Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 4
MORCV N IlLiÐlfí Föstudagur 28. apríl 1960. Garðeigendur! Tek að mér vinnslu garð- landa með jarðtætara. — Kjartan Georgsson. — Sími 14770. — Keflavík íbúð, 1—2ja herb. óskast til leigu. Uppl. í síma 1839. Keflavík Telpa 11—12 ára óskast í vist. Uppl. í síma 2282 eft- ir kl. 8 e.h. Keflavík - Ytri-Njarðvík Hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 1881, næstu daga. Keflavík - Ytri-Njarðvík 3ja herb. íbúð til leigu í Ytri-Njarð’-" nú þegar. Vpplýsing síma 1753. Nýtt sófasett mjög glæsílegt, til sölu. — Einnig útskorið sófaborð. Uppl. í síma 12043 eða Grettisgötu 73, 2. hæð. — Stúlka óskast í stuttan tíma til aðstoðar við húsverk. Öll nýtízku heimilistæki. Uppl. í síma 50008 eftir kl. 8 á kvöldin. Silver-Cross barnakerra Bílsturtur o. fl. varahlutir í Chevrolet ’47 vörubíl, til sölu. — Sími 24688. Kvenmaður sem vildi taka að sér ræstingu lítiilar íbúðar fyrir einhleypan skrifstofumann, 1 sinni til tvisvar vikulega, óskast. Sími 15962, eftir kl. 19,00. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi. Ein- hver fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 24753. Vil kaupa notað mótatimbur, 1x5” eða 1x6”. Upplýsingar í síma 23055 eftir kl. 8 í kvöld. Til sölu 16 ha. Kelvinvél lítið keyrð og í. góðu ásig- komulagi. Selst ódýrt. — Upplýsingar gefur: Þorsteinn Björnsson á Sauðárkróki. Hakkavél Vantar stóra hakkavél strax. Uppl. í síma 23330, frá 8—5 á daginn. Húsmæður Næstu daga verða seldar þurrkgrindur á böð og sval ir, í Stangarholti 22. Sími 16136. — íbúð m/húsgögnum Til leigu er íbúð við Löngu hlíð frá ca. 1. júní, í 2-3 mán. 3 herb. og eldhús. Til- boð merkt: „Júní—3048“ sendist Mbl. í dag er föstudagurinn, 29. apríl 120. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 07:25. Síðdegisflæði kl. 19:44. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — JLæknavörður L..R (fyrir vitjanir), er á sama staS kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 23.—29. apríl er næturvörður í Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafn- arfirði verður þá viku Olafur Einars- son, simi 50952. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. I.O.O.F. 1 = 1424298Vé = 9.0. 0 Helgafell 59604297. IV/V. Lokaf. Frl. Frá Styrktarfélagl vangefinna: — lonur í styrktarfélagi Vangefinna halda bazar 8. maí n.k. í Skátaheim- ilinu við Snorrabraut. Þeir, sem vilja gefa muni á bazarinn, vinsamlega skili þeim fyrir 1. maí í Prjónastofuna Hlín (Skólavörðustíg 18, verzl.) eða til frú Sigríðar Ingimarsdóttir, Njörvasundi 2. Frá Guðspekifélaginu: — Fundur írður haldinn í stúkunni Septímu kl. 8:30 í kvöld, í Guðsp^kifélagshúsinu. Séra Jakob Kristinsson fíytur erindi: „Orsök og afleiðing“. Kaffi á eftir. Konur loftskeytamanna halda bazar Björgunarsveit Ingólfs heldur fund í rrófin 1 kl. 8,30 í kvöld. Friðunar njóta nú gæsir, endur, fýl- r, súlur, skarfar, lómar, sefendur og ^ppendur. — Samband Dýraverndun- arélags Islands. Frá Verzlunarskóla íslands: — Skóla- Pennavinir Ungur Norðmaður viil komast í bréfa samband við 16—18 ára pilt hér á landi. Sá má gjarnan vera frímerkjasafnari, en er þó ekki nauðsynlegt. Skrifa má á norsku, dönsku eða ensku. Yngvar Pedersen, c/o Wester, Hasselbakken, Askar, Norge. ÁHEIT og GJAFIR Rafnkelssöfnunin: — Mér hefir bor- izt frá eftirtöldum aðilum: JÞórhalli Gíslasyni 500 kr.; Pétri Sveinssyni 200; Guðjóni Hermannssyni 200; Einari Gíslasyni 200; Guðmundi Sigurðssyni 200; Sveini Pálssyni 200; Páli Jónssyni 200; Frá Landssambandi ísl. útvegs- manna 10.000; frá starfsfólki Lands- sambands ísl. útvegsmanna 2,250. — Jafnframt því þakka af alhug framlag ofangreindra aðila til söfnunarinnar, vill söfnunarnefndin geta þess, að söfn un heldur áfram fram að vertíðarlok- um, en þá mun henni hætt. — Fyrir hönd söfnunarnefndar Björn Dúason. Gengið kr. Sölugengi Sterlingspund ..... Bandaríkjadollar ...... — Kanadadollar .......... — Danskar krónur ........ — Norskar krónur ........ — Sænskar krónur ....... — Finnsk mörk .......... — Franskir Frankar ..... — Belgískir frankar ..... — Svissneskir frankar .. — Gyllini .............. — 1 i Tékkneskar krónur ---.. — Vestur-þýzk mörk ...... — Lirur ÍSLANDSMEISTARI í skák í ár varð Freysteinn Þorbergsson. Freysteinn er fæddur í Reykja vík, 12. maí 1931, lærði mann- ganginn 11 ára gamall, en byrj- aði ekki að tefla að ráði fyrr en 17—18 ára, er hann var við nám I Menntaskólanum á Akureyri. Keppti hann þar fyrst í 1. fl. Taflfélags Akureyrar, vann sig upp í meistaraflokk eftir eitt og hálft ár og tefldi í landsliði í fyrsta sinn árið 1956. Varð Frey- steinn þá nr. 2—4 ásamt þeim Baldri Möller og Sigurgeir Gísla- syni, en þá varð Ingi R. Jóhanns son skákmeistari íslands í fyrsta sinn. Aftu-r tefldi Freysteinn í lands Strikum yfir stóru orðin, standa við þau minni reynum. Skjöllum ekki skrílsins vammir, skiljum sjálfir hvað við meinum. Fleiprum ei, að frelsi höfum, fyr en sjálfir hugsa þorum. Segjum ekki að vér hlaupum, er í sömu hjökkum sporum. Frelsið er ei verðlögð vara, veitist ei með tómum lögum. Það er andans eigin dóttir, ekki mynd úr gömlum sögum. (Hannes Hafstein: Strikum yfir stóru orðin). Lárétt: lhús — 6 æpir — 7 þak- mu —- 10 fugl — 11 mælt mál — 12 samhlj. — 14 sérhljóðar — 15 peningum — 18 hvalir. Lóðrétt: lfarartæki — 2 lík- amsluta — 3 er kyrr — 4 eyja — 5 — söngla — 8 dýr — 9 tæpu — 13 áhald — 16 ósamstæðir — 17 einkennisstafir. Hinn 9. marz sl. skipaði, menntamálaráðuneytið KristinJ rektor Ármannsson dósent í' grísku í guðfræðideild Háskóla( íslands frá 1. jan. 1960. Hinn 9. marz s) /ar Heimir( Áskelsson, M.A., sl.paður dósent( í ensku í heimspekideild Háskól-/ ans frá 1. jan 1960. liði árið 1957 og varð þá nr. 2, hálfum vinning á eftir Friðrik Ólafssyni. Eftir það fór hann til náms í Rússlandi og hefur ekki teflt hér heima fyrr en I vetur. — Hvaða nám stundaðir þú í Rússlandi? — Rússnesku og rússneskar bókmenntir. — Er ekki geysilegur skáká- hugi þar í skólum? — Jú, mjög mikill. Eitt sinn var tefld skákkeppni miili há- skóians í Moskvu og ánnars há- skóla á hundrað borðum, og var þá dómari sjálfur heimsmeist- arinn í skák, sem þá var Smysl- off. Nemendur Moskvuháskóla^ voru þá 25 þúsund. — Tókstu þátt í mótum, með- an þú varst þar? — Já, ég tefldi tvisvar í meist aramóti Moskvu og einu sinni í meistaramóti Moskvuháskóla. — Hvað viltu nú segja mér um skákiðkun hér á landi? Virðist þér hún vera á réttri braut? — Eg álít að íslendingar geri alltof lítið af því að kenna skák. Skáksambandið eða skákfélögin þyrftu að efna til fyrirlestra og standa fyrir þjálfun meira en er og einnig þyrfti að halda fleiri mót. Þá er einnig mjög tilfinn- anlegur skortur bóka á íslenzku um skák. Eg held við gætum fengið mikiu fleiri og sterkari skákmenh á næstu árum, ef við leggðum meiri rækt við skák- menntun yfirleitt. Áhugi er mikill úti um landið og menn þar óska eftir að fá ein- hverja þangar til að leiðbeina, en Skáksambandið hefur aðeins að litlu leyti getað orðið við þeim tilmælura vegna skorts á færum mönnum og fjármagni. — Hverjir virðast þér einna efnilegastir af hinum ungu skák- mönnum? — Þar sem ég hefi verið svo mikið erlendis undanfarið, þekki ég þessa ungu menn lítið, en mér virðist Jón Hálfdánarson lofa beztu. Af andstæðingum mínum í mótinu tel ég Guð- mund Lárusson og Jónas Þor- valdsson einna efnilegasta. Eg álít að Guðmundur Pálmason hefði getað staðið sig miklu bet- ur, ef hann hefði verið í betri æfingu. Hann var í álíka slæmri æfingu og ég var fyrir Skákþing Norðurlands. En ég var i góðri æfingu núna m.a. vegna þess að ég tók þátt í því móti. — Þú telur sem sagt kennslu og fleiri taflmót það sem mest skorti? — Já og helzt hærri verðlaun til þess að beztu skákmennirnir sjái frekar ástæðu til þess að vera með. JUMBO Saga barnanna Skyndilega sáu Júmbó og Teddi stórt, svart skrímsli með eldglóandi augu. Það kom æðandi beint á móti þeim. — Ég ætla að kasta grjóti í það og reyna að hrekja það burt, sagði Júmbó. En skrímslið fór svo hratt, að Júmbó gafst ekki tími til að tína steinana. Þeir Teddi fleygðu sér nið- ur í vegarskurðinn — en skrímslið þaut fram hjá — til allrar hamingju. Og þó — það var nú reyndar ekki svo heppilegt. Ef þeir hefðu þorað að líta upp, hefðu þeir séð ,að þarna fór herra Leó. Hann var farinn að leita að þeim í bílnum sínum. ☆ FERDIN AIMD ☆ 687M CopyrigKf P I 8 Bo« 6 Copenhogen tj: m/k^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.