Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 270. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sendiherra flýr land Róom, 25. nóv. — NTB. JOZSEF Szall fymun sendi- herra Ungverjalands, kona hans og sonur þeirra hjóna hafa feng- ið bráðabirgða dvalarleyfi á ítal- íu meðan yfirvöldin athuga um- sókn þeirra um hæli þar í landi sem pólitískir flóttamenn. Szatll vatr seoidiiherra á ítali'u þair til hamm var kaitlalðmtr heitm þaðatn í ágúisttoQt. Hamtn kotm á ný tál Ítalíu 18. otktóber ásatmt komu simmti og synti, em lögreglam í Róm íhefiutr ekki vitljað Skýra frá því á hvertn hátt íjöilskyldatn koimst frá Utntgveirjtalamdi. Sprenging hjá Aeroflot New York, 25. nóvember — AP-NTB MIKIL sprenging varð í nótt í skrifstofum sovézka flugfélags- ins Aeroflot og ferðaskrifstof- unnar Intourist í New York. Var sprengingin svo öflug, að öll götuhlið luíssins hrundi. Húsið var mannlaust, þegar sprenging- in varð, og varð þar því ekkert manntjón. Spremgimigim varð M. 3.20 í mótt að staðartima, og irman hálftáma hafði lögreglam femigið tvær upp- Framhald á bls. 27 Endurminning ar Krúsjeffs I DAG birtir Morgunblaðið á ráðlierra Sovétríkjanna, en bls. 14—15 útdrátt úr fyrsta þær verða brátt gefnar út í kafia Endurminninga Nikita Krúsjeffs, fyrrum forsætis- bókarformi í Bandaríkjunum. Bandariska timaritið Life hef- ur hafið birtingu endurminn- inganna, svo og brezka blaðið The Times. Endurminningar þessar hafa þegar vakið mik- ið iimtai og deilur, og um þær er enn mörgum spum- ingum ósvarað. Útgefendur endurniinninganna í Banda- ríkjimum segja engan vafa leika á }iví, að Krúsjeff sé höfundur endurminninganna. Hins vegar liefur sovézka fréttastofan Tass birt yfirlýs- ingu Krúsjeffs sjáifs þess efnis, að hann liafi engar end- urminnmgar ritsð og engar slikar séu til í handriti. Baun- ar var þetta í fyrsta sinn, sem Tass nefndi nafn Krús- jeffs, allt frá því að honum var vikið úr embætti. Nikita Krúsjeff Framliald á bis. 27 Yukio Mishima, japanski rithöf undurinn, á svölum aðalstöðva hersins í morgun. Myndin er teidn örfáum mínútum áður en hann hrópaði „lengi lifi keisarinn“ og framdi síðan á sér hara- kiri. Framdi harakiri til að mótmæla takmörkun á herstyrk Japana TóMó, 25. nóvemibeir — NTB EITT mesta nútímaskáld Japans, Yukio Mishima, framdi í morg- nn sjálfsmorð með kviðristu — harakiri — í aðalstöðvum jap- anska hersins í Tókió. Hann var 45 ára að aldri. Mdislhkná hafði, ásamt nokkr- utm félögmm sínum úr „Skjaldar sambandiaTu", gert iranráis í aðal- stöðvamar snemma í morgun, etn saimitök þessd etru sikipuð hægrisitninuðum öfgamötnnum. 1 aðailstöðvuinum fltuitrtfi. Mishima hvassyrt ávarp tál hermaninatnna eftir að menin hatns höfðu hand- tekið yfi'rmaraninn, Kainetoshi Masuda hersthöfðiragja. Konur kvarta Aþenu, 24. nóv. — NTB — TUTTUGU konur, sem sitja i fangeisi í Grikklandi vegna and- stöðu við herforingjastjórnina, staðliæfa í bréfi, sem sent hefur verið heilbrigðisnefnd SÞ, frétta- stofum, Bauða krossinum og fleiri stofmmum, að rikisstjórn- in hafi fyrirskipað að teknar skyidu upp pyndingar á föngum með það fyrir augum að útrýma þeim þannig smám saman. Engin undirskrift var á bréf- inu, en NTB fréttastofan segir að þvi hafi verið smyglað út úr Averofffanigelsimu í Aþenu, Framhald á bls. 27 Um 2.500 hermenin hlýddu á ávarpið, sem Mishima fluttd af svöluim aðailstöðvarana. 1 ávatrp- inu igagnirýndi skáldið harðlega spiUiingu í Japati og skoraði á hermentndna að berjast fyrir nýrri stjórnarskrá. Sagði hamm að núverandi stjórmairskrá, er takmarkar mjög hemstyrk lamds- imis, værd þvinigum og þjóðar- skömm, sem Japanir hefðu verið neyddiir t’il að hlita með stór- veMasammimigumum frá Jal’ta og Potisdam í lok síðari heimsstyrj- aldarimmar. Þegar Mishima hafði lokið ávarpi s’ínu, greip hanm sverð sdtt og stakk sjáifain sig á hol. Þegar hamn hafði þammdg fram- ið harakiri að fomum sið, gekk eimrn mamma hams að líkinu og hjó af því höfuðið. M ishima stofnaði „Skjalda- samhamdið" árið 1968, og voru félagar þess öfgas’imnaðir hægri- menn, sem haifa forna samurai- siöi Japama í hávegum, og halda uppi fyrri hernaðarstefnu þjóð- arleiðtoganma. Þegar Miishima og félagar hams ruddust inm í herstöðvarmar í morgun, báru þeir affliir hvíta borða um höfuð- in með ámáluðu táknd rísandd sóliar og voru vopnaðir sverðum. Kom tál nokku'rra átaka í her- búðunum og sagt, að fimm her- menm hafi særzt. Þá segir eimmig í fréttum frá Tókíó að eimm fylg- iismiammia Mishdma hafi fylgt for- dæmi lerðtogans og framið hara- MrL 250 mantna liögregluMð var sen,t tii henstöðvamma þegar frétt- ist um immrási’na, og voru fylg- iismemn Miishima handteknir eft- ir stutta viðureiign. „ S kj a!idas amband i ð “ var með- al aranars s’tofnað til að verja lamdið fyrir árásum og koma í veg fyriir immanlaindsóedrðir. Taldi Mishima að herstyrkuir Japana væri ekki nægur tii að mæta þeiwi ógnuinum. 1 skáldskap símum lagði Mis- hima mliiMa áherzlu á samurai- sagraiirnar, þar sem harakiri- .sjálfsmorðin skipa veglegam sess. Var Mishima eimm afkasta- mesti riithöfumdur síðari fíma og ldggja eftir hann rúmlega eitt humdrað verk — skáldsögur, leiikrit og ljóð. Hafa táu af skáid- Framhald á bis. 27 Mið-Austurlönd: Átök skæruliða og stjórnarhers — Hussein til Bandaríkjanna og Egyptalands á næstunni Berrút, Kaíró, Amtman, 25. nóv., NTB, AP. TIL tiðinda dró miili jórdanskra stjórnarhermanna og skæruliða við þorpið Jarash, sem er við þjóðveginn milli Amman og Damaskus. Er haft fyrir satt, að stjómarhermenn hafi byrjað fall byssuskothríð á stöðvar skæm- liða þama, eftir að hafa nokkr- um sinnum framlengt frest, sem skæmliðum var gefinn til að yfirgefa staðinn. Áður en stjóm- arhermenn hófu skothríðina reyndi sérstök herlögregla skæm liða að fá þá til að víkja, en þeir skeyttu því engu. Eftir nokkra skothríð á búðimar hörfuðu skæraliðar. f kvöld var allt með kyrmm kjörum og í höfuðborg- inni, Amman, ríkti hin mesta friðsæld. Tilkyrarat var í Amiman í dag, að Huissein, Jórdaníufcoraungur, hyigði ó för till Banidaxíkjahinia í næsta miánuði og muin hamn þó eiranig koma til Bretlanids og V-Þýzkai andis. Mun koraumguir hitta þjóðarleiðtoga að máli oig ræða við þá uim eríiðllieikainia, siem stjórm hanfl á við að ’glima, svo og freista iþess a® aifla stjóm sinmi stuðminigs. Áður ©n Hussein fer tiQ. Bandaríkjanma mum hamm faona til Kaíró og ræða við Sadait og ’að Œíkmdum eimmiig til Saudi- Air,abíu. Það verðuir væntanllega í næstu vifcu, að þeir Sada,t og Hussein ræðast við í Kaíró. Þá vair það hatft fyrir satt í Kaíró í dag, að Hatfes Assad, sem nú er við völd í Sýrlandi, ætlaði á næstunni að koma þamgað tnú að s’tyrlkja vináttubönd Egypta- lamds og Sýriands. Hætta á viðskiptastríði Hörð andstaða gegn frumvarpi um takmark- anir á innflutningi til USA FBUMVABPIÐ uni takniark- anir á innflutningi til Banda- ríkjanna niætir vaxandi and- stöðu í Bandaríkjnmim jafnt sem utan þeirra og hefnr vald ið alvarlegri misklíð í banda- rísku stjórninni. Búmlega 4.000 bandarískir hagfræðing- ar hafa undirritað bréf, þar sem segir að frnmvarpið muni ýta imdir verðbólgu og stór- skaða aðstöðu Bandaríkjanna í alþjóðaviðskiptum. Wiiliam P. Bogers utanríkisráðlierra hefur varað við því, að frum- varpið muni koma af stað við skiptastríði við helztu banda- lagsþjóðir Bandaríkjanna. Nú síðast liefur David Kennedy fjármálaráðherra gagnrýnt frumvarpið og þannig lagzt gegn starfsbróður síniini, Maurice Stans viðskiptamála- ráðlierra, sem hefur af ai- efli beitt sér fyrir því að það verði samþykkt. Frumvarpið er nú til með- ferðar í öldungadeildinni, en hefur þegar verið samþykkt í fulltrúadeildinni með 215 at- kvæðum gegn 165. Andstæð- ingar frumvarpsins binda nú vonir sínar við það, að öld- ungadeildin felli frumvarpið eða að Nixon forseti beiti neitunarvaldi gegn þvi. Fram að þessu hefur frumvarpið Framhald á bis. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.