Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 19
Föstudagur 28. apríl 1960 MORCUNBLAÐIÐ 19 ♦ SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ EITT LADF revía í tveimur „geimum'4 Nœsta sýning sunnudag 1. maí kl. 8,30. SJÁLFSTÆÐISKÚSID s s s \ s s s s s 5 á s s s s s s s Söngkonan Lucile Mapp aðeins eftir að skemmta nokkur kvöld Dansað til kl. 1 \ Sími 35936. Ilmandi Levkoj Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 19775 og 23598. pjóhscaÍÁ ’ Sími 23333 Dansleikur í kvöld kL 9 KK - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN Gestir hússins í kvöld verða Hinn vinsæli CITY-kvintett og dægurlagasöngvaramir Emmy Þóvarins og Sigurður Johnnie Verzlunarskólanemar ! LOKADAISISLEIKUR ★ verður haldinn í „IÐNÓ“ í kvöld ★ Hinn vinsæli PLÚDÓ-kvintett leikur. SÖngvari: Stefán Jónsson. Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikai í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi dr. Václav Smetácek. Efnisskrá: Jindrich Feld: Forleikur að gamanleik Hallgr. Helgason: Intrada og Kanzova Leos Janácek: Dansar frá Mæri Antonin Dvorák: Sinfónía nr. 9, e-moll, „Frá nýja heiminum“ Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Pappírs-skurðarhnífur óskast til kaups. Má vera notaður en rafknúinn. Ennfremur óskast diegel-prentvél. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir mánudag merkt: „Hnífur 321 — 3332“. Málfundlafélagið ÓÐIIMN 1. maí fagnaður í Sjálfstæðishúsinu n.k. sunnudag sýnd verður revían „EITT LALF“ STUTT ÁVÖRP Húsið opnað kl. 20. Aðgöngumiðar seldir í dag í Sjálfstæðishúsinu uppi frá kl. 17 til 22. — Sími 17104. — Borðpantanir frá kl. 14, sunnudag. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórnin S.G.T. Félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Síðasta spilakvöldið í vor. Góð verðlaun. Dansinn hefst um ki. 10,30. A,göngumiðar frá ki. 8 síðdegis. Sími 13355. IIMGOLFSCAFE Gómlu dansarnir í kvöld klukkan 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðar frá kl. 8 síðdegis. Silfurtunglið Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9 Hljómsveit Jóse M. Riba — Ókeypis aðgangur Stjórnandi Helgi Eysteinsson Allir í Tunglið. SILFURTUNGLIÐ — Sími 19611. GOIVILD DANSARNIR í kvöld kl. 9 GÖMLU DANSARNIR í kvöld Silli stjórnar. — Opið til kl. 1. Ókeypis aðgangur. Pólýfónkórinn TONLEIKAR í Kristkirkju Landakoti í kvöld kl. 9. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson Orgelleikari: Árni Arinbjarnarson. Einsöngvari: Einar Sturluson. Viðfangsefni eftir Josquin des Prés, H. SchQtz, Palestrina, H. L. Hassler, A. Scarlatti, Buxtehude, J. S. Bach, G. F. Hándel og . Nep. David. U P P S E L T Aðgöngumiðar að tónleikum kórsins föstudaginn 29. apríl fást í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri. — Þeir, sem óska að bætast í tölu styrkt- arfélaga, eru beðnir að gefa sig fram á sama stað. ATH. Engin saia við innganginn. PÓLÝFÓNKÓRINN Rösk stúlka óskast nú þegar. Uppl. gefur ráðskonan. Elli og hjúkrunarheimilið Grund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.