Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. apríl 1960 MORGUNLLAÐIÐ 5 Húsasmiður óskar eftir vinnu úti á landi, helzt xan réttingar. Tilb. sendist blað inu fyrir mánudagskvöld, auðkennt „Húsasmiður — 3227“. — Til sölu vökvpsturtur með dælu og kassa sem hægt er að hafa híapkrana og varahlutir í Ford 1936. Upplýsingar í síma 10463. íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. Uppl. í síma: 32032, næstu daga og kvöld Vespu-hjól er til sýnis og sölu á Freyju götu 1. — Upplýsingar í síma 16036. Notað mótatimbur óskast til kaups. Þarf ekki að vera vissar lengdir. — Uppl. næstu daga kl. 12—1 og 7,30—9 í síma 17133. Tvö herbergi til leigu frá 14. maí, fyrir reglu- sama konu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusöm — 3225“. — Til sölu ýmis tæki og ájiöld í góðu standi til veit- ingahúsreksturs. Meðal annars; rafmagns-hitaborð og kaffikanna, „sodafountain“ með fjórum frystihólfum og tilheyr- andi tækjum, frystiskápur, stólar, barstólar, hnífa- pör, vatnsskátar og kassar, loftræstingsblásari, fjöl- ritari o. fl. Til sýnis næstu daga á MATSTOFU AUSTURBÆJAR Laugaveg 116. Sumarbiistaðaeigendur í Vatnsendalandi Gjalddagi landleigu fyrir yfirstandandi ár var 1. apríl. Þeir sumarbústaðaeigendur og aðrir ,er hafa lönd á leigu í Vatnsendalandi, og enn hafa ekki innt árgjaldið af hendi, vinsamlega greiðíð það án tafar til undirritaðs, eða í síð- asta lagi fyrir 5. maí n.k., til að komast hjá frekari kostnaði. EINAR SIGURÐSSON, hdl., Ingólfsstræti 4. MENN 06 MALEFNIsd, Það er víst óþarfi að kynna manninn. Á fyrstu mynd- inni er hann óþekktur kabarettleikari, á hinni næstu sjáum við hann eins og við þekkjum hann úr flestum kvikmyndum hans og síðast sjáum við Chaplin eins og hann leit út á 73. Hvers vegna eruð þér að fara frá okkur? spurði húsbóndinn þjónustustúlkuna, sem hafði sagt upp vistinni. Höfum við ekki alltaf komið fram við yður eins og einn af fjölskyldunni? — Jú, vist er það, svaraði stúlk an, en ég er orðinn leið á því. ★ Storkurinn kom með lítinn bróð- ur handa þér. Langar þig til að sjá hann? — Nei, ég vil fá að sjá stork- inn. ★ Dæmi um leti Henriks frænda er, að hann var vanur að láta kaffikorn í skeggið og drekka heitt vatn, þegar hann langaði í kaffi. ★ Ég var svo hissa þegar ég fædd ist, að ég gat ekki talað fyrr en Húsdýraáburður jafnan til sölu. Einnig í pokum. Sent heim. Fákur símar 33679 og 18978. Til sölu vegna flutnings nýl., vel með farinn 10% cubf. Crossley ísskápur. — Ennfremur Wiltongólfteppi stærð 3,70 m. x 3,20 m. — Upplýsingar í síma 11364. Til sölu vörubíll Ford ’46 með nýrri vél, tvöföldu drifi, vel viðhaldið. — í ágætu lagi. — Guðlaugur Meiðastöðum, sími 32. — Gerðum. Til sölu peningaskápur 22x22x30 tommur. - Thom as Whithers. — Toledo, Fischersundi. Stór klæðaskápur stofuskápur og borð, svefn sófi, allt nýlegt, til sölu og sýnis á Sólvallagötu 11 (kjallara), eftir kl. 1 i dag Volkswagen sendiferðabifreið með nýrri öflugri miðstöð, glugg- um og hliðum, sætum fyrir 10 manns, sem hægt er að sitja í og taka burtu mjög auðveldlega. Glerskil- rúm milli stýrishúss og afturhólfs, á nýjum dekkjum og í 1. flokks ástandi. Til sölu og sýnis í portinu Vonarstræti 4 frá kl. 11—6 í dag. Söluturn Húsnæði fyrir söluturn til leigu. Kvöldsöluleyfi fylgi- r.. Tilboð sendist Morgunbl, fyrir 3. maí merkt: „Sölu turn — 3226“. Starfsstúlkur óskast á Hótel úti á landi. Upplýsingar á Hótel úti á landi. Áhöld í veitingahús ári seinna. ★ Hún mamma drekkur til þess að gleyma því að hún drekki. Leikari og kona hans voru að matast á veitingahúsi. Höfðu þau fengið buff að borða, sem var óhemju seigt. Varð húsbóndanum að orði, eft- ir nokkurt stímabrak við buffið: — Það er eins gott að vera leik- sviösvanur. ★ Veiðimaður, sagði frá veiðiferð um sínum — og svo var ég á tígr- isdýraveiðum í Afríku. — Einn hlustandinn mótmælti, og sagði, að engin tígrisdýr væru í Afríku. — Auðvitað ekki, svaraði veiði maðurínn snarlega — ég veiddi þau öíi. Lítið hús eða góður sumarbústaður, með dálitlu landi, eigi langt frá bænum, óskast til kaups. — Kauphöllin. Á páskadag voru gefin saman af séra Bergi Björnssyni, 1 Staf- holti, ungfrú Rósa Guðmunds- dóttir og Skúli ögmundur Krist- jónsson, bóndi í Svignaskarði. — Ennfremur ungfrú Guðrún Sig- ríður Stefánsdóttir, verzlunar- mær og Ingvar Alfred Georgsson, sjómaður, E-götu 8, Blesugróf, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Oskari J Þor- lákssyni, ungfrú Kristín Sólveig Sveinbjörnsdóttir fra Snorra- stöðum og Grétar Haraldsson, verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Rauðalæk 40. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Erla Þórisdóttir Greni- mel 6, og Helgi Sigurðsson, full- trúi, Bárugötu 31. Sjötug verður í dag Soffía Sig- Á páskadag voru gefin sam- an í hjónaband í Lágafellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ung- frú Brynhildur Kristinsdóttir frá Hrísey og Gunnar Ingvarsson, Sel vangi, Mosfellssveit. Heimili þeirra verður að Laugarnesvegi 48. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík í kvöld austur um land í hring- ferð. — Esja er í Rvík. — Herðubreið er í Rvík. — Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag. — Þyrill er í Rvík. — Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Hafskip: — Laxá er á Vopnafirði. H.f. Jöklar: — Drangjökull er á leið til Austur-Þýzkalands. — Langjökull er 1 Aarhus. — Vatnajökull er í Vent- spils. Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- foss fór frá Halden í gær til Gauta- borgar. — Fjallfoss er í Rvík. — Goða- foss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Akraness. — Gullfoss er í Kaupmanna höfn. — Lagarfoss er væntanlegur til Rvíkur á morgun. — Reykjafoss er á leið til Rvíkur. — Selfoss er á leið til Hull. — Tröllafoss er á leið til New York. Tungufoss fór 27. þ.m. frá Akureyri til Hjalteyrar, Siglufjarðar og Raufarhafnar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Gefle. — Askja er í Rvik. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8:15. — Snorri Sturluson er vaéntanlegur kl. 23:00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 00:30. Dansskóli Hermanns Ragn- ars er um þessar mundir að ljúka starfsemi sinni og eru lokadansleikir skólans nú í þessari viku. Skóiinn hef- ur verið fullsetinn í allan vetur og hvergi nærri hægt að anna eftirspurn. Nem- endasýningu heldur skól- inn í Austurbæjarbíói n.k. laugardag 30. april kl. 2 e.h. Þar koma fram um 200 nemendur, börn, unglingar og fullorðnir. Myndin hér að ofan er frá einu atriði sýnigarinnar þar sem ungt fólk dansar samsetningu af Quickstep og Jive. urðardóttir, Skólavörðustíg 44A. Hún verður í dag stödd hjá dótt- ur sinni að Tunguvegi 30. Frú Rósa Jónsdóttir Pedersen er sjötug í dag. Heimili hennar er að österbrogade 84, Kaupmh. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ingibjörg Hestnes, skrifstofustúlka, Mávahlíð 15 og Brynjólfur Sigurðsson, verzlunar skólanemi frá ísafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.