Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVBMBER 1970 21 CLOBE skyrtan 0 tippfyllir allar kröfur hinna vandlátu. r-Æzo Ótrúlega lágt verð. ( Kynnist CLOBE \fiy fífá Klce&ist GLOBE jU/ Gefið CLOBE FÆST UM LAND ALLT f 1 FRÆÐSLUFUNDUR um atvinnumál L» Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og mál- fundafélagið Óðinn efna til fræðslufundar um atvinnumál í Valhöll við Suðurgötu fimmtudaginn 26. nóvember kl. 8,30 s.d Framsögu flytur Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Frjálsar umræður og fyrirspurnir að lok- inni framsögu. Stjórnirnar. Malta Malta súkkulaðikexið er sjálfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það leynir sér aldrei, — Malta bragðast miklu betur. Ódýrar terylenebuxur í drengja- og unglingastærðum, einnig POKABUXUR. Höfum fengið fjólublátt, vínrautt og Ijósgrátt efni í buxur við blazerjakka. — Sendum í póstkröfu.: Sendið mittismál, mjaðmamál og hliðarsídd í gólfj KÚRLAND 6 sími 30138 milli kl. 2 og 7. FINNSKA BIRKIPARKETTIÐ er komið aftur. Nýtízkulegt, fallegt og sterkt. Kr. 486.00 ferm, EIKARPARKETT 1. fl. vara. Kr. 851.00. BIRKIKROSSVIÐUR 150x300 cm„ 4, 6$, 9 og 12 mm, Vatnsheld og venjuleg líming. OREGON PINE KROSSVIÐUR 122x244 cm„ 12 og 16 mm. Vatnsheld líming. BIRKI GABOONPLÖTUR 122x305 cm„ 16, 19 og 22 mm. PALL ÞORGEIRSSON & CO„ Ármúla 27 — Símar 16412 og 34000. □ Gimli 597011267 — 1 Frh. I.O.O.F. 11 = 15211268 y2 I.O.O.F. 5 = 15211268*4 = S.Y.K. Húsmseðrafélag' Reykjavíkur Jólafundurinn verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 2. desember kl. 8. Nánar auglýst seinna í vikunni. Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur féiagsins verður haldinn fimmtudag- inn 26. nóvember kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Til skemmtunar verður: Tizku sýning frá Tízkuþjónust- unni. Afmæliskaffi. Félags- konur fjölmennið. Stjórnin. Ferðaf élagskvöldvaka verður föstudagskvöld 27. nóvember kl. 20.30 í Hlið- arsal v. Súlnasal Hótel Sögu. Efni: 1. Lax í Laxá kvikmynd eft ir Ásgeir Long. 2. Myndagetraun verðlaun veitt. 3. Dans. Aðgangur kr. 25.00 (rúllu- gjald). Ferðafélag íslands. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Einar Gíslason og Benjamín Þórð arson. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30, að Kirkjustræti 2. Allir velkomnir. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í húsi fé lagsins við Amtmannsstig i kvöld kl. 8.30. Jóhann Hjálmarsson, rithöfundur, flytur erindi: „Trú í Is- lenzkum nútima bókmennt- um.“ Séra Jónas Gíslason hefur hugleiðingu. Allir karlmenn velkomnir. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Aðalfundur Skíðadeildar KR. verður haldinn í KR heim- ilinu föstudaginn 4. des. kl. 8.30 stundvíslega. Félagar fjölmennið á fundinn. Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkoma I kvöld að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30. Alíir velkomnir. Munið skátabasarinn og kaffisöluna í nýja Iðnskólanum á Skólavörðuholti sunnudag- inn 29. n.k. kl. 2.30. Geng- ið inn frá Vitastíg. Frá Badmintondeild Vals Eftirtaldir badmintontímar lausir: Miðvikudaga kl. 5.10. Miðvikudaga kl. 10.10. Föstudaga kl. 10.10. Uppl I síma 33880 Kvenfélag Ásprestakalls Hinn árlegi basar félagsins verður í anddyri Langholts skólans sunnud. 29. nóvemb er og hefst kl. 2. Tekið á móti gjöfum í Ásheimilinu Hólsvegi 17 sírni 84255. Stjórnin. lÖCfRÆÐISKRIFSTOFA tómas Arnason VILHJÁLMUR ARNASON hæstréttarlögmenn lðnaðarbankahúsinu, Lækiarg. 12 Simar 24635 og 16307 Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. . Hafnarstræti 11. • Sími 19406. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simi 26200 <3 línur) PÁLL S. PALSSON, HRL. Málflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Máiflutningur, innheimtustörf og fleira. HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉRAÐSOÓMSLÖGMAÐUR Ðankastræti 11 Slmar 25325 og 25425 VIÐTALSTlMI 2—4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.