Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Blaðsíða 24
1817
47
48
mikid og ádur íiafdi veriím’d pcitn lagt til
íkólanns, þángad til nád höfdu i8da aldurs
ári. pá fáít bezt ad adur hafdi ei verid n<5g
med Jieim gefid, pví einginn bdndi féckít nú
*il ad forforga pau fyrl petta, og var fvo af
fát.vkra fé bætt vid |>ad fem á |)ótti bteíta
peim til framfæris.
Hin fridia mentunar íliptun á íslandi
er fefs eina prentfmidia er ítadid hefur undir
umrádum hinns konúngliga íslenzka Lands-
uppfrædingar Félags, edur, hinnar konúng-
ligu íslenzku Vífinda-ltiprunar, fem er þad
nafn félagid nú hefir géfid fér. í peim
lærdu fréttablödum erutkoma í Kaupmanna-
höfn, No. 31 á árinu 1808) finnaít upprald-
ar pær bækur fem prentadar höfdu verid
hér fídan útgaungu árfins og allt ad árinu
1807. Sídan ófridar árin hófuít hefir
prentfmidian, eins og nattúrligt er, fengid
lángtum meiri hvíld enn ádur, þó hafa á
Jefsurn árum útkomid: Avifun um jar-
deplarækt á koftnad höfundfins
Fac to r s Le ve r s, 1810} Heidursminn-
ingFrúStiptamtm. fál. Olafs Steff-
ánsfonar Sigrídar Magnús dóttur,
í. á; Inftrúx fyri H r e p pft i ór n a r-
tnenn, i8«o. Hentughandbókfyri
hvörn mann med utfkíríngu hrepp-
ftiórnar inftrúxins, m. m. 1812;
Vikubænir og dagligar bænir med
qvöld og morgun falmum, á nýút-
géfnar og auknar af Preftinum til
Mela I Borgarfyrdi Sr. Biarna Arn-
grímsfyni, 1816; Ga r d y r k iu fr æ d i-
íjver af fama höfundi, *816. Barna
gull eda Stafrafsqveraf fama, 18x7.
Um fumarid 1814 kom í Reykiavíkút-
lendur madur Preílurinn Síra Ebenefar Hend-
erfon ftá Skotlandi. Erindi hans híngad
var, ad færa ofs nýa utgáfu Biblíunnar
og £efs nýa Tcftamcntis á voru máli, er
eptir rádftöfun hins nafnfræga enííca Biblíu-
félags, prentad hafdi verid i Kaupmanna-
hófn til þefs ad hér í landi ei yrdi ftcortur
á gudsordi. perta erindi fitt leyfti hann af
hendi med peirri mcftu alúd og gódfýfi, feldi »
og lét felia bækur þefsar med giafverdi til
hvörs er hafa vildi, enn gaf töluverdr öre-
igum. Prefturinn Henderfon reifti um land
allr, og kynnti fig allftadar ad manngiæzku
gudhrædflu, og mikillri peckíngu. Hann
var hér tvö fumur, og íkrifadi íkömmu ádur
enn hédan reifti 1815, ad í þefsu kalda landi •
hefdi hann lifad tvö fæluft fumur æfi finnar.
Ádurenn hann fór hédan, var fvri hans til-
hlutan, ftofnad Bibliufélag á íslandi fem
vill ala önn fyri, ad ei verdi Bibliu íkortur
hér í landi, og ad þefsi bók verdi feld med
lágu verdi til gagns fyri landsfólkid. Eprir
burtför fína hefir hann því til vegar komid ,
ad hid eníka Bibllufélag hefir géfid enu ís-
IenzkaBiblíufélagi 3oopund fterlíng, íem er
herumbil 1200 fpccíur. Allftadar utanlands
og innan hefir þefsi gódi madur borid fslend-
íngum hid beztaord, hvörs ei ergérid f þeim
tilgángi ad vér höldum ofs fyri þad ödrum
betri, heldur til þefs, ad vér vönlnft ad
géfa ödrum er þættuft þeckia ofs berur til-
efni ad álíta otd hansómerk. Hid íslenzka
Btblíufélag ftendur nú undir ft’iórn Hra. Biík-
ups G. Vídaiíns fcm forfeta; Hra. Etats- •
ráds og Landsyfirrérar Afsefsors ísl. Einarsfo-
ar fem auka - forfeta ; Hra. Land- og Bý-
fóg éta S. Thorgrímsfonar fem féhyrdirs;
og Dómkyrkiuprefts Sra. Arna Helgafonar
fem íkrifara.
Ad fyo mikluleiti fem koma Preftfins
Sr. Henderfonar hlngad til lands 0g fregnin
um hid mikla Biblíufélng á Englandi kom
f>eim lærda og merkiliga Prefti Srajóni Jóns-
yni á Mödrufelli í Eyafiardar fýfslu ttl ad
bióda íslendingum ad hefia nýtt Fclag tii