Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 28. apríl 1960 Tamningamennirnir Skúli Kristjánsson (til vinstri) og Gísli Höskuldsson. — Tamningastöð Borgarfirði Saltvatn Igefið við losti Borgarnesi í marz. SUNNUDAGINN, 12. fyrra xnánaðar var saman kominn nokkur hópur hestamanna að Svignaskarði. Það er nú í fyrsta sinni í vetur, að Hesta- mannafélagið Faxi rekur tamningastöð. Tilefni þessa mannfagnaðar var að þeir, sem áttu hesta sína í tamn- ingastöðinni, voru að sækja þá, en þeir höfðu verið í tamningu í 8 vikur. Forstöðu menn tamningastöðvarinnar voru þeir Gísli Höskuldsson, sonur hins þjóðkunna hesta- manns, Höskuldar Eyjólfsson ar á Hofsstöðum í Hálsa- sveit, og Skúli Kristjónsson frá Svignaskarði. Á tamningastöðinni voru að þessu sinni 20 hross frá 15 bæj- um. Töldu hestaeigendur að þessi fyrsta tilraun Borgfirðinga með tamningastöð hefði tekizt mjög vel. Hestarnir hefðu tekið mikl- um framförum og hafði fóðrun þeirra og öll umhirða verið til fyrirmyndar. í>á töldu þeir og æskilegt, að framhald yrði á þess ari starfsemi Faxa. Eftir að hesta eigendur höfðu horft á tamninga- mennina ríða hestunum, sem á tamningastöðinni voru, og reynd- ar sumir reynt þá sjálfir, var setzt að kaffidrykkju að Svigna- skarði. Þar flutti formaður Faxa, Símon Teitsson, ræðu og komst m. a. þannig að orði í upphafi máls síns: „Um leið og tamningastöðin hættir að þessu sinni, þykir mér hlýða að segja nokkur orð við ykkur og gera grein fyrir því, hvað það er, sem hefur gerzt og er að gerast víða um landið, þó að ég hinsvegar viti að sumt af því er ykkur kunnugt. Hlutverk hestamannafélaganna Þegar hestamannafélög voru stofnuð á sínum tíma var það ekki rismikill félagsskapur og ég hygg að sumir hafi ekki haft trú á því að þau ættu mikla fram- tíð fyrir höndum og áreiðanlega fáir gert sér grein fyrir því, hverju þau yrðu fær um að á- orka í framtíðinni. Á þeim árum voru hestar mik- ið notaðir, ekki eingöngu til reið- ar heldur miklu fremur til áburð- ar og dráttar og engum gat hugs- azt að hægt væri að búa í sveit án þess að eiga hest, þótt það hafi síðar orðið staðreynd að svo er ekki. Það hefur nú gerzt i þjóðfélagi okkar að vélamenn- ingin hefur bylt svo búskapar- háttum, að hesturinn er ekki leng ur nauðsynlegur sem vinnudýr í þeirri mynd sem áður var. Bændur hættir að temja Þessi staðreynd hafði svo það í för með sér, að bændur hættu að temja hesta sína, bæði vegna þess að þörfin var minni fyrir þá og ekki tími eða geta til að sinna því. í lögum þeim, sem hestamannafélögin settu sér, er það tekið fram, að þau hygg- ist vinna að hestamennsku og ræktun íslenzka hestsins í upp- eldi og tamningu. 1 þessum efn- um hefur starf félaganna orðið svo þýðingarmikið, að engan mun hafa órað fyrir því þá. Eg vil fullyrða, að nærri muni fara að íslenzki reiðhestastofninn væri Eftir Lynn Poole ÞEGAR menn slasast alvar- lega, fá þeir oft lost, þ. e. a. s. það dregur verulega úr allri líkamsstarfseminni, blóðþrýst ingur lækkar o. s. frv., og get- ur það leitt til dauða á fáum klukkustundum, ef ekkert er að gert. Lostið gerir vart við sig innan tveggja sólarhringa frá því, er slysið á sér stað, og er það eitt af flóknustu vanda. málunum, sem læknar hafa haft við að glíma. Síðustu sjö árin hafa vís- indamenn við heilbrigðisstofn un Bandaríkjanna undir for- ustu dr. Sanfords Rosenthal unnið að rannsóknum á þessu vandamáli, og eru niðurstöð- ur þeirra þess virði, að þeim sé gefinn nánari gaumur. Með víðtækum tilraunum á dýrum og mönnum hefur þeim tek- izt að sýna fram á ágæti þeirr- ar aðferðar, að láta sjúklinga, sem eru í losti vegna bruna- sára, drekkka saltvatnsupp- lausn, þegar ekki eru tök á að beita hinni venjulegu með- ferð, þ. e. að gefa blóð eða blóðvökva í æð. Er þetta ekki sízt mikilvægt, þegar haft er í huga, að yfirleitt er erfitt að útvega strax blóð og blóð- vökva, þegar stórslys ber að höndum, eins og eldsvoða, flóð eða jafnvel kjarnorkuárás. Læknar hafa notað þessa að ferð í nærri hálfa öld, en það hafa verið skiptar skoðanir um gildi hennar. Ofangreind- ar tilraunir bandarísku vís- indamannanna hafa staðið yf- ir í sjö ár og hafa þær tekið af allan vafa í því efni, að minnsta kosti að því er varð- ar lost vegna brunasára, og er nú ljóst orðið, að saltvatns- upplausn er allt að þvi eins áhrifamikil og sama magn af blóðvatni eða blóði. Tilraunirnar voru gerðar á sjúklingum með brunasár, og er ástæðan fyrir því sú, að auðvelt er að sjá og mæla ná- kvæmlega, hve alvarleg þau eru og afleiðingar þeirra. Vísindamennirnir ákváðu, að gera tilraunir sínar í þeim löndum heims, þar sem mjög var erfitt að fá blóðvatn, en það voru Lima og Perú, svo að ekki væri hægt að ásaka þá um, að svifta suma sjúkling- ana hinni venjulegu blóðvatns meðferð. í þessum löndum hljóta margir, bæði börn og fullorðnir brunasér árlega af völdum ljósolíu, sem notuð er í frumstæða ofna til upphit- unar og eldunar, og dóu til- tölulega margir þeirra í losti, þar eð skortur var á blóði og blóðvökva handa þeim. Þetta er fyrsta tilraun okkar á þessu sviði og ætti að geta gefið bendingar um það, hvernig ástatt er í þessum málum hér um slóð- ir. Dugandi tarnningamenn Ég vil þá fyrst geta þess, að þegar við fórum að hugsa um þetta í alvöru, en það var á sl. ári, áður en Ari Guðmundsson féll frá. Þá kom okkur saman um það að ekki kæmi til mála að fara af stað með þessa starfsemi, nema til fengjust tveir góðir menn að veita stöðinni forstöðu. Leituðum ur í huga næsta ár og varð hann við þeim tilmælum, þannig að við fengum hann nú eitt tímabil til reynslu, hvernig þið tækjuð þessari starfsemi. Með Gísla hef- ur verið Skúli Kristjánsson og er hann einnig mikill dugnaðar og áhugamaður um hestamennsku og hefur sýnt það ótvírætt að mikils má af honum vænta í þess um efnum og nægir þar að benda a landssýninguna á Þingvöllum 1958, þar sem hann gat sér mjög góðan orðstír. Ég vil því sjá því föstu að tamningastöð þessi hef- ur verið í mjög góðum höndum. Hópur hesteigenda með Gísla Höskuldsson í fararbroddi. aldauða, ef ekki hefði þessara samtaka notið við. Samtök hesta manna eru orðin viðurkenndur aðili í hrossaræktun landsins ásamt Búnaðarfélagi Islands. Mjög sterkur, þýðingarmikill og leiðandi aðili. Vegna þess, sem hér hefur verið sagt, hefur Hesta- mannafélagið Faxi nú komið til móts við ykkur bændur góðir, með því að hrinda af stað þess- ari tamningastöð, sem hér hefur nú starfað um 8 vikna skeið. við þá til Gísla Höskuldssonar um það, hvort hann myndi fáan- legur til að taka þetta að sér, þar sem hann er viðurkenndur afburða hestamaður. Því miður gat hann ekki orðið við bón okk- ar sökum þess að Skagfirðingar höfðu orðið á undan okkur og var það að vísu heiður fyrir okkur, en kom ekki að haldi í þessu efni og varð því ekki úr fram- kvæmdum. En við mæltumst til þess við Gísla að hann hefði okk- Ljósm.: Einar Ingimimdar. Ekki nógu góður efniviður Þá kemur hitt atriðið, sem eru hestarnir, eða sá efniviður, sem þeir hafa haft til að vinna úr. Hann hefur reynzt mjög misjafn sem von var og að mínu áliti ekki góður.. Þetta er ekkert einsdæmi að því ég hygg. og má sjálfsagt ýmsu um kenna, en þó hygg ég að tómlæti um ræktun reiðhestsins sé aðallega um að kenna og liggja að því mjög mörg og sterk rök. Fátt er fegurra en hópur Tilraunirnar voru fram- kvæmdar á þann hátt, að sjúklingunum var skipt í tvo hópa, og fékk annar hópurinn aðeins saltvatnsupplausn, en hinn venjulegt magn af blóð- vökva og sykurvatni. Bruna- sár þeirra voru mikíl, þöktu að minnsta kosti tíunda hluta líkamans. Sjötíu og níu fullorðnir fengu saltupplausn, þar af nokkrir með brunasár, er þöktu helm- ing líkamans, og lifðu þeir all ir. Ai' 74 fullorðnum, sem fengu blóðvatn og sykurvatn, létust hins vegar 12 í losti. Af þeim 123 börnum, sem til meðferðar voru, dóu 20 af hundraði í losti, og gilti það jafnt um þau, sem fengu salt- upplausn og hin, er var gefið venjulegt magn af blóði og sykurvatni. Af þeim börnum, sem gefið var saltupplausn á- samt blóðvökva, létust hins vegar aðeins níu af hundraði í losti. Enn er tilraunum þessum haldið áfram, og ennfremur er verið að gera hliðstæðar'til raunir á dýrum með meiðsli önnur en brunasár. Þykja til— raunir þær, sem að ofan grein- ir hafa tekizt svo vel, og ár- angur af þeim vera svo já- kvæður, að öryggiseftirlit Bandaríkjanna hefur hvatt menn til þess að nota salt- vatnsupplausn sem meðal við losti, er orsakast af brunasár- um við hugsanlegar sprengju- árásir. Meðalið er einfalt, ein slétt- full teskeið af borðsalti og hálf teskeið af natróni bland að rúmum lítra af frekar köldu vatni. Gefa skal sjúkl- ingnum rúman lítra fyrir hver tuttugu pund af þyngd hans fyrsta sólarhringinn, og helm- ingi minna næsta sólarhring. (The Johns Hopkins Univer- sity). glæstra gæðinga og ekkert er iíklegra til að geta vakið á okk- ur alheimsathygli. Það hafa margir sagt við mig að ekkert sem fram fór á Þing- vöilum hafi vakið meiri athygti og festst betur í minni en hóp- reið hestamanna, þratt fyrir það að ekki voru allt stórbrotnir gæðingar, er í henni tóku þátt. Það væri þjóðarógæfa og þjóð- arsmán, ef við glötuðum íslenzka reiðhestinum og þeirri iist, sem tamning hans og meðferð er. Það er þess vegna, að hestamannafé- íögin koma upp tamningastöðv- um. Sumum kann að virðast að í nokkurn kostnað sé lagt, en ef rétt er stefnt og rétt á haldið, þá hefur fátt borgað sig betur en tamning á góðu hestefni. Það veitir ánægju, tekjur og er þjóð- leg list og þjóðarsómi. Ég sagði áður að betri árangur mundi hafa náðst hér að þessu sinni, ef við hefðum ekki sýnt ræktun hest- ins of mikið tómlæti. Ég flutti á fundi í fyrra hér í sveitinni stutt erindi og langar mig til að biðja ykkur að hafa þolinmæði til að hlusta á það.“ Síðan rakti Símon í ýtarlegu erindi sögu kynbótanna og ýmis- legt fleira er varðar hestarækt. Helmingur hestanna efnilegur Að lokinni ræðu Símonar Teitsson tók tii máls Harald- ur Sveinsson úr Reykjavík en hann var einn þeirra, er átti hest á tamningastöðinni. Hann þakk- aði tamningamönnunum gott starf og tók undir þau orð Símonar að þau hestefni er þeir hefðu feng- ið í hendur hefðu ekki verið nógu góð, en hinsvegar hefðu tamningamennirnir leyst hlut- verk sitt mjög vel af hendi. Er ég spurði Gísla um álit hans í þessu efni, tók hann undir að þau hefðu ekki verið nægilega góð nema um það bil helmingur þeirra. Þá sagði hann og, að eft- irspurn eftir tamningu væri svo Framh. á bis. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.