálfunni, einkumj>egar
á ullarvöxt og giædi er eingaungu litid. pef-
sar fpöníku kindur hafdi Konúngur vor géfid
í J>eim tilgángi ad berra fiárkyn vort. A
álidnu fnmri lagdi J>ad íkip frá Kaupmanna-
höfn er feria íkyldi bíngad fé J>etta, féck
fyrft farartálma af eníkum herfkipum, fem
J>áláu iEyrarfundi, og ffdan mótvinda ftrída,
cr gérdu J>ad ad vcrkum ad ecki vard af ferd-
inni híngad í J>ad finn. Skipid kom vid
Noreg, hafdi J>ar vctrarlegu, og Confer-
encerádid, fcin ftrax yfrigaf íkipid cr vid Iand
kom, í von um mcd íkipi fi á prántlhcimi ad
ná hfngad, fá ci annad rád cnn ad láta uppá
kóngs koftnad fclia fc J>ctta í Kriftiánsfandi
um verurinn. Siálfur tók hann vetrarvift i
Biörgvin J>egar J>ar heyrdi ad prándheims
ílcipid væri úr hofnum Iagt, og fcck fídan
hrút og tvær ær af fpöníku kyni, er hann
flutti híngad med fcr um vorid 1809. Fé
Jierra kom hcilbrigt ttl landfins, og var hirdt
Sædi á ferdinni og eins á Fnnrahóimi, eptir
ad inn varkomid, mcd bczru rakt og ná-
tjvæmni. Srrax fem J>ad fór ad fiöfga, baud
Conferencerádid bændum hrutlömb af J>efsu
fiáikyni, fem bædi er ftærra og ullarmeira,
famt næftum toglauft, fyrt fanngiarnligan
betalíng, tambhrúrinn fyrt verurgamla ktnd
eda hennar virdi, auk |>cfser hanngaf mörg-
um bædi fiær og nær hrúta af |>efsu kyni.
Til Jiels ad bæta fiárbragd fitr ennframar
fem beztmátti, lét hann med miklum koft-
nadi fækia fé í Stranda fýsftu og Isafiardar
fýsflu nordurparr, hvar fé er ftærra og feir-
ara enn vfdaft hvar annarftadar, fvo J>erta
kyn famlagadift hinu adkomna. Enn petta
fé fem veftur var fókt J>reiflt ei hér fydra;
mun íú orfokin, ad beit er á Vcftfiordum
miklu berri, J>á iörd er uppi, heldurenn
fydra, enn á vetrum er fé géfid hey bædi í
Stranda fýsflu og nordur parti ísafurdar fýfs*
lu. Hér fydra J>aramót er féárheit hardari,
og líka er heikoftur langrum lakari ervn veftra
J>ó fé fé annars innigéfid. Hsd úrlenzka
fé hefir hvörgi eins vel artaft og l>iá Confcr-
encerádinu, og mun hann nú valla eiga ó-
blandad fslenzkt fiárkyn eprir, ullin af hanns
fé er meiri og togminni cnn hiá ödrum, og
eittfinn viffi eg til þefs, ad J>egar ull annara
var keypt af kaupmönnutn pundid fyrir 24