Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 21
Föstudagur 28. aprQ 1960 MORCUNBLAÐIÐ 21 Skrúðgarða- grasfræ Gróðrastöðin við Miklatorg Símt 19175 og 23598. Reglusöm fullorðin kona í j fastri atvinnu óskar eftir huggulegri . íbúð Einhver fyrirframgreiðsla. Uppi. í síma 34170. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 19775 og 23598. Skrifstofustúlka Heildsölu og innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku, sem kann vélritun og getur tekið að sér bréfaskriftir á ensku, dönsku og helzt þýzku. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og meðmælum ef fyrir hendi eru sendist Morgun- blaðinu merktar: „5000 — 3212“ fyrir 1. maí. Skrifstofustúlka vön vélritun og öðrum algengum skrif- stofustörfum, getur fengið vel launaða at- vinnu nú þegar hjá einni eldri heildvérzl- unum bæjarins. Enskukunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. mánudag 2. maí merkt: „Ábyggileg — 4306“. Lesið Sovézk tímarit Við tökum áskriftir að eftirtöldum tímaritum frá Sovétríkjunum: SOVIET UMON, á ensku og þýzku Kr. 65,00 CUUTURE AND LIFE, á ensku og þýzku Kr. 65,00 INTERNATIONAL AFFIRS, á ensku Kr. 90,00 SOVIET WOMAN, á ensku og þýzku Kr. 65,00 NEW TIMES, á ensku og þýzku Kr. 90,00 MOSCOW NEWS, á ensku og þýzku Kr. 78,00 SOVIET FILM, á ensku og þýzku Kr. 98,00 SOVIET LITERATURE, á ensku og þýzku Kr. 81,00 Tímaritin eru send frá útgefendum beint til áskrif- enda. — Gerist áskrifendur. Sendið greinilegt heimilisfang, ásamt áskriftargjaldi, er greiðist við pöntun til: ístorg h.f- Pósthólf 444 — 'Reykjavík. OKKAR VINSÆLU kommoður með hólkum komnar aftur, smíðaðar úr tekki Og mahogny. Husg£ griaverzl. Laugaveg 36 (Sama hús og bakaríið) Karl Sörheller. Sími 1-3191. Til sölu 7 herb. einbýlishús í Austurbæ til sölu nú þegar. Söluvexð kr. 700 þús. Útb. kr. 350 þús. íbúðir í smíðum 3ja—4ra og 5 herb. Seljast á ýmsum stigum. Fok- heldar, tilbúnar. undir tréverk, eða lengra komnar. Austurstræti 14, III hæ8. Sími 14120 — Pósthólf 34. NEMENDASÝNINGU heldur Dansskóli Hermanns Ragnars í Austurbæjarbíó laugardaginn 30. apríl kl. 2,30 e.h. 200 nemendur koma fram á sýningunni. Hljómsveit Magnúsar Péturssonar aðstoðar. Aðgöngumiðasalan er í Austurbæjarbíó frá kl. 2 e.h. Verð kr. 35,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.