Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 13
Föstudagur 28. apríl 1960 MORCVNBLAÐÍÐ 13 Nýtt verk eftir Dudintsev □- -□ e f t ir EDWARD CBANKSHAW SOVEZK blöð fjölyrtu mjög um för Krúsjeffs til Frakklands. — f frásögnum þeirra lýsti sér mikil hrifning, jafnvel fögnuður, sem bendir tií þess, að margir Rúss- ar telji það skipta miklu máli að taka að nýju upp samband við Frakka. Til þessa hafa blöðin lítið eða ekkert haft að segja um aðra minniháttar heimsókn — til Lundúna, en sú heimsókn skiptir einnig töluverðu máli Konstant- in Fedin, gamalreyndur skáld- sagnahöfundur og skáldið Alex- ander Tvardovsky hafa undan- farið skoðað sig um í Lundúnum, en látið lítið yfir sér. Fedin, sem er gáfaður rithöf- undur og aðlaðandi maður, hefir setið fast við sinn keip án þess að gefa höggstað á sér, þó að þjarmað hafi verið að honum undanfama áratugi. Loks virð ist hann vera kominn í örugga 'höfn undir verndarvæng Krú sjeffs. Tvardovsky hefir his vegar átt „Ekki af einu saman brauði“. Þetta nýja „þíðviðri“ er ekki eins ofsalegt og „þíðviðrið“ 1953, sem skáldsaga Dudintsevs, „Ekki af einu saman brauði" (ísl. út- gáfa: Almenna bókafélagið) varð táknræn fyrir. En þó að þessi „veðurbreyting" láti minna yfir sér nú, virðist hún jafnframt ætla að verða varanlegri og stöð ugri. Anna Akmatova, skáldkonan fínlega og. blíða frá Leningrad og jafnaldri Pasternaks, fær nú verk sín birt af nýju. Þó að skáld sagan „Sívagó læknir" sé enn bönnuð, er nú aftur talað frjáls- lega um Pasternak í Moskvu sem langmesta skáld Sovétríkjanna. Ilya Ehrenburg skrifar nú aftur hlýlega um sína " „gömlu unn- ustu“, París, og þar að auki hef- ur hann flutt áhrifamikla fyrir- lestra um meistaraverk frönsku impressíonistanna og síð-impress ionistanna; hann hefur varið Cézanne og aðra gegn steinrunn- um ásökununum um afturför — og áheyrendur Ehrenburgs hafa ekki verið fáir, heldur hefur all- ur heimurinn getað hlýtt á fyr- irlestra hans í Moskvuútvarpinu. Tvardovsky, sem hefur látið það ótvírætt í ljós, að skoðanir hans í erjum nýlega. Hann er yngri á köllun rithöfundar eru allt maður en Fedin og er einn af þessum fjörmiklu menntamönn- um, sem koma beint úr sveit- inni og eru enn undrandi, þakk- látir og dálítið skelfdir yfir að vera orðnir málsmetandi menn í andlegu lífi þjóðarinnar. Hann stóð í fylkingarbrjósti þeirra rit höfunda, sem fögnuðu fyrstu til- slökununum eftir dauða Stalíns með persónulegum yfirlýsingum um réttindi og skyldur sovézkra rithöfunda við sannleikann, les- endurna og sjálfa sig. Sem rit- Valdimir Dudintsev stjóri Novy Mir vann hann dyggi lega að því að brjóta niður stal- ínska harðstjórn. Þetta kom honum síðar í koll. Þegar flokksleiðtogarnir komust að þeirri niðurstöðu, að tilslak- anirnar væru komnar út í öfgar og bezt væri að láta staðar num- ið, var Tvardovsky einn þeirra ritstjóra, sem urðu fyrir barðinu á flokknum. Síðan hefur hann ýmist notið hylli flokksins eða verið í ónáð; en um nokkurt skeið hefur hann skapað sinn gamla sess á nýjan leik, og í janúar síðastliðinn birti hann nýja smá sögu eða dæmisögu eftir Vladi- mir Dudintsev. Síðar meir verð- ur prentun þessarar dæmisögu ef til vill talin marka tímamót í sögu sovézkra bókmennta. En það, sem skiptir meira máli í bili, er, að skömmu síðar var Tvardovsky leyft — og hann jafnvel hvattur til — að heim- sækja London. Þar hefur hann farið frjáls ferða sinna. aðrar en Zhdanovs hershöfð- ingja, er í Lundúnum. Og Dud- intsev er kominn aftur fram á sjónarsviðið, ekki með nýja skáld sögu, eins og menn höfðu búizt við, eða með afsokunarbeiðni, heldur með einkennilegt og hríf- andi verk, sem hann kallar „Ný- ársævintýri” og á ekkert skylt við sósíalískt raunsæi né raun- sæi af neinu tagi. Dæmisagan. Dæmisagan fjallar öll um sig- ur sólarljóssins, og er þar átt við sannleikann, yfir formyrkv- uðu meginlandi, þar sem menn þreifa sig áfram við kola- vinnslu og jarðrækt við gervi- ljóa „Ég lifi í fjarstæðukennd- um heimi, í dæmalausu landi, í borg, sem er sköpuð af minni eigin ímyndun. Þannig hefst frásögn sögumanns, sem er ung- ur vísindamaður, og það á fyrir honum að liggja að færa hinu myrkvaða meginlandi Ijós. Tími skiptir engu máli í þess- um heimi; landafræðin er í lausu lofti. En þó að þetta land sé utan tíma og rúms, „geta menn sett klukkurnar sínar eftir Moskvutíma". Og fjölmörg smá atriði, svo að ekki sé minnzt á heildarsvipinn, hljóta að minna lesendur á Rússland á tímum Stalíns. Öll frásögnin er svo óljós, taumlaus, fjarstæðukennd og laus í reipunum, að höfundur gæti haldið því fram, ef gengið væri á hann, að hið formyrkvaða meginland hans væri einhvers staðar eða alls staðar, að sögu- hetja hans fórnaði lífi sínu til að færa hinum kapítalíska heimi Ijós sannleikans. Hann gæti einnig sagt, að „höfuðpaurinn í dæmisögunni, hinn einkenni- legi maður, sem segir skilið við fortíð sína og ofbeldisverk og gengur í þjónustu stofnunar, sem býr til gervisólarljós (hann er að lokum drepinn af fyrrverandi samstarfsmönnum sínum), sé t. d. ekki Krúsjeff, heldur hver sá, sem reynir að leita sannleikans. Dudintsev getur sagt hvað sem er um dæmisögu sína og hin áhrifamiklu tákn hennar. Það, sem hann segði, væri satt — þó að það væri ekki endilega all- ur sannleikurinn — í þcAm skiln ingi, að við búum öll á for- „Selfoss“ í höfninni í Gautaborg. Gautáborg í apríl. 1 SÍÐUSTU viku voru hér tvö skip frá Eimskipafélagi Islands, Goðafoss, sem losaði vörur fyrir Svíþjóðarmarkað og Selfoss, sem fór héðan hlaðinn vörum til Islands. Mörgum kann í þessu sam- bandi að leika forvitni á að vita hvað við seljum til Sví- þjóðar og hvað við kaupum frá Svíþjóð. Kindakjöt og minkafóður Goðafoss losaði hér 330 tonn af minkafóðri. Það er fiskiúrgangur, aðallega þorsk- ur, sem kemur hingað fryst- ur í stórum plötum. Einnig losaði skipið hér 28 tonn af frosnu kindakjöti. Ég átti í dag samtal við skrifstofustjórann, Allan Sáth erström, hjá fyrirtækinu Otto Zell í Gautaborg, sem eru um- boðsmenn Eimskipafélagsins hér. Sagði hann að mikill markaður væri hér fyrir þetta minkafóður, en því miður gætu íslendingar ekki sinnt eftirspurninni. Sátherström sagði að áður fyrr hefðu Sví- ar keypt meira af íslenzku kindakjöti, sem væri vel þekkt hér fyrir gæði síðan 1930. Sem dæmi má nefna að 1947 kom gamli Brúarfoss hingað með 500 tonn af kindakjöti. Síðan hefur fjár- rækt aukizt hér ásamt því að möguleikar eru á ódýrara kjöti frá Ástralíu. Saltað kindakjöt hefur ekki sézt hér í lengri tíma, heldur Sáther- ström áfram. Mikið af síld Ég var fræddur á því að mikið væri flutt inn af síld, — saltsíld, sykursíld og krydd Bílar og timbur síld. íslenzk gæruskinn eru orðin vinsæl hér. Gærurnar koma hingað blautsaltaðar og eru síðan unnar hér og not- aðar í pelsa. Eftir slátrun í haust komu hingað 500 tonn af gærum. Möguleikar eru einnig á auknum innflutningi á þessari vöru. Þorskahrognin islenzku eru einnig vinsæl. Þau koma syk- ursöltuð og eru síðan flutt út um allan heim sem sænsk vara, eftir að Svíar hafa unn- ið úr þeim alls konar varn- ing t. d. brauðálegg. Einnig kaupa Svíar nokkuð magn af fiskimjöli og þorska- lýsi að ógleymdum hinum frystu fiskiflökum, sem sænsk ar húsmæður kaupa mikið þrátt fyrir að þau séu nokk- uð dýr, — pundið um 3 krón- ur sænskar. Timbur og bílar Selfoss fór héðan nýlega með 900—1000 tonn af vörum. Mest var það timbur, 211 „standards" ásamt mjög miklu af trönuefni, sem á að fara á Aust- og Vestfirði. Einnig fór héðan 2,4 tonn af ljósaperum af gerðinni Luma, 35 tonn af eldföstum tígul- steini, 7—8 tonn af gólfplöt- um, svokölluðu tarkett ásamt nokkru magni af veggklæði, bæði úr galoon og plasti. Að síðustu fóru 8 stykki Volvobílar, 7 fólksbílar og einn vörubíll af gerðinni Volvo-Starke. Allan Sátherström skýrði að síðustu frá því að venju- lega komi hér eitt skip í mán- uði frá Eimskip, stundum tvö, eins og núna í síðustu viku er þau voru hér tvö í einu. Miklar raddir eru uppi um það hér, bæði meðal íslend- inga og annarra að æskilegt væri að Gullfoss kæmi hér við á leiðinni Reykjavík— Kaupmannahöf n—Reykj avík. Er ég spurði Sátherström að möguleikum á þessu sagðist hann ekki vita til þess að þetta hafi komið til tals hjá félaginu, en það væri auðvit- að mjög æskilegt, að minnsta kosti yfir sumarmánuðina. Tæknilega séð væru engir erfiðleikar á að framkvæma þetta, og hafnargjöldin hefðu lækkað hér á síðasta ári. „Gullfoss kom hér einu sinni og tók farþega á nor- rænt raffræðingamót, sem haldið var í Reykjavík og gekk það allt mjög vel. Far- þegamir, sem stigu á skipsfjöl hér voru um 100 og skipið stóð aðeins við hér 2 tíma að kvöldi til“, segir Sáther- ström að lokum. G. Þór Pálsson. fyrir síld og minkafdður myrkvuðu meginlandi, sem sólin nær ekki að skína á! Góður fyrirboði. Dæmisagan er skrifuð fyrir Rússa, og Rússum verður látið eftir að lesa milli línanna það, sem þeir vilja. Fyrir aðra skipt- ir frásagnarhátturinn mestu máli, en ekki efnið. Allir vita, að fjölmörgum Rússum er mjög áfram um að leita sannleikans. Allir vita, að heiðarlegir sov- ézkir borgarar gagnrýna mjög ýmsa þætti í skipulagi Sovét- I ríkjanna. Það, sem er alveg nýtt 'í dæmisögunni, er ekki undir- skilin gagnrýni Dudintsevs, heldur að hann hafnar algjör- lega aðferðum sovézkra rithöf- unda. Á tímum keisaranna í Rúss- landi var dæmisagan oft notuð til að sleppa gegnum ritskoðun- ina. Á fyrstu árunum eftir bylt- inguna fór symbólsminn út í öfg- ar og var notaður til að reyna að láta í ljós hið ósegjanlega. En rit skoðunin á tímum Stalíns sýndi dæmisögum enga miskunn því að allir urðu að beygja sig undir kenninguna um sósíalískt raun- sæi, sem útrýmdi ímyndunarafli og symbólisma. S«vo að jafnvel þegar „þíðviðrið" var sem mest, varð rithöfundur, er vildi draga í efa opinberar fullyrðingar, að beita raunsærri tækni, sem kom í veg fyrir tvíræða merkingu. Dudintsev hefir sagt skilið við þetta allt. Ef „Nýársævintýri" verður látið óáreitt, hefir verið markað nýtt upphaf að persónu- legri tjáningu á hugsunum ein- staklingsins. Hamingjan má vita, hvílíkar auðlindir mundu opn- ast, ef öðrum yrði leyft að fylgja dæmi Dudintsevs. Dvöl útgefand ans Tvardovskys í Lundúnum kann að virðast góður fyrirboði. (Observer — Mbl. einkaréttur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.