Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.04.1960, Blaðsíða 7
Fðstudagur 28. apríl 1960 MORGVISBLAÐIÐ 7 Til sölu Til sölu 3ja herbergja íbúð við Borgarholtsbraut í nýju húsi. Ibúðin er 105 ferm. og hefur sér inngang, sér hita og bílskúrsréttindi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstrseti 9. — Sími 14400. Ibúbir til sölu 2ja herb. stór kjallaraíbúð á Melunum. Sér hiti, sér inn- gangur. 2ja herb. íbúð á hæð á Sel- tjarnarnesi, sér hiti, sér inn gangur, lítil útborgun. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein- húsi, á hitaveitusvæði í Austurbænum, sér hiti, sér inngangur. Útb. kr. 150 þús. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti, sér inngangur. Útborgun kr. 70 þús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð á hita veitusvæði í Austurbænum, sé. hiti, sér inngangur. — Skipti á 2ja—3ja herb., í Högunum eða á Melunum koma til greina. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smá íbúðahverfinu, sér hiti. Út- borgun kr. 250 þús. 5 herb. íbúðarhæð í Laugar- nesi. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðun- um, sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsréttindi. 5 herb. einbýlishús í Smá- íbúðarhverfinu. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð ásamt bílskúr eða vinnuplássi koma til greina. Má vera gamalt. Hús í Vogunum. í húsinu er 5 herb. íbúð á hæð, 2ja herb. íbúð í kjallara og 2 herb. óinnréttuð j risi. Bílskúr íylgir. Hús á hitaveitusvæði í Aust- urbænum. í húsinu eru tvær 4ra herb. íbúðir. Skipti á 5 herb. íbúðarhæc koma til greina. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími i-67-67. TIL SÖLU Ný 4ra herb. jarðhæð við Soga veg. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð æskileg. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Sogaveg. Útborgun aðeins kr. 100 þúsund. Skipti á hús eign í Kópavogi æskileg. Ný standsett 2ja herb. íbúð við Laugaveg. Ný standsett 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. Hitaveita. Nýleg 4ra herb. íbúð ásamt herb. í kjallara við Eskihlíð. Hitaveita. 4ra herb. ibúðarhæð í Norður mýri. Bílskúr. 4ra herb. íbúðir í Smáíbúðar- hverfinu. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús Sja herb. einbýlishús við Mel- gerði. Stór lóð. Bílskúrsrétt ur. — Fastelgnaskrifstofan Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guk. Þorsteinsson Hús og ''búðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu leg. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Til sölu 2ja herb. ibúð í Vogunum í skiptum fyrir 3—4 herb. 2ja herb. íbúð á II hæð við Laugaveg. íbúðin er ölf ný standsett. 2ja herb. íbúð á II hæð í Hlíð- unum. íbúðin er 2 herb. eldhús, bað og eitt herb. í risi. Hitaveita Bílskúrsrétt- ur. 2ja herb. íbúð í Vogunum. Sér inngangur. Ræktuð og girt lóð, skipti æskileg á 3—4 herb. ibúð. 3 herb. eldhús og bað í risi í Hlíðunum. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð, má vera í smíðum. Ný 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í Heimunum. Mikið innréttað með harðviði. Stórar svalir. Mjög góð lán áhvílandi. Útb. ca. 165 þús. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Óðinsgötu Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð. 4ra herb. íbúð á II hæð við Víðihvamm, sér inngangur. Bílskúrsréttur. Til greina kemur að taka lítinn bíl upp í íbúðina. 4 herb. eldhús og bað í Stór- holti. Hiti og ingangur sér. Stórar svalir. f skiptum fyr- ir 5 herb. íbúð, má vera í smíðum. 4ra herb. rishæð í Skerjafirði. Stórar svalir. Eignarlóð. — Útb. ca. 60 þús. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð í smíðum koma til greina. 5 herb. á Melunum ásamt 3 herb. og snyrtiherb. að % í risi. 3 stofur móti suðri. — Bílskúr, hitaveita. Skipti æskileg á raðhúsi. 5 herb. íbúð á III hæð við Rauðalæk. 2 samliggjandi stofur og 3 herb., eitt "f því forstofuherb. með sér snyrtiherbergi. Harðviðar- hurðir, tvennar svalir. Góð lán áhvílandi. Skipti æski- leg á 4ra herb. íbúð. 5 herb. íbúð á Akranesi. íbúð- in er á II. hæð í nýju stein- húsi. Skipti æskileg á 3—4 herb. íbúð (má vera í smíð- um) í Reykjavík eða Kópa- vogi. Parhús í smíðum í Kópavogi. I hæð (tilbúin undir tré- verk) eldhús, 1 herb. stór stofa og WC. II hæð fokheld, 3 herb., bað og geýmslur. — Hagkvæm lán áhvílandi. — Skipti æskileg á 3—4 herb. íbúð. F.inbýlishús í Túnunum, hæð- in 3 herb., eldhús, WC. — 4 herb. í kjallara. Ræktuð og girt lóð sem er 480 ferm. — Hitaveita, stór bílskúr. Sumarbústaður við Hafravatn 10.000 ferm. eignaland. Málflutningsstofa og fasteignasaia Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. TXli SÖLtJ 8 herb. ibúö Efri hæð, 135 ferm., ásamt rishæð, í Hlíðarhverfi. Sér inng., sér hiti, sér þvottahús og bílskúrsréttindi. Skipti á 3ja til 4ra herb. nýrri eða nýlegri íbúðarhæð í bæn- um æskileg. Raðhús, fokheld og tilbúin undir tréverk og málningu, í Austurbænum. Nýtt steinhús, 80 ferm., kjall- ari, hæð og rishæð, ásamt bílskúr, við Drekavog. Útb. í öll” húsinu kr. 300 þús. Nýtt steinhús, 60 ferm., tvær hæðir, með bílskúr við Grundargerði. Forskallað timburhús 3ja herb íbúð á 640 ferm. byggingar- lóð, við Selvogsgrunn. — Skipti á 3ja herb. íbúð, má vera í eldra húsi í bænum, æskileg. Forskallað timburhús á stórri lóð við Laugarásveg. Húseignir við Sólvallagötu, Stýrimannastíg, Haðarstíg, Bjargarstíg, Langholtsveg, Vesturgötu, Miðtún, Skál- holtsstíg, Skipasund, Klepps veg, Suðurlandsbraut og víð ar í bænum. Nokkrar húseignir og ibúðir í Kópavogskaupstað, sumar með góðum kjörum. 2ja til 8 herb. íbúðir í bænum og margt fleira. Steinhús í Hveragerði. Gróð- urhús geta fylgt. í\lýja fasteignasalanv Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h., sími 18546 Lóbir til sölu Eignarlóð við Laugaveg. — Stærð ca. 470 ferm. Eignarland við Hafnarfjarðar veg. Stærð 3000 ferm. Byggingarlóð undir tvibýlis- hús í Hvassaleiti. Byggingarlóð undir tvíbýlis- Jiús í Kópavogi. Mótaupp- slætti fyrir kjallara lokið. Hagstætt verð. Eignarlóðir á Seltjarnarnesi. Ibúbir til sölu meðal annars: 5 herb. íbúð við Langholtsveg Skipti á stærri íbúð mögu leg. 4ra herb. íbúðir við Brávalla- götu, Drápuhlíð, Goðheima og Langholtsveg. 3 og 4 herb. íbúðir í smíðum. Mikið úrval. Lítið einbýlishús í Blesugróf. JARÐASALAN Klapparstíg 26. Sími 11858. Hús — íbúbir S A L A 2ja herbergja íbúðir við Skipa sund og Nesveg. 3ja herbergja íbúðir við Skipa sund, Mávahlíð, Óðinsgötu og Hjarðarhaga. 4ra herbergja íbúðir við Háa- gerði, Sogaveg, Laugarnes- veg og Sunnutún. 5 herbergja íbúðir við Holts- götu, Bólstaðahlíð og Karla götu. Makaskipti á íbúðum í fjöl- breyttu úrvali. Fasteignaviðskiptl BALDVIN JÓNSSON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 TIL SÖLU Nýleg íbúðarhæð í Laugar- nesi. Einbýlishús í Heiðargerði, Grundargerði, Teigagerði og við Sogaveg. Hálf húseign í Norðurmýri, á hagstæðu verði. íbúðarhæð við Snorrabraut. íbúðarhæð við Bergstaðastr. íbúðarhæð við Bergþórugötu. tbúðarhæð við Hagamel. íbúðarhæð við Víðimel. íbúðarhæð við Nesveg. íbúðarhæð við Efstasund. Einbýlishús við Hófgerði, Kópavogsbraut og víðar. Sumarbústaður við Elliðavatn Ný 4ra herbergja hæð við Goð heima. — Ennfremur 2ja til 6 herbergja íbúðir víðsvegar um bæinn. Höfum kaupendur að flestum stærðum fasteigna. — Háar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutníngur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam byggingu við Kleppsveg. — íbúðin er mjög rúmgóð, tvö falt gler, sér þvottahús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bergþórugötu. Bílskúr fylg ir. — 4ra herb. 106 ferm. jarðhæð í nýju húsi við Sogaveg. Verð 350 þúsund. Útborgun get- ur orðið samkomulag. 5 herb. íbúð í nýju húsi, við Sogaveg. Verzlunar-, iðnaðar- og íbúð- arhús og stór eignalóð við eina af aðalgötum bæjarins. Til sölu í Kópavogi 6 herb. einbýlishús á mjög góðum stað. Húsið er sér- staklega vandað og skemmti legt. Skipti á góðri íbúð í Reykjavík koma til greina. Einbýlishús sem er 5 herb., ásamt 7000 ferm. erfðafestu landi, sem er að mestu í rækt, sérstáklega í skógrækt Til sölu i Silfurtúni 5 herb. einbýlishús 117 ferm., ásamt bílskúr. Húsið er í mjög góðu standi. Byggingarlóðir og sumarbú- staðalönd. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 og eftir kl. 17, sími 34087. íbúðir til sölu 4ra herb. vönduð íbúð í sam- byggingu við Álfheima. — íbúðin er mikið innréttuð með harðvið og öll nýtízku- leg. Sanngjarnt verð og skil- málar. 2ja herb. nýleg kjallaraíbúð í Austurbænum. Sér inngang- ur sér hitastilling. Útborgun strax aðeins kr. 100.000,00. Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstr. 4, 2. hæð, sími 24753 Til sölu 2ja herb. rishæð við Efstasund. Væg útborgun. Vönduð 2ja herb. íbúðarhæð við Njálsgötu. Hitaveita. 3ja herb. rishæð við Bjarnar- stíg. Sér hitaveita. Útb. kr. 120 þús. 3ja herb. íbúð á I hæð við Frakkastíg Sér hitaveita. Ný 3ja herb. íbúðarhæð við Hlíðarveg. 4ra herb. rishæð við Þorfinns- götu. Glæsileg ný 130 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð við Borgar- holtsbraut. Sér inng., sér hiti, sér þvottahús á hæð- inni. I. veðréttur laus. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Eskihlið ásamt 1 herb. í kjallara. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Soga veg. 6 herb. einbýlishús í Smáíbúða hverfinu. — Bílskúrsréttindi fylgja. Ennfremur íbúðir í smíðum í miklu úrvali. IGNASALAI • BEYKJAV í K • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir klukkan 7, sími 36191. TIL SÖLU 3ja herb. íbúð við Skipasund, stærð 85 ferm. Sérstaklega hagkvæm kjör og útborgun 3ja herb. risíbúð í Laugarnes- hverfi. Bílskúr fylgir. 4ra herb. jarðhæð við Goð- heima. Stærð 135 ferm., hag kvæmt verð. 5 herb. íbúð í Drápuhlíð, efri hæð, sér inngangur. 5 herb. efsta hæð við Rauða- læk. 5 herb. glæsileg hæð við Rauðalæk, sér inng. Bílskúr. 1—7 herb. íbúðir víðs vegar um bæinn. Einbýlishús — Raðhús. íbúðir í smiðum. Útgerðarmenn Vélbátar til sölu: — 12 lesta, 13 lesta, 17 lesta, 18 lesta, 22 lesta, 24 lesta, 28 lesta, 38 lesta, 40 lesta, 50 lesta, 51 lesta, 54 lesta, 72 lesta, 95 lesta. Höfum kaupendur að vélbát- um af ýmsum stærðum. —- Hafið samband við skrifstofu okkar, sem fyrst. TR7C6INCAK FASTEIGNIR Austurstr. 10, 5. h. Simi 24850 og eftir kl. 7, 33983. Hafnfirbingar Suburnesjamenn og aðrir. — Ég hef trjáplöntumar, Birki, Greni, Reyni, Ribs og Ösp, Jón Magnússon Suðurgötu 73. Sími 50572. Hringbraut 73. Sími 50173.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.